bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 43, 44, 45, 46, 47, 48, 49 ... 64  Next
Author Message
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Fri 15. May 2009 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Mér líður eins og að RNGTOY verði með svona VEMS PNP.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Fri 15. May 2009 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Mér líður eins og að RNGTOY verði með svona VEMS PNP.

:shock:

OK

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Fri 15. May 2009 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Mér líður eins og að RNGTOY verði með svona VEMS PNP.

:shock:

OK


Jamm, maður verður að geta fiktað eitthvað í þessu sjálfur án þess að vera
norðurlandameistari í vélamáli og gúrú með lóðboltann.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Fri 15. May 2009 15:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Fri 15. May 2009 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hehe...

Var að spá i að fræsa til City S.

en þar sem hitavandamál voru á staðnum lét ég slíkt vera..


En eins og áður sagt MAP is urgent on CABRIO

þó að hann taki 335 ............. með glans 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Fri 15. May 2009 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kosturinn við PnP er að það tekur jafn langann tíma að setja nýja tölvu í og venjulega.
Umfram er þarna að tengja vacuum slöngu og setja wideband í pústið. Þar sem að þessar vélar hafa allar þá skynjara
sem VEMS þarf þá er þetta ekkert svo flókið, ekki eins og M20 þar sem að það þarf að víra spíssanna uppá nýtt, nýjan TPS og lofthita skynjara. Ekki eitthvað sem flestir eru til í að gera. Og fólk hefur mikinn áhuga á því að vera ekki að hakka loomið sítt í tætlur til að setja standalone, sem er fínt því að ef loomið bilar svo eða eitthvað svoleiðis þá er hægt að skipta því út fyrir annað loom af partabíl fyrir næstum ekki neitt, ekki beint eitthvað sem hægt er að gera þegar er búið að kaupa mann í að víra gamla loomið í standalone tölvu.


Einn stærsti kosturinn er svo datalogging.,
Í tölvunum mínum hef ég áætlað að hafa SD kort loggun,
Þannig að eitt 8gb SD kort getur loggað í nokkur ÁR!
Hversu fínt er að þurfa ekki að fljúga túnerinn þinn hingað og þangað, bara senda honum langann logg og fá nýtt map til baka. Þarft ekki einu sinni að hafa lappa með til að logga heldur byrjar loggið bara þegar þú setur tölvuna í gang.
Tekur svo bara SD kortið úr þegar maður vill og setur í tölvuna hjá sér til að skoða og fara yfir mixtúru eða emaila eitthvert.
Eða tengir lappann í tölvuna og downloadar úr SD kortinu.,

Eða getur stoppað hjá hvaða tjúner sem er og látið hann tjúna gefið að honum sé treystandi. Hann þarf ekkert að kunna
hakka einhverja kubba eða neitt álíka.

Ég er nú þegar búinn að remote tjúna alveg heilann bunka af bílum með því að nota svona logs., ekki bara bíla á íslandi heldur útum allar trissur.

Ég á t,d líklega aldrei eftir að runna OEM innspýttingu aftur. Ef ég get ekki controllað vélinni sem ég er með þá sleppi ég henni og fæ mér bara aðra vél :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Fri 15. May 2009 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
AAAAAAAAAAAAArghhhhhh


óþolandi að lesa svona ,, pósta..

mér líður eins og Dustin Hoffmann


RAINMAN

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Fri 15. May 2009 17:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 19:30
Posts: 44
:o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Fri 15. May 2009 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
:shock:


flottur :!:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Fri 15. May 2009 19:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Jan 2008 00:18
Posts: 663
ekki drepa þig á þessu

_________________
:naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Mon 18. May 2009 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Alpina wrote:
AAAAAAAAAAAAArghhhhhh


óþolandi að lesa svona ,, pósta..

mér líður eins og Dustin Hoffmann


RAINMAN


Hahahahahah :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Sun 24. May 2009 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hoppaði út og breyti boost controllinu

þannig að núna er 0,5bar í 3000rpm svo 0,6bar cirka í 4k og svo stígur það og er komið í 1.1bar í 5k.

Þetta gerir bílinn mikið minna violent og mikið meira nice að keyra.
Enn auðvitað hægt að stilla öðruvísi líka.

Spyrnti við Vauxhall Monero enn ég veit ekki hvað hann var að gera því að við vorum á 110mph cirka og ég stakk hann frekar auðveldlega af,

Svo var ég að keyra í 2gír og einhver Jaguar XK8 ætlaði að taka framúr, ég var bara í 0,4bar og hann náði samt ekki framúr,
hann reyndi alveg uppí lok 3gír hjá mér.

Væri BARA til í að rúlla á þessu í allt sumar :lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Mon 25. May 2009 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Upp next.


Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Mon 25. May 2009 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ú næs, M50. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Mon 25. May 2009 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Góður :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 627NM 400hö
PostPosted: Mon 25. May 2009 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég nenni ekki að standa í því að fá mér e36 325i til að gera pnp vems tölvurnar og eiga þá 3bíla hérna þar sem að það tekur því engann veginn að selja rauða til að fá eitthvað klink.
þannig að það verður "hagstæðara" að runna bara M50 í e30 bílnum.

Ætla að runna hana á M20 gírkassanum og láta sjóða gírstangar draslið fyrir mig á ská.

Þetta verður svo runnað Alpha N
Og það verður innbyggður MAP skynjari. Sem leyfir þá mönnum að runna mega knastása + throttle bodies + turbo/supercharger og auðvelt að tjúna
og þá verður ekki vesen á lausagangi eða svoleiðis eins og oft verður með MAP skynjara kerfi og throttle bodies sem eru svo líka turbo.

Með þessu get ég þá complett búið til base map fyrir E36 325i vélar og fylgir það svo þegar menn versla tölvur.
Ætli ég nái þessari ekki í 200hö.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 43, 44, 45, 46, 47, 48, 49 ... 64  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group