bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 10:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 455 posts ]  Go to page Previous  1 ... 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23 ... 31  Next
Author Message
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
Skutlar mér í flugvélina á tuttugasta ef þess þarf til að klára þetta :)


Jæææææja Stebbi??

Tókst þetta hjá ykkur bræðrum? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Já update
Nokkkra myndir fyrst
Olíukælir festur á nyjan stað.

Image
Setti þessar festingar og er olíukælirinn þvingaður á milli þeirra
Image
Image
Búið að vefja greinina.
Image
Og downpípuna
Image
Er að nota gamla dump ventilinn, til núna en verð með annan stærri.
Image
Festa túrbógreinina ,
Image
Tjúnarinn G-Stunnig
Image
Bíllinn er búinn að ganga í gegnum svolitlar breytingar síðustu daga.
Það sem er búið að gera er:
Smíða pústgrein og nýtt downpipe.
Nýr inntercooler.
Borg Warner S200 túrbína.
3" inntercooler pípur
Wasted spark.
Stærri vatnskassi
444cc spíssar úr skyline
WB 255 bensíndæla
Vems standalone
Egt og wideband í pústi
Boost controle
Skjár fyri vemsíð, (Margir mælar í einum skjá. )


Bíllinn átti að fara í gang síðasta föstudag en mikið var eftir að gera, klukkan 2 um nótt var allt tilbúið en það gleymdist að tengja eina jörð í Vemsinu sem olli því að einn kubbur í tölvun steiktist, :cry: þannig að ekki fór hann í gang það kvöldið.
En EinarSSS var svo skemmtilegur að vilja lána mér tölvuna úr Rauðhettu og á sunnudag fór bíllinn í gang, Gangurinn flottur og ótrúlega smooth að keyra bílinn bara venjulega, (betra en orginal)
Við fyrstu inngjöf þá var ég í 3 gír og gaf í í eina sekúndu en þá fór hosa í sundur við inntercooler( ég bjóst nú alveg við því að skjót hosur í sundur) málið er það að við þessa gjöf þá fór bíllinn úr 3000-3800 snúninga og á 1 sek fór hann í 1.4 bar boost. :shock:
Ég lagaði svo hosuna og fórum aftur út að keyra en við 2 göf þá var ég í 2 gír og boostmælirinn fór yfir 15 psi þá sprakk hosa sem er frá túrbínuni, hún er mjög nálægt túrbógreinini og var sennilega orðin það mjúk að þegar ég byrjaði að boosta þá blés hún út eins og blaðra og sprakk bara. Enda ódýrt ebay drasl hosa sem ég ætlaði að skipta út hvort sem er.
En eins og staðan er í dag þá er bíllinn stopp en ég er búinn að fá kubb í tölvuna og gat Miðbæjar Radio reddaði mér og fæ ég hann í síðasta lagi þarnæsta fimmtudag og kostar 500 kall hehe.
Næst á dagskrá er að prufa við hvaða boost vastgatið opnast, en mögulega þarf ég að fá mér annan svoleiðis gaur sem er mýkri,
rúlla brettin svo stóru stóru slikkarinr mínir passi betur undir, breyta frammsvuntunni svo að hún passi , skipta um sæti, skipta um drif og færa læsinguna á mili (3:15). laga aðeins útlitið á greyinu, mála húdd og skott, og finna eithvað lipp á framsvuntuna og skipta um dumpventil.
Annars er ég geðveikt ánægður með hann miðað við þennan rúnt á sunnudag þótt hann hefði endað snögglega :D

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
þú verður bara að blása minna svo að þessar hosur haldist hjá þér :D hehe

en annars er þetta helvíti flott hjá þér :D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. May 2009 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hvenær kemur update?? :shock:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. May 2009 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Þetta er orðið gamalt og vantar sárlega að koma með meira info.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. May 2009 13:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Jan 2008 00:18
Posts: 663
Image

má ég spyrja hvað þetta gerir? að vefja hana :oops:

_________________
:naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. May 2009 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Einangrandi. Ætli það sé ekki minni hiti frá henni?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. May 2009 23:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
á skelliblöðrunum er þetta til að flýta heita loftinu út .... sami tilgangur hér ?

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. May 2009 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Já, bíllinn er svo til tilbúinn.

En hann gengur ekki, gæti verið smáræði en það gæti verið stórræði. Vemsið skemdist hjá okkur þegar við vorum að setja þetta í bílinn og einn kubbur í tölvuni steiktist, ég er búinn að skipta um hann og bíllinn fór í gang og gekk fínt drap svo á sér og gengur mjög illa núna.

Ég er samt ekkert búinn að vera að skoða þetta nema aðeins í kvöld.

Er búin að láta sjóða á túrbínuhúsið 90gráðu beygju og tengja það við inntercooler píurnar, og svo var wastgate aquatorinn ónýtur í túrbínuni hjá mér og ég setti annan í í gær, smá custom mod en þetta heppnaðist geðveikt vel, sá gaur er úr skyline og er 0.8 bar gaur þannig að það verður minsta mögulega boost.

Á morgum fer ég í að reyna að fá bílinn í gang, tengjast tölvuni og svona og reyna að loga eithvað og senda gunna til að reyna að fynna hvað er að.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. May 2009 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Stefan325i wrote:
Já, bíllinn er svo til tilbúinn.

En hann gengur ekki, gæti verið smáræði en það gæti verið stórræði. Vemsið skemdist hjá okkur þegar við vorum að setja þetta í bílinn og einn kubbur í tölvuni steiktist, ég er búinn að skipta um hann og bíllinn fór í gang og gekk fínt drap svo á sér og gengur mjög illa núna.

Ég er samt ekkert búinn að vera að skoða þetta nema aðeins í kvöld.

Er búin að láta sjóða á túrbínuhúsið 90gráðu beygju og tengja það við inntercooler píurnar, og svo var wastgate aquatorinn ónýtur í túrbínuni hjá mér og ég setti annan í í gær, smá custom mod en þetta heppnaðist geðveikt vel, sá gaur er úr skyline og er 0.8 bar gaur þannig að það verður minsta mögulega boost.

Á morgum fer ég í að reyna að fá bílinn í gang, tengjast tölvuni og svona og reyna að loga eithvað og senda gunna til að reyna að fynna hvað er að.


Vonandi eitthvað lítið

Ótrúlegt hreint hvað Vaacum lekar geta orsakað skrítinn gang og látið mann halda að allt sé farið í spað :?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það neistar á öllu og allir spíssar virka, þannig að þetta er líklega svipað corruption eins og var í gangi hjá þér Steini.
Þegar það bara vildi ekki savast rétt í tölvuna. Enn svo bara alles good og beint í gang.

Þetta þýðir allaveganna að allir internal driverar virka og svona, sem er gott.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. May 2009 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Jæja bíllinn minn er búinn að vera leiðinlegur, gagna ílla, mjög ílla. Og svo ekki neitt.

Í kvöld færðum við Gunni ( þrátt fyrir að hann sé í bretlandi) kveikju útgangana, það eru 8 útgangar á tölvuni en ég er að nota 3 og fanst mér þeir ekki vera að virka almennilega en við þessa aðgerð þá rauk bíllin í gang og gengur eins og klukka.

Strákurinn mega sáttur, brunnin í framan efir langan en góðan dag upp á braut, bíllinn kominn í gang og bjór í hönd.


Ég vill líka þakka strákunum og Önnu :D í driftdeilidinni fyrir góðan og skemtilegan dag og gott starf, gekk allt vel upp í keppnini og frábær þáttaka og áhorf. Good job.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Last edited by Stefan325i on Sat 09. May 2009 21:58, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. May 2009 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Stefan325i wrote:
Jæja bíllinn minn er búinn að vera leiðinlegur, gagna ílla, mjög ílla. Og svo ekki neitt.

Í kvöld færðum við Gunni ( þrátt fyrir að hann sé í bretlandi) kveikju útgangana, það eru 8 útgangar á tölvuni en ég er að nota 3 og fanst mér þeir ekki vera að virka almennilega en við þessa aðgerð þá rauk bíllin í gang og gengur eins og klukka.

Strákurinn mega sáttur, brunnin í framan efir langan en góðan dag upp á braut, bíllinn kominn í gang og bjór í hönd.


Ég vill líka þakka strákunum í driftdeilidinni fyrir góðan og skemtilegan dag og gott starf, gekk allt vel upp í keppnini og frábær þáttaka og áhorf. Good job.

Takk :mrgreen:

Og já mega góðar fréttir með bílinn þinn... tekur mig rúnt fljótlega!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. May 2009 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Stefan325i wrote:
Jæja bíllinn minn er búinn að vera leiðinlegur, gagna ílla, mjög ílla. Og svo ekki neitt.

Í kvöld færðum við Gunni ( þrátt fyrir að hann sé í bretlandi) kveikju útgangana, það eru 8 útgangar á tölvuni en ég er að nota 3 og fanst mér þeir ekki vera að virka almennilega en við þessa aðgerð þá rauk bíllin í gang og gengur eins og klukka.

Strákurinn mega sáttur, brunnin í framan efir langan en góðan dag upp á braut, bíllinn kominn í gang og bjór í hönd.


Ég vill líka þakka strákunum í driftdeilidinni fyrir góðan og skemtilegan dag og gott starf, gekk allt vel upp í keppnini og frábær þáttaka og áhorf. Good job.


Ekki gleyma Önnu :!:

Hlakka til að sjá þig á næstu æfingu :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. May 2009 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Sorry búinn að laga :wink:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 455 posts ]  Go to page Previous  1 ... 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23 ... 31  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group