Góðan daginn.
Ég er hér með til sölu svakalega þétt og gott eintak af BMW e36 Coupe. Bíllinn skartar m50b20 vélinni og er ssk. Hann var fluttur inn árið 2005 frá þýskalandi og var hann þá keyrður 150þus km. Aðeins einn eigandi úti Þýskalandi, eldri hjón sem notuðu hann sem sunnudagsbíl, í 13 ár

. Það má því segja með sönnu að þetta sé sannkallaður rúntari en ekki útspólað leiktæki. Bíllinn er vægast sagt mjög heill og solid og það er mjög erfitt að finna álíka gott eintak af þessu boddýi. Hann er núna keyrður 180þus km og er ég þriðji eigandinn á Íslandi. ATH, bíllinn er alveg ryðlaus.
Upplýsingar:
m50b20 (2lítra línu sexa non vanos)
ssk.
1992 árgerð.
OEM Mtech framstuðari.
Leður.
Rafdrifin topplúga. (sem virkar

)
Tvískipt air cond.
7 takka OBC.
Þjófavörn.
BMW "sport" stýri.
1200w bassabox.
Skoðaður fram í ágúst 2010.
Lækkaður.
Ný vetrardekk á kóktöppum.
Mtech stuðarinn er nýr, (síðan í feb.) og
bíllinn er nýsprautaður allur að framan, tektílaður undirvagn og ný gúmmí í spyrnunum.
Þá eru það gallarnir

bremsuklossaljósið er nýkomið upp í mælaborðið, svo að það þarf bráðlega að skipta um þá, svo er drifskaptsupphengjan orðin leiðinleg (samt ekkert fatlað bank).
.JPG)
.JPG)

Verðið er 550þús eða eitthvað djúsi tilboð. Skoða skipti.