bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 18:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Góðan daginn.

Ég er hér með til sölu svakalega þétt og gott eintak af BMW e36 Coupe. Bíllinn skartar m50b20 vélinni og er ssk. Hann var fluttur inn árið 2005 frá þýskalandi og var hann þá keyrður 150þus km. Aðeins einn eigandi úti Þýskalandi, eldri hjón sem notuðu hann sem sunnudagsbíl, í 13 ár 8). Það má því segja með sönnu að þetta sé sannkallaður rúntari en ekki útspólað leiktæki. Bíllinn er vægast sagt mjög heill og solid og það er mjög erfitt að finna álíka gott eintak af þessu boddýi. Hann er núna keyrður 180þus km og er ég þriðji eigandinn á Íslandi. ATH, bíllinn er alveg ryðlaus.

Upplýsingar:
m50b20 (2lítra línu sexa non vanos)
ssk.
1992 árgerð.
OEM Mtech framstuðari.
Leður.
Rafdrifin topplúga. (sem virkar :lol: )
Tvískipt air cond.
7 takka OBC.
Þjófavörn.
BMW "sport" stýri.
1200w bassabox.
Skoðaður fram í ágúst 2010.
Lækkaður.
Ný vetrardekk á kóktöppum.

Mtech stuðarinn er nýr, (síðan í feb.) og bíllinn er nýsprautaður allur að framan, tektílaður undirvagn og ný gúmmí í spyrnunum.

Þá eru það gallarnir :roll: bremsuklossaljósið er nýkomið upp í mælaborðið, svo að það þarf bráðlega að skipta um þá, svo er drifskaptsupphengjan orðin leiðinleg (samt ekkert fatlað bank).

Image

Image

Image


Verðið er 550þús eða eitthvað djúsi tilboð. Skoða skipti.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Last edited by lacoste on Sun 03. May 2009 21:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 19:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
þetta er flottur bíll hjá þér,ertu ekki oft á honum í kef?
en gangi þér vel með söluna!

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 19:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Flottur bíll.
Afhverju ertu að selja?
Hvernig lækkunarsystem ertu með? Bara gorma?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Mon 27. Apr 2009 19:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Maddi.. wrote:
Flottur bíll.
Afhverju ertu að selja?
Hvernig lækkunarsystem ertu með? Bara gorma?

Jess, það eru einhverjir aðrir gormar undir honum.

Nonni325 wrote:
þetta er flottur bíll hjá þér,ertu ekki oft á honum í kef?
en gangi þér vel með söluna!


Oft í kef 8)

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Tue 28. Apr 2009 08:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. May 2008 21:54
Posts: 53
Location: hafnfirðingur
vá ekkert smá nettur bíll.
mér langar í hann =(

_________________
Kv. Fannar

BMW e36 320i 1991

don't worry, be happy!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Tue 28. Apr 2009 18:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 28. Apr 2009 18:23
Posts: 1
Langar þér í krossara?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Wed 29. Apr 2009 10:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Lakota wrote:
Langar þér í krossara?

nib.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Sun 03. May 2009 10:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
komasvooo

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Sun 03. May 2009 10:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Töff sæti 8)
Langar þig annars ekki til að losna við stuðarann? :angel:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Sun 03. May 2009 11:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
gardara wrote:
Töff sæti 8)
Langar þig annars ekki til að losna við stuðarann? :angel:

Jaaa veistu nei :),

Prufaðu að tala við gunnar659 sem er að selja e36 320 hér fyrir neðan. Hann á kannski stuðara handa þér.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Sun 03. May 2009 21:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Seldur. Færri fengu en vildu.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Sun 03. May 2009 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
lacoste wrote:
Seldur. Færri fengu en vildu.



Til hamingju!

hvað kemur í staðinn?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. May 2009 23:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Til lukku.
Tek undir með Jóni, í hvað á að fara næst?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. May 2009 09:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Mig langar í eitthvað kraftmeira. Helst turbó.
Þetta er samt án efa ekki seinasti bmwinn sem ég eignast,
er alltof hrifinn af þessum bílum, en ssk 320 er ekki að gera
sig á hlið :lol:

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. May 2009 03:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 26. Feb 2007 16:16
Posts: 106
SSSSÆÆÆÆÆLLLLL hvað ég sakna þennan bíl en þessi stuðari er ekki að gera sig!!!

_________________
BMW 320 E-36 coupe 92"(seldur)
Mercedes Benz C 240 2,6 02"(seldur)
BMW 318 E-46 98" (seldur)
opel Astra Coupe 02" (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 99 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group