bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 06. Jan 2004 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég lána engum bílinn minn, hjá mér gengur það lengra en að treysta fólki fyrir því að keyra bílinn þar sem að það eru fínir ökumenn,

Ég vil það bara ekki, ef eitthvað kemur fyrir, hjá hverjum sem það er að kenna þá vil ég vera undir stýri því að ég þekki bílinn minn best og ef einhver gæti mögulega avoidað slysi í mínum bíl þá er það ég,

T,d þegar það var keyrt á mig í fyrra, ég beygði og bremsaði strax, hefði einhvern annar gert það sama eða bara haldið áfram inní bílinn á gamla fólkið mögulega skilja eftir látið fólk, í mínum eða þeirra bíl, ég meina kærasta mín frosnaði strax og gamla fólkið líka, Einnig þegar eftir að við lentum í árekstrinum og vorum að snúast á götunnni þá var ég að bremsa og beygja til að reyna ná stjórn um leið og dekkinn næðu gripi, ég vildi ekki keyra yfir gangstéttina og á eitthvað fólk eða yfir eyjuna í miðjunni og á aðkomandi umferð, það hefði getað enda mjög illa,


Jæja ok hérna er linkur á afhverju maður á ekki að skilja bílinn sinn eftir nokkurn staðar
http://www.bimmerfest.com/forums/showth ... ge=1&pp=25

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2004 09:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ansi fúlt og greinilega best að hafa varann á. Málið er bara að það eru ekki allir svo múraðir eða heppnir að geta haft lögfræðing með sér - sérstaklega ekki þegar um er að ræða ódýrari bíla sem hafa sosem alveg jafn mikið gildi fyrir eigandann.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2004 09:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
réttlætanlegar ástæður..

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2004 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég myndi ekki láta mér detta það í hug að fara gera eitt né neitt ef ég væri ekki með lögfræðing með mér fólk flaskar á því alltof oft,

Það er rosalegt að láta lögfræðing hringja, með því fær maður liggur við hvað sem er,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2004 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er allsvakalegt, rosalegt að lenda í svona. :shock:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2004 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Shiiiiiiiiiit ég táraðist næstum því :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2004 13:45 
goooood ddaaaammnnn :shock:

en á þessum myndum sem hann postar sést nú að það er ekki
mikið eftir af þessum dekkjum :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2004 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Og eigandinn að þjónustu verstæðinu fór bara að rífa kjaft, sagði að bíllinn hefði verið á sléttum dekkjum.. Yrði maður :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2004 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
oskard wrote:
goooood ddaaaammnnn :shock:

en á þessum myndum sem hann postar sést nú að það er ekki
mikið eftir af þessum dekkjum :roll:

En nógu mikið til að taka Powerslide, á bíl kúnnans? Held ekki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 08:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mér sýnist ég þurfa að taka til baka það sem ég sagði með að lána M5 E39 á Kraftsamkomu ef og þegar ég eignast þannig grip. :shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 09:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HEHE - ég er nú ekki hissa á því....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Mér sýnist ég þurfa að taka til baka það sem ég sagði með að lána M5 E39 á Kraftsamkomu ef og þegar ég eignast þannig grip. :shock:


Enda bjóst ég ekki við að þú létir verða af því (og vonaði það líka þín vegna að svo yrði ekki).

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
I was serious you know.. en menn áttu s.s. ekkert að fá hring í botni í öllum gírum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
I was serious you know.. en menn áttu s.s. ekkert að fá hring í botni í öllum gírum.


Nei en samt ekkert voðalega auðvelt að stoppa menn ef þeir byrja á því. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég get verið helvíti ógnandi persónuleiki, sérstaklega þegar ég sit í farþegasætinu. :evil:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group