Ég lána engum bílinn minn, hjá mér gengur það lengra en að treysta fólki fyrir því að keyra bílinn þar sem að það eru fínir ökumenn,
Ég vil það bara ekki, ef eitthvað kemur fyrir, hjá hverjum sem það er að kenna þá vil ég vera undir stýri því að ég þekki bílinn minn best og ef einhver gæti mögulega avoidað slysi í mínum bíl þá er það ég,
T,d þegar það var keyrt á mig í fyrra, ég beygði og bremsaði strax, hefði einhvern annar gert það sama eða bara haldið áfram inní bílinn á gamla fólkið mögulega skilja eftir látið fólk, í mínum eða þeirra bíl, ég meina kærasta mín frosnaði strax og gamla fólkið líka, Einnig þegar eftir að við lentum í árekstrinum og vorum að snúast á götunnni þá var ég að bremsa og beygja til að reyna ná stjórn um leið og dekkinn næðu gripi, ég vildi ekki keyra yfir gangstéttina og á eitthvað fólk eða yfir eyjuna í miðjunni og á aðkomandi umferð, það hefði getað enda mjög illa,
Jæja ok hérna er linkur á afhverju maður á ekki að skilja bílinn sinn eftir nokkurn staðar
http://www.bimmerfest.com/forums/showth ... ge=1&pp=25
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
