Var eitthvað að væflast hérna með
rörið að throttle body og svo fyrir ICV gaurinn,
hélt þetta yrði nú eitthvað maus enn viti menn það er afreitt líka.
Þannig að rörið frá túrbínu yfir í intercooler er ready
rörið frá intercooler og yfir í throttlebody er meira og minna ready, bara smá saga og fínisera á morgun.
Intercoolerinn verður á sama stað og áður semsagt rörin koma undan ljósunum, ég fer í það á morgun líka að sjá til þess að það sé allt í gúddí gír. það verða semsagt þrjár næstum fjórar beygjur í charge pípunum.
Mér sýnist ég vanta rétt cirka fullt af alskyns hosuklemmum fyrir allar þessar hosur og slöngur

EDIT.
Svona til að nefna þá runnaði ég intercoolerinn á NA vélinni í nokkurn tíma áður enn túrbó fór að komast ofan í .
Ég gerði það einna helst bara til að gera rörið frá cooler yfir í throttle body og svo bara til að sjá.
Það er AKKÚRAT ekki neitt þrýstingtap í gegnum coolerinn og það ER kaldara loft ALLTAF.
ég var að sjá að hitaskynjarinn hjá mér áður var farinn að sýna 50-60°C sem er eðlilegt ofan í húddí hiti í rólegri umferð inní miðborg t,d , Eftir að ég tengdi í gegnum coolerinn þá fór hitinn aldrei yfir 28-30°C
Og mixtúran breytist ekki neitt sem gefur til kynna að það var jafn mikið loft að komast inn þrátt fyrir coolerinn í veg fyrir flæðinu.
Þá vitiði það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
