bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Dec 2003 16:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
En þarf þá ekki líka að fá allt nýtt í bremsu vatns og olíukerfi eða myndi þetta allt þola þennan tíma óhreyft?

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 05:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Veit einhver hvernig þessi tvö kit eru að standa sig, 2.5 í 2.9 og 2.5 í 3.0

ATH: linkarnir virka ekki alltaf, veljið þá þennan og farið síðan í BMW 3' E30 og síðan í E30 engine og þar er þetta :D


Last edited by O.Johnson on Thu 01. Jan 2004 23:48, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það hlýtur að vera, go for it!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jan 2004 23:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
O.Johnson wrote:
Veit einhver hvernig þessi tvö kit eru að standa sig, 2.5 í 2.9 og 2.5 í 3.0

ATH: linkarnir virka ekki alltaf, veljið þá þennan og farið síðan í BMW 3' E30 og síðan í E30 engine og þar er þetta :D


Einhverjir fleyri með skoðun á þessum kittum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2004 00:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Mér finnst þetta bara allt of dýrt. Raða þessu bara sjálfur saman í staðinn.

Fyrir utan það að ég myndi bara mæla með að gera við bílinn og hafa hann standard, fá sér svo bara annað kraftmeira ;)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2004 06:25 
svona þriggjalítra ireland engineering kit ætti að skila þér ~195-200hö
í hjólin sem ætti að drepa framdrifið þitt á frekar stuttum tíma.

325iX var smíðaður til að vera stock ekki til að vera tuneaður því miður
framdrifið var gert fyrir 170hö og ekkert meira en það.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2004 06:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
oskard wrote:
325iX var smíðaður til að vera stock ekki til að vera tuneaður því miður framdrifið var gert
fyrir 170hö og ekkert meira en það.


Samt er maður að sjá 325ix'a sem eru rúm 230 hö og ekki er þeirra drif farið. Auk þess á ég
erfit með að trúa því að þessu með framdrifið. Í fyrsta lagi þá býst ég ekki við því að BMW geri
þau stóru mistök að leyfa ekki einhverja tuningu án þess að drifið sé í hættu. Í öðru lagi er ég
búin að vera reyna finna eitthvað um þetta drif og það er aldrei minst á að það drifið sé eitthvað
slapt.

Hvaðan kemur eiginlega þessi saga um að drifið sé svona slapt :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2004 07:07 
ég hef spjallað slatta við 5 gaura sem hafa verið að tunea iX bíla.

Einn með custom turbo install
Einn með DINAN turbo install
Og svo 3 sem eru NA tuned.

Þeir hafa allir skipt um framdrifið sitt.

DINAN gaurinn skipti tvisvar um framdrifið og seldi síðan
bílinn sá bíll var ca 240 BHP

Custom turbo gæjinn var með ca 300 BHP og bílinn hans
er núna RWD eftir að hann braut framdrifið sitt.

Það er hægt að finna þetta allstaðar á netinu lestu td.
archivin á 325ix club groupinu á yahoo sem þú ert member
á þar er talað slatta um þetta.

En ég meina endilega prufaðu, mitt framdrif var brotið og
bílinn minn var algjörlega stock þegar það brotnaði :)

En svo þú vitir það þá eru þessi ireland kit mjög dýr útaf því
að það fylgir ekkert allt sem þú þarft til að fá max hö útúr því.

það var gaur á e3s sem gerði þriggjalítra stroker úr cabrio 2,5
og hann fékk rétt yfir 200 RWHP útur því og eyddi samtals yfir
8000 $ bara í vélina :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2004 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
O.Johnson wrote:
oskard wrote:
325iX var smíðaður til að vera stock ekki til að vera tuneaður því miður framdrifið var gert
fyrir 170hö og ekkert meira en það.


Samt er maður að sjá 325ix'a sem eru rúm 230 hö og ekki er þeirra drif farið. Auk þess á ég
erfit með að trúa því að þessu með framdrifið. Í fyrsta lagi þá býst ég ekki við því að BMW geri
þau stóru mistök að leyfa ekki einhverja tuningu án þess að drifið sé í hættu. Í öðru lagi er ég
búin að vera reyna finna eitthvað um þetta drif og það er aldrei minst á að það drifið sé eitthvað
slapt.

Hvaðan kemur eiginlega þessi saga um að drifið sé svona slapt :?:



Slaft ég meina það þoldi nú öll átökinn á húsgagnaplaninu og síðan þoldi bíll líka simma þegar hann fékk að prufa hann . held að það sé bara gott í þessu framdrif :twisted:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Last edited by Tommi Camaro on Sat 03. Jan 2004 21:53, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jan 2004 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
oskard wrote:
ég hef spjallað slatta við 5 gaura sem hafa verið að tunea iX bíla.

Einn með custom turbo install
Einn með DINAN turbo install
Og svo 3 sem eru NA tuned.

Þeir hafa allir skipt um framdrifið sitt.

DINAN gaurinn skipti tvisvar um framdrifið og seldi síðan
bílinn sá bíll var ca 240 BHP

Custom turbo gæjinn var með ca 300 BHP og bílinn hans
er núna RWD eftir að hann braut framdrifið sitt.

Það er hægt að finna þetta allstaðar á netinu lestu td.
archivin á 325ix club groupinu á yahoo sem þú ert member
á þar er talað slatta um þetta.

En ég meina endilega prufaðu, mitt framdrif var brotið og
bílinn minn var algjörlega stock þegar það brotnaði :)

En svo þú vitir það þá eru þessi ireland kit mjög dýr útaf því
að það fylgir ekkert allt sem þú þarft til að fá max hö útúr því.

það var gaur á e3s sem gerði þriggjalítra stroker úr cabrio 2,5
og hann fékk rétt yfir 200 RWHP útur því og eyddi samtals yfir
8000 $ bara í vélina :?


Vel og réttilega mælt ,,,oskard,,,,

BARA staðareyndir.....
Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jan 2004 21:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Af hvaða gerð er framdrifið. Og hvað er það sem sem gefur sig þegar það brotnar, kamburinn, pinionin, mismunahjólin ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2004 02:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 2452314911
keyftu þetta og farðu að keyra aftur.
taktu síðan hina vélina upp í rólegheitunum og strokaðu hann og svo framvegis

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2004 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Tommi Camaro wrote:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=33615&item=2452314911
keyftu þetta og farðu að keyra aftur.
taktu síðan hina vélina upp í rólegheitunum og strokaðu hann og svo framvegis


Þetta hljómar alls ekki svo vitlaust. Ágætis verð á þessari vél.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Varðandi www.ebay.com
PostPosted: Mon 05. Jan 2004 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
1. í guðana bænum ekki horfa á current verð sem actual verð á viðkomandi vöru.

2. verðið breytist mest síðustu mínútur fyrir lok uppboðs (5 dagar eftir af þessu).

3. Einu verðin sem eru föst eru skilgreind sem "buy it now".

4. Hafið samband við viðkomandi fyrst upp á flutning
4.a: flytur hann til Íslands ("We ship UPS ONLY and DO NOT SHIP OUTSIDE OF USA" í þessu auctioni).
4.b: fá fast verð í flutning
4.c: fá "tracking number" á sendingu

5. Payment?, Visa only fyrir mig takk, paypal eða bidpay nema ég sæki hlutinn sjálfur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2004 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að verðið geti hækkað og það þónokkuð, en byrjunarverðið er gott og ágætis svigrúm til hækkunar á því en það er aldrei að vita í hverju verðið endar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group