bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 13. May 2025 08:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 11:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ætla að sjá hvað ég get fengið fyrir hann í þessu ástandi sem hann er.

Lakkið er í fínu ástandi, þarf aðeins að massa það upp bara.
Leðrið í honum er alveg geðveikislega heilt, afturbekkirnir eru eins og nýir.
Mótorinn er mjög góður.

Það sem er að:

Drif festingar að aftanverðu eru orðnar slæmar og þarf pússa niður og sjóða upp.
Bolti í demparafestingu að framan er brotinn og fastur í nafinu, þyrfti að fá nýtt naf.
Spyrnur og spindlar í slöku ástandi, þarf að skipta um.
Bremsurörið ónýtt við miðju, bremsar ekki að aftan.
Bremsuslanga að framan fer að syngja sitt síðasta.
Flautan datt úr sambandi, skítlétt að laga það.
Sætisbelti að aftan er fast, skítlétt líka.
Hurðaspjald hægra megin er eiginlega ónýtt.

Ekkert ómögulegt, en ég hef bara enga aðstöðu til að gera við þetta. :(

Til að koma honum í gegnum skoðun þarf að laga bremsurörið og spindil h/m að framan.
Hitt var ekki sett út á í skoðun, en þar samt að laga, en þá ætti bíllinn samt að geta verið kominn með skoðun á sig áður en menn fara að dunda í því.

Gert af mér:
Glænýjir demparar að aftan, glænýjir diskar að aftan og glænýjir klossar bæði að framan og aftan.
Er búinn að eyða svona 60.000 í hann ca. frá því að ég keypti hann. Það er allt glænýtt og hef ekkert getað keyrt hann með þetta því vegna þess að hann fékk akstursbann útaf bremsurörinu.
Var semsagt skipt um þetta allt og keyrt niður á Dalveg í skoðun þar sem hann fékk akstursbann og hefur ekki verið keyrður síðan. :(

Image

Image

Image

Image

Stel hérna sölumyndum frá fyrri eiganda:
Image

Image

Image

Verð: Tilboð
Hafið samband í PM eða í síma 846 5350

Ef ég fæ ekkert tilboð sem mér finnst hæfilega mikið þá ætla ég bara að eiga hann og reyna að parta eða swappa í annan bíl.


Last edited by Maddi.. on Mon 16. Mar 2009 18:31, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 16:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Nov 2007 13:13
Posts: 12
60.000.íkr. staðgreitt???

Kv. Geir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 16:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Nei gleymdu því.
Kaupverð bílsins þegar ég keypti hann + varahlutir og dót er í kringum 300.000.
Búinn að eiga þennan bíl í minna en mánuð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Svo þarf kaupandi að eyða þessu í hann svo þú færð því miður ekki mikið fyrir hann
Quote:
þetta kostar um 2-300.000 í viðgerð hjá TB


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 16:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Steini B wrote:
Svo þarf kaupandi að eyða þessu í hann svo þú færð því miður ekki mikið fyrir hann
Quote:
þetta kostar um 2-300.000 í viðgerð hjá TB


Ég er búinn að skoða þetta og það er bara rugl að láta þá gera þetta.
Maður getur fengið viðgerðarsett fyrir þetta á $85
Maður gerir þetta sjálfur.

Þeir eru að mikla þetta alveg heilmikið finnst mér, ég myndi gera þetta sjálfur ef ég hefði aðstöðuna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 16:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ég ætla ekki að selja hann ef ég fæ bara einhver drasl boð í hann, þá geri ég þetta bara sjálfur og leigi aðstöðu, ætti að koma út í allavega 50% minna verði en ef TB gera þetta.
Fyrir utan það að miðað við símtöl sem ég gerði í gær get ég alveg fengið þetta gert mun ódýrar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Maddi.. wrote:
Nei gleymdu því.
Kaupverð bílsins þegar ég keypti hann + varahlutir og dót er í kringum 300.000.
Búinn að eiga þennan bíl í minna en mánuð.



er 300 ekki frekar mikið fyrir svona keyrðan bíl,

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 16:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Sagðist nú aldrei ætla að selja hann á 300.000.
Keypti hann heldur ekki á 300.000, ég er bara að segja að kaupverð bílsins þegar ég keypti hann, að viðbættum varahlutakostnað og öðru viðhaldi er að nálgast 300.000.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
en hvað afhverju eru menn að selja?

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 16:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ég bara hef ekki aðstöðuna til að laga það sem er að honum. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þú vilt ekki selja hann ódýrt, týmir ekki að gera við hann og átt ekki efni á aðstöðu til að laga sjálfur.

Mér heyrist þú vera fucked.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
væri vel til í þennan enn þarf að losa mig við minn fyrst man þegar þessi var alltaf uppí seljahverfi

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 17:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
arnibjorn wrote:
Þú vilt ekki selja hann ódýrt, týmir ekki að gera við hann og átt ekki efni á aðstöðu til að laga sjálfur.

Mér heyrist þú vera fucked.


Ég tými alveg að gera við hann og á alveg efni á aðstöðu, hvernig fékkstu það út?
Ég bara þarf þá að leigja aðstöðuna, hef enga at the moment.

Eins og ég sagði, ég verð ekkert að selja bílinn, myndi bara einfalda hlutina að selja hann einhverjum sem hefur aðstöðu og getur lagað hann.

Ef enginn býður mér meira en það sem varahlutirnir kostuðu mig (sem væri þá um +200þús kr tap fyrir bíl sem ég átti í 3 vikur) þá bara dettur mér ekki í hug að selja hann, leita þá frekar að aðstöðu til leigu og geri við þetta sjálfur.
Það er ekki flóknara en það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Maddi.. wrote:
arnibjorn wrote:
Þú vilt ekki selja hann ódýrt, týmir ekki að gera við hann og átt ekki efni á aðstöðu til að laga sjálfur.

Mér heyrist þú vera fucked.


Ég tými alveg að gera við hann og á alveg efni á aðstöðu, hvernig fékkstu það út?
Ég bara þarf þá að leigja aðstöðuna, hef enga at the moment.

Eins og ég sagði, ég verð ekkert að selja bílinn, myndi bara einfalda hlutina að selja hann einhverjum sem hefur aðstöðu og getur lagað hann.

Ef enginn býður mér meira en það sem varahlutirnir kostuðu mig (sem væri þá um +200þús kr tap fyrir bíl sem ég átti í 3 vikur) þá bara dettur mér ekki í hug að selja hann, leita þá frekar að aðstöðu til leigu og geri við þetta sjálfur.
Það er ekki flóknara en það.

Sorry ég las eitthvað vitlaust útúr svarinu þínu hérna fyrir ofan :)

En að heyra bara í einhverjum bílskúrsdundara sem gæti gert þetta fyrir þig á minni pening en TB?

T.d. Jónki
viewtopic.php?f=1&t=34929

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318is '93 coupe
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 17:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Mér sýnist bara á öllu að þú keyptir bílinn alltof dýrt miðað við hversu mikið er að honum.
Þú verður að átta þig á því að þú þarft að gefa á afslátt á vöru sem er biluð, öðruvísi mun hún ekki seljast.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 120 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group