bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 04:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 09:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Ég hef aðeins verið að kíkja eftir hvað menn eru að borga fyrir bíla á þessum tjóna uppboðum tryggingafélagana - og verð að segja að ég er alveg steinhissa á því hvað menn eru tilbúnnir til að borga mikið ....

Það er eins og ílla seljanlegir, mikið eknir bílar verði heit söluvara á því að tjónast aðeins ...

Nú væri hægt að tína til nokkur dæmi þar sem mér fannst allt eins hægt að fara bara út á bílasölu og kaupa bíl í lagi, en best að halda sig við BMW.

Hérna er einn sem mér fannst fara full dýrt, eða hvað myndi vera hægt að fá góðan ótjónaðan '89 730ia á - miðað við staðgreiðslu og 200.000 km akstur (sem er reyndar grunsamlega lítið keyrt í 14,5 ár) .. ?

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 10:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Mjá, ég verð að segja að mér finnst sumir bílar fara full dýrt á þessum uppboðum.

Þessi bíll ætti að fara á svona 350-400 kall ef hann væri í lagi.

Svo að svona tjónaður ætti hann alls ekki að seljast á meira en 150-180 kall.

En svo á auðvitað einhver hluti í þetta og hefur boðið alveg upp í 230 eða eitthvað!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ,,,,,
PostPosted: Mon 22. Dec 2003 02:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2003 20:50
Posts: 129
Location: Þar sem sólin skín ekki
það er bara eiginlega orið ómögulegt að versla bíla á tjóna uppboðum og vöku uppboðum þetta selst alltaf orið svo dyrt, meina bmwinn kostar ábyggileg meira en 130þús að gera við fyrir manninn á götunni, og þá sendur bílinn í 400+

_________________
323i bmw 87árg 17"anterafelgur lækkaður
http://www.cardomain.com/id/skari


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Dec 2003 04:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
JÁ BLESSAÐUR, Óskar slakaðu á alltof stóru illa teknu myndinni.....

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group