bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 13:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 185 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 13  Next
Author Message
PostPosted: Wed 04. Mar 2009 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta fer að vera keppnis 8)

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Mar 2009 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Man ekki alveg eftir öllu ferlinu hjá þér, en varstu búinn að styrkja drifrásina eitthvað?

Þarf þess kannski ekkert?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Mar 2009 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei mig vantar nefnilega almennilega hásingu, bæði til að geta farið í lægra drif, sem og til að geta tekið eitthvað á þessu. hásingin kostar $3300, og í þessu skemmtilega árferði þá er ég bara búinn að slá það af þangað til það er farið að birta eitthvað, en ég stefni á að vonandi mölbrjóta 10boltan sem fyrst, þá er mótorinn í lagi :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Mar 2009 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er orðið helvíti flott hjá þér maður! Hlakka til að sjá þennan tilbúinn :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Mar 2009 03:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég sá sólina í dag.. snjórinn farinn af götuni og hljóp nánast út í bíl á nærbuxunum.. nú átti sko að prufa helvítið.. þegar ég kom uppeftir sá ég að sólin var sterkari uppfrá og göturnar meirasegja þurrar, en neibb.. BARA gatan sem bíllinn er í er á kafi.. ekkert annað :evil:

mig langar að prufa!! :lol:

ég þakka góð orð innilega, og sveinbirni fyrir að loksins innlima þetta í team BE :mrgreen:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Mar 2009 06:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
loksins innlima þetta í team BE :mrgreen:



Folk sem,,, gerir .. framkvæmir,, og nennir = team be

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
manni finnst nú oftast vanta upp á nennarann :oops:

en jæja, svona bara upp á fönnið. þá ætla ég að koma hérna með smá lýsingar á því sem ég ætlaði mér að gera áður en bíllinn færi á götuna, en þurfti að slá á frest, vegna "kreppunar" og gengis

nr1 "wats link" system að aftan,
orginal eru þessir bílar með svokallaðan panhard bar, sem passar upp á hliðarhreyfingar hásingarinnar, þessi hliðarhreyfing er mikill hausverkur á hásingabílum, og sést m.a á að ef maður lækkar bílin þá fer annað dekkið innar í hjólaskálina, meða hitt hjólið fær voða flottan stance,

hérna sést svona system undir 67 camaro
Image

samanburður vs panhard bar
Image

þetta er hægt að kaupa sem kitt í 4th gen camaro, og kostar einhverja $700
Image

þetta er eflaust einhvað besta upgrade í boði til að fá hásingabíl til að höndla,

mooser/strange 12bolt/9" rear end, hásing sem þolir allt, orginallin er ekki starfi sínu vaxinn, sérstaklega ekki núna, og get ég því ekki fengið lægra drifhlutfall(sem mig vantar sárlega) fyrr en ég er kominn með svona hásingu
verð um 3500 dollarar
Image

UMI road race chromoly mótorbiti, miklu léttari, gífurlega sterkur og fer létt með prjón og aðra eins vitleysu +/- $700
Image

UMI fram efri og neðri spyrnur M/öllu -/+ $500
Image

það vantar nokkra hluti inn í þetta, en þetta eru tæpir 6þúsund dollarar (með ýmsum variöntum sem ég setti ekki inn í póstinn)
eða s.k usasjoppuni í dag.. 1266þúsund :lol:

stefni á að byrja sanka að mér því sem mig vantar í watts link systemið að aftan, en eins og er ætla ég bara að halda áfram að setja saman, vonandi að maður verði kominn með nóg til að geta byrjað að græja meira af nýju dóti eftir sumarið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Þetta er farið að líta vel út 8)

Varðandi watts link dótið; væri ekki hægt að láta smíða þetta? Þetta virðist ekki vera flókinn mekanismi og það er hellingur af mönnum hér á landi með mikla reynslu í svona hásingaveseni.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 21:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
siggir wrote:
Þetta er farið að líta vel út 8)

Varðandi watts link dótið; væri ekki hægt að láta smíða þetta? Þetta virðist ekki vera flókinn mekanismi og það er hellingur af mönnum hér á landi með mikla reynslu í svona hásingaveseni.


Tek undir með þessu, þekkirðu engan félaga í málmiðnaðinum ? Alveg hægt að smíða svona frá myndunum að dæma

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það má alltaf skoða það náttúrulega, en ég vildi þá helst fá málin af þessu frá einhverjum sem á slíkt apparat,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Er ekki hægt að skipta bara út þessu hásingadóti fyrir betra dæmi fyrst það á eyða fullt af peningum í þetta?

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er hægt jú, en spurning um hvað kemur í staðin, og hvort það sé eittvað betra, ég efast stórlega um að þetta höndli einhverntíman eitthvað af viti, þar sem þyngdardreifingin er frekar glötuð, og ég hugsa að ég keyri þetta nú aðalega á kvartmílubrautini svona þegar maður er ekki bara í ísbíltúr, og þar er rörið betri kostur heldur en sjálfstæð fjöðrun,

en ég hef lengi gælt við þessa hugmynd um alvöru fjöðrunarsetup að aftan, menn hafa sett afturhjólasystem undan C4 corvette, spurning hvernir það er undir GTO, og spurning hvort það þurfi ekki einhverjar breytingar á gólfinu í leiðini

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Held að einfaldast væri að stefna í að replicata svona Watts link.
Er ekkert company sem smíðar í þetta ný fjöðrunarkerfi alveg ?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ekki ef þú ert að tala um complete IRS dæmi,

en það er líka ekkert að valda mér þunglyndi að þetta sé á hásingu að aftan, ef svo væri hefðu verið mistök að byrja á þessum bíl hugsa ég, mig hlakkar til að sjá bara hvernig hann verður með því sem ég á í fjöðrunina nú þegar, og svo þegar ég næ að bæta hinu við,

ég hefði í raunini meiri áhuga á að fara svo að græja t.d E36coupe þegar mig langar í eitthvað sem á að beygja með látum,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einfalt mál.

Tekur vélina aftur úr og henti boddýinu og færð þér E36 coupe ;)
:lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 185 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group