bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 18:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 19. Feb 2009 23:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Jæja þá er maður loksins komin á BMW aftur og hættur þessu japans rugli. Fyrir valinu varð þessi fíni E36 323 sem ég fann hérna á spjallinu að sjálfsögðu.

Hérna er svona það helsta um bílinn:
BMW 323i E36 M52B25 Single Vanos 24V 6strokka, 170ish hö.
Beinskiptur
16" álfelgur, digital miðstöð, dual airbag, loftkæling, dökk innrétting, útihitamælir, rafmagn í framrúðum, HIFI hljómkerfi með magnara í skottinu, loftnet í afturrúðu, KW gormar og filmaður afturí.

Alveg þrælgrimmur svona lækkaður á 16 tommunni og liggur alveg þrælskemmtilega. Tók strax eftir því hvað ég hafði saknað 6 cyl línuvélasoundsins eftir þessar 4 cyl saumavélar sem maður hefur verið á.

Það er nú lítið á planinu með þennan annað en að halda honum hreinum og í lagi. Kannski grúskar maður eitthvað í honum í sumar, láta laga lakkið til dæmis.

Ég byrjaði á því að skella bílnum í mössun, bón og djúphreinsun þar sem að hann var nýkominn úr fjósinu en núna er hann frambærilegur.
Stökk því útí Smáralind og tók nokkrar myndir fyrir ykkur og mig.





Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2009 23:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Þessi er verulega snyrtilegur :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2009 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
svalur bíll og hæfilega lækkaður 8)

til hamingju :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2009 23:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
mjög flottur! er að meta þennan lit á bílnum.

hvað er hann mikið lækkaður?

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2009 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Flottur :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 00:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Takk fyrir drengir en hef ekki hugmynd hvað hann er mikið lækkaður.. Bara passlega mikið :)

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Doror wrote:
Takk fyrir drengir en hef ekki hugmynd hvað hann er mikið lækkaður.. Bara passlega mikið :)


60/40 :oops:

Annars lýtur hann alltaf vel út þrifinn, breytist alveg liturinn á honum 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Dunkelblau er helvíti skemmtilegur litur 8)

Átti E36 í þessum lit og ég sé alltaf eftir því að hafa selt hann. Bara flottur liturinn í myrkri :wink:

Til hamingju með þennan, hann lítur mjög vel út.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Til hammó :)

Ég væri til í svona sem daily!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 12:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Spes litur, rosalega flottur samt. Til hamingju með bílinn, svalur svona lækkaður. Djöfull mundi ég samt splæsa í annað stýri :o

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 12:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Já takk fyrir það.. stýrið er orðið þreytt.. en er ekki bölvað vesen að skipta um svona airbag stýri?

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 12:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Neinei, 2 torx skrúfur aftaná sem halda loftpúðanum, tekur hann úr(taka mínusinn af rafgeyminum áður til öryggis) og svo er bolti sem heldur stýrinu fyrir aftan það. E36 compact komu með flottum ///M stýrum og svo er bErio með 2 flott e36 airbag sportstýri til sölu

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 13:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Ok snilld, það er orðið leiðinlega laust að ofan líka.. Mér sýnist hálfur bíllinn hans Sævars verða komin í þennan bráðlega :D

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2009 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
vá shit hvað þessi yrði geðveikur með sætin úr 318 bErio! og stýrið...

Það eina sem böggar mig eitthvað er samlitunin á listunum, en hún sést varla því bíllinn er svo dökkur :D

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group