Fann hérna heima verðlista frá fyrirtæki sem heitir Walloth und Nesch og sérhæfir sig í varahlutum fyrir gamla Bimma:
http://www.wallothnesch.com
Þeir bjóða upp á mikið úrval nýrra varahluta, meðal annars fyrir E21. Fékk sendan frá þeim katalog snemma árs 2002. Hérna fyrir neðan eru nokkur verðdæmi úr honum, sem tengjast umræðum hér að ofan:
Komplett Hartge H3 hedd, flækjur og púst sem gefur 180hö (í stað 143):
Verð EUR 3.170.
(Þetta er bara "bolt on". Innifalið: ventlar pakningar, spíssar osfrv. Gamla ventlalokið er bara sett á aftur, ásamt original innspítingunni).
Alpina front spoiler:
EUR 302.
Alpina strípur (grænar á báðar hliðar):
EUR 107,4.
Alpina strípur (grænar á front spoiler):
EUR 38,5.
Alpina felgur (15x6 að framan og 15x7 að aftan): EUR
368,5 stk.
Um er að ræða "nýja" ónotaða hluti í öllum tilvikum.
Svo er hægt að fá alskonar dót í viðbót. 38 lítra auka Alpina bensíntank í skottið, Alpina stýri, fjöðrunarkerfi, hraðamælisskýfu (260km/h) ofl ofl
Bara aðeins að hrella bebecar
