bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 00:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 13:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er það besta sem ég hef fundið um þetta, vonandi hjálpar þetta :)

http://www.e21bmw.net/graymarket/library/327i.php

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er einmitt flott grein sem lýsir þessu nokkuð vel (og svo er hægt að senda gaurnum mail ef maður hefur einhverjar spurningar). Man eftir að hafa lesið þetta einhverntíma!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 04:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Og eftir hverju er þá verið að bíða ;)

Segi svona, það er betra að átta sig vel á hlutunum áður en maður byrjar á þeim og á sérstaklega við í svona tilfellum

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 10:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er einmitt greinin sem ég var að leita að... búin að búkkmarka! :wink:
Quote:
Also don't forget to wave to those M3's you will be passing and wait until you see the unbelievable look on the faces of those 5-liter Mustang and Firebird drivers.
Frábært!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þarna talar hann um að það þurfi að bora fyrir heddinu ef maður ætlar að nota eta heddið, það var það sem ég man ekki nógu vel,

en gott að það kom á hreint,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2003 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Fann hérna heima verðlista frá fyrirtæki sem heitir Walloth und Nesch og sérhæfir sig í varahlutum fyrir gamla Bimma: http://www.wallothnesch.com

Þeir bjóða upp á mikið úrval nýrra varahluta, meðal annars fyrir E21. Fékk sendan frá þeim katalog snemma árs 2002. Hérna fyrir neðan eru nokkur verðdæmi úr honum, sem tengjast umræðum hér að ofan:

Komplett Hartge H3 hedd, flækjur og púst sem gefur 180hö (í stað 143): Verð EUR 3.170.
(Þetta er bara "bolt on". Innifalið: ventlar pakningar, spíssar osfrv. Gamla ventlalokið er bara sett á aftur, ásamt original innspítingunni).

Alpina front spoiler: EUR 302.

Alpina strípur (grænar á báðar hliðar): EUR 107,4.

Alpina strípur (grænar á front spoiler): EUR 38,5.

Alpina felgur (15x6 að framan og 15x7 að aftan): EUR 368,5 stk.

Um er að ræða "nýja" ónotaða hluti í öllum tilvikum.

Svo er hægt að fá alskonar dót í viðbót. 38 lítra auka Alpina bensíntank í skottið, Alpina stýri, fjöðrunarkerfi, hraðamælisskýfu (260km/h) ofl ofl

Bara aðeins að hrella bebecar :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2003 15:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Helvíti er Alpina dótið ódýrt.... MIG LANGAR!

DJÖ - þú ferð alveg með mann!

Hartge heddið er nú ekki sérlega dýrt miðað við bolt on - sennilega minnsta málið - en tvöfaldast ekki verðið á þessu við innfluttning?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2003 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ekki ef það er í ferðatöskunni þinni :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2003 15:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Maður þarf að vinna í þessu - gefa þessu tíma!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group