bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 5-series E28
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 18:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Sep 2003 15:44
Posts: 13
Er að kanna hvað er í boði...

Hef mögulega áhuga á að kaupa BMW 5-series E28.
Helst tvær síðustu árgerðirnar, ´87 / ´88. (Special Edition útgáfan er kostur)

Er að hugsa um bíl til að gera upp en ekki til að nota dagsdaglega.

Átti 518i IX-177, hef jafnvel áhuga á að kaupa hann aftur.
Sá er silfurgrár ´88 módel með topplúgu.

Upplýsingar: david@davidthor.net


Last edited by Davidthor on Mon 02. Feb 2009 18:41, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alveg sama um vélarstærð ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 18:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Sep 2003 15:44
Posts: 13
Já, skiptir ekki öllu, má þess vegna vera 518i.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Gætir mögulega fengið hjá mér 520iA 1987
Svosem lítið að honum, skipting er eitthvað leiðinleg en ég er nýbúinn að skipta um síuna, olíuna og pönnupakkninguna á skiptingunni.
Átti alltaf eftir að tilkeyra bílinn og sjá hvort þetta dygði til.
Hætti amk að heyrast í skiptingunni eftir þetta.

Nánar um hann hérna....

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=33164

Ps. hann er ekki á númerum og óskoðaður.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 18:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Sep 2003 15:44
Posts: 13
Takk fyrir þetta, veit allavega af honum.

Ætla að sjá hvað er í boði áður en ég tek ákvörðun með þetta.

EDIT: setti inn í fyrst póstinn varðandi IX-177.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2009 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er mikið í boði? :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2009 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Er mikið í boði? :wink:


HAHA,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2009 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Hvað viltu fá fyrir þennann e28 Skúli?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2009 22:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Sep 2003 15:44
Posts: 13
srr wrote:
Er mikið í boði? :wink:


Ætli maður endi ekki bara í Þýskalandi...

Annars liggur mér ekkert á þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2009 22:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Davidthor wrote:
srr wrote:
Er mikið í boði? :wink:


Ætli maður endi ekki bara í Þýskalandi...

Annars liggur mér ekkert á þessu.


Samt ein spurning. Ef þú ert að velta fyrir þér bíl frá Þýskalandi, hvers vegna segirðu þá að boð mitt sé of dýrt???

Þú kemur ALDREI bíl heim frá þýskalandi undir 500 þúsund.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2009 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
saemi wrote:
Davidthor wrote:
srr wrote:
Er mikið í boði? :wink:


Ætli maður endi ekki bara í Þýskalandi...

Annars liggur mér ekkert á þessu.


Samt ein spurning. Ef þú ert að velta fyrir þér bíl frá Þýskalandi, hvers vegna segirðu þá að boð mitt sé of dýrt???

Þú kemur ALDREI bíl heim frá þýskalandi undir 500 þúsund.

Hvaða boð er það :naughty:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2009 00:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
srr wrote:
Hvaða boð er það :naughty:


Hahaha, fyrir þig Skúli:

Sæll.



Er með þennan sem er til sölu fyrir rétt verð, sem er 250 þús vélar-og skiptingarlaus. Getur fengið hann fyrir 350 með vél og skiptingu, bæði upptekin.



Bíllinn er svo til ryðlaus, Akureyrarbíll og VIRKILEGA gott eintak. 1 eigandi frá upphafi! ég er annar eigandi síðan 2003







http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... light=518i

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2009 06:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Sep 2003 15:44
Posts: 13
saemi wrote:
Davidthor wrote:
srr wrote:
Er mikið í boði? :wink:


Ætli maður endi ekki bara í Þýskalandi...

Annars liggur mér ekkert á þessu.


Samt ein spurning. Ef þú ert að velta fyrir þér bíl frá Þýskalandi, hvers vegna segirðu þá að boð mitt sé of dýrt???

Þú kemur ALDREI bíl heim frá þýskalandi undir 500 þúsund.


Þetta eintak er ekki að heilla mig fyrir þennan pening, vil ekki bíl með innréttingu úr 7-línunni og er klárlega ekki að fara að borga 250 þús fyrir bíl án vélar og skiptingar.
Er ekkert að leggja mat á verðið í raun, bara ekki eitthvað sem heillar mig.

En eins og ég sagði, takk fyrir boðið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2009 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
saemi wrote:
srr wrote:
Hvaða boð er það :naughty:


Hahaha, fyrir þig Skúli:

Sæll.

Er með þennan sem er til sölu fyrir rétt verð, sem er 250 þús vélar-og skiptingarlaus. Getur fengið hann fyrir 350 með vél og skiptingu, bæði upptekin.

Bíllinn er svo til ryðlaus, Akureyrarbíll og VIRKILEGA gott eintak. 1 eigandi frá upphafi! ég er annar eigandi síðan 2003

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... light=518i


Semsagt sá sem átti að verða 535i ekki satt?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group