bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 05:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 104 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 00:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
jæja ég held að það sé kominn tími til að setja inn smá pistil þar sem að það er nú komið rúmt ár síðan ég fékk bílinn

eftir að ég eignaðist bílinn gékk hann aldrei heilann gang og alltaf tómt vesen á honum, síðan fyrir nokkru síðan þá byrjaði hann að hita sig og þá var voðinn vís. þá var ekkert að að gera en að rífa og skoða

þá kom auðvitað í ljós að hann var rifinn á 6, svo það var annaðhvort að kaupa annan mótor eða gera þennan upp, miðað við verð hjá bogl þá hefði það verið algjört bull, en ég fékk mjög gott tilboð frá kistufelli og þá var ekkert annað að gera en að fara í þetta af alvöru.
það sem ég keypti var:

höfuðlegur
stimpillegur
stimpilhringir
slípisett
stimpla með hærri þjöppu frá Stefáni gst
og ýmislegt fleira

ég ætla að henda inn nokkrum myndum af upptektinni

Image
heddið komið af
Image
rifinn á sjötta
Image
rellan á leiðinni uppúr
Image
skííítugur
Image
heddið komið í sundur
Image
blokkin grunnuð
Image
búinn að mála blokkina
Image

Image
ventlalokið málað
Image
soggreinin
Image
síðan var svona rosalega sætt gat á hvalbaknum
Image
og búið að sjóða, trebba og sparsla

Image
jæja bíllin klár fyrir hjartaígræðsluna

Image
eitt styrmirs-afl
Image

Image
vélin orðin klár
Image
gott að skipta um olíu á kassanum fyrst maður er að þessu á annað borð
Image

Image
allt að hafast
Image

og síðan nokkrar myndir af bílnum sjálfum
Image
Image
Image
innréttingin
Image
boddy ekið 91xxx ekki slæmt það

jæja þetta er orðið ágætt í bili
Góðar stundir

kv. Styrmir

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Last edited by ss on Sun 21. Aug 2011 17:24, edited 15 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 00:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
ooog að sjálfsögðu virka myndirnar ekki :P

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Edit: maxel græjaði þetta

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Thu 22. Jan 2009 01:06, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
hvaða bíll er þetta :lol:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Kommon strákar :lol:
ss wrote:
jæja ég held að það sé kominn tími til að setja inn smá pistil þar sem að það er nú komið rúmt ár síðan ég fékk bílinn

eftir að ég eignaðist bílinn gékk hann aldrei heilann gang og alltaf tómt vesen á honum, síðan fyrir nokkru síðan þá byrjaði hann að hita sig og þá var voðinn vís. þá var ekkert að að gera en að rífa og skoða

þá kom auðvitað í ljós að hann var rifinn á 6, svo að ég pantaði
höfuðlegur,stangarlegur, stimpilhringi , allar pakkningar og tilheyrandi

ég ætla að henda inn nokkrum myndum af upptektinni

Image
heddið komið af
Image
rifinn á sjötta
Image
rellan á leiðinni uppúr
Image
skííítugur
Image
heddið komið í sundur
Image
blokkin grunnuð
Image
búinn að mála blokkina
Image

Image
ventlalokið málað
Image
soggreinin
Image
síðan var svona rosalega sætt gat á hvalbaknum
Image
og búið að sjóða, trebba og sparsla

síðan kemur slatti af myndum fljótlega

KV. Styrmir

Lýst vel á þetta, hvaða bíll er þetta btw?
Djöfull er með btw mikið peð í þessum E30 bransa..gerir aldrei neitt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
kærar þakkir, þetta er VR-980 var 316 held hann heyti skorri sem átti hann

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég swappaði þessu í M20b25.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
ahhh 4 dyra bíll ekki satt veit hvaða bill þetta er

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
nei, ert þú mættur hérna gamli djöfull.........mikið að þú fórst að gera eitthvað í þessu drasli þínu :wink:

þetta er flott hjá þér þó þetta sé e30! =D>

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
djöfull þarf ég að læra inná þetta myndadót, hvað var að klikka? :P

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
haha takk jakob :)

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
ss wrote:
djöfull þarf ég að læra inná þetta myndadót, hvað var að klikka? :P

Þetta er inná flickr... þú varst nú að gera allt rétt nema þú verður að gera "View image" eða svipað, hægri klikkar til að sjá það.
Þá kemur oftast linkur sem endar á .jpg (en á flickr er það eitthvað .jpg?v=01 eða svipað, stroar það bara út)
Getur líka hægri klikkað og properties og þá sérðu linkinn ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Nov 2007 00:17
Posts: 118
Location: 101 RVK
já ok þarna erum við að tala saman

_________________
BMW E30 325i '90 Lemans Blau
Honda Accord '08 Special Edition
Honda CRF 250R '08


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
En bíddu heyrðu... er þetta 4 dyra bíllinn sem var stundum lagður fyrir utan Ræsir?
Hann er geðveikur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2009 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Boddy eitthvað keyrt kringum 100 þús km.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 104 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group