jæja ég held að það sé kominn tími til að setja inn smá pistil þar sem að það er nú komið rúmt ár síðan ég fékk bílinn
eftir að ég eignaðist bílinn gékk hann aldrei heilann gang og alltaf tómt vesen á honum, síðan fyrir nokkru síðan þá byrjaði hann að hita sig og þá var voðinn vís. þá var ekkert að að gera en að rífa og skoða
þá kom auðvitað í ljós að hann var rifinn á 6, svo það var annaðhvort að kaupa annan mótor eða gera þennan upp, miðað við verð hjá bogl þá hefði það verið algjört bull, en ég fékk mjög gott tilboð frá kistufelli og þá var ekkert annað að gera en að fara í þetta af alvöru.
það sem ég keypti var:
höfuðlegur
stimpillegur
stimpilhringir
slípisett
stimpla með hærri þjöppu frá Stefáni gst
og ýmislegt fleira
ég ætla að henda inn nokkrum myndum af upptektinni

heddið komið af

rifinn á sjötta

rellan á leiðinni uppúr

skííítugur

heddið komið í sundur

blokkin grunnuð

búinn að mála blokkina


ventlalokið málað

soggreinin

síðan var svona rosalega sætt gat á hvalbaknum

og búið að sjóða, trebba og sparsla

jæja bíllin klár fyrir hjartaígræðsluna

eitt styrmirs-afl


vélin orðin klár

gott að skipta um olíu á kassanum fyrst maður er að þessu á annað borð


allt að hafast

og síðan nokkrar myndir af bílnum sjálfum



innréttingin

boddy ekið 91xxx ekki slæmt það
jæja þetta er orðið ágætt í bili
Góðar stundir
kv. Styrmir