ég er með 3,73 þegar ég á að vera með 3,25 eða 3,15 í mínum E30 og það er ekkert nema tilgangslaust,
ok, ég er með sport kassa og engann overdrive gír en samt sem áður þá er ég einnig með lægri 1gír heldur en stock kassi þannig að þetta er meira og minna alveg eins, 3,73 í 5gír(1:1) 3600rpm, ekki gott
með 3,15 þá verður það um 3000rpm, og lengri fyrsti gír,
þú velur hlutfall eftir einum af tveim hlutum, því að velja gírkassa er ekki eins létt að gera, en allaveganna, þá velurru annahvort hraða eða snerpu, og setja 4.45 á ekki eftir að gera neitt nema að þú getur varla notað 1gír og ert því á gíra bíl, og cruise rpm er alltof hátt,
snerpa : ef stock er 3,45 þá væri 3,73 eitthvað til að fá sér til að fá snerpu í millihröðun, 3,91 alveg hámark, virðist ekki meika mikin mun er gerir það samt,
hraði : lækkar cruise snúninga en minnkar millihröðun, meiri raun hámarkshraði
eitt, ef hlutfallinu er breytt x mikið þá má segja að einn gír detti út, því að ef það er of lágt er enginn 6gír fyrir cruisið, og ef það er hátt þá er ekki hægt að nota 1gír því að hann nær bara í 30kmh í botni,
BMW hefur í flestum tilfellum reddað gírunar málum með hlutföll og gírkassa en stundum ekki,
_________________ With great challenges comes great engineering. Gunnar Reynisson 
|