bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2003 05:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já.. þetta kemst á topp 5 yfir heimskulegustu comment sem ég, sé ekki hversu gáfulegri þú ert að vera á bmw? (no offence strákar)

ég hef átt bæði camaro og mustang, keyrt marga camaroa og mustanga, og mustang að mínu mati kemst aldrei með tærnar þar sem camaro hefur hælana, ef við tökum t.d 95 árgerðirar af z28 camaro og mustang gt, mustangin er með 5.0l v8 heil 215hoho, virkar ekki neitt(togar samt vel)
og leið og hann fer að vinna eitthvað þá ertu komin í hring veist varla hvert þu´ert að fara eða hvaðan þú komst, ég tek það samt fram að mér líkar ágætlega við þessa bíla,
en camaroin sem er með 5.7l um 280hö orginal bæði skilur hann eftir í rykinu trackar helmingi betur og liggur betur og mér persónulega finnst þægilegra að keyra hann.. viðhaldsfrekir? rétt eins og tommi segir þá bilar hann eftir því hvernig þú ferð með hann, og ég get ekki verið sammála því að þessir bílar bili mikið.. gífurlega sterkbygðir bílar. eyða 50l á hundraðið? bæði lt1 mótorin sem og ls1 eru þektir fyrir hversu eyðslulittlar þær eru meðað við stærð, vinur minn á 98 f1 camaro, ég gæti aðeins látið mig dreyma um að koma súbaronum mínum niður í sömu eyðslu og hann. og þegar kvikindið er botnað á sona 100km hraða eða svo :twisted: :twisted:

bjáni :!:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2003 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hmm er hann ekki 275hp ? =)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2003 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hef séð þá skráða 274-285 sitt á hvað.. bæði í skráningarskírteinum og bílablöðum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2003 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Roger !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2003 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
´93-94 eru 275hö en 95-97 285hö

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2003 14:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 16. Oct 2003 19:01
Posts: 20
minn var 93 z-28,285 hp með flowmaster,koma bilarnir standart með flowmaster??


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group