bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 19:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 06. Dec 2008 20:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Jæja .. það er nú erfitt að sleppa því að eiga BMW :roll:

Eignaðist þennann fyrir ca. 3 vikum og ég er bara ánægður með bílinn 8)
Bílinn var fluttur inn í 2006 og aðeins ekinn 114.000 þá.
Fyrri eigandi lét nýja túrbínu, allt í bremsum og fleiri hluti.

BMW E39
Tegungd : 525D
árgerð : 2003
akstur : 135.1xx
Vél : M57 túrbó diesel
Afl : 163HP
Tog : 350 NM
eyðsla er ca. 6.5L /100km í langkeyrslu og 10-11 í selfosssnattið
Skipting : 5 þrepa Steptronic með sport og manual option
tvískipt miðstöð
Climate control
Aircondition
Hiti í sætum
rafmagn í öllum rúðum
Cruise Control
PDC (Parking distance control)
DSC (Spólvörn)
og margt fleira (redda fæðingarvottorði bráðum)
Akkurat núna er hann á ágætis BMW 16" Styling 16 vafðar Goodyear Ultra grip 500 vetrardekkjum sem eru bara snilldin ein! Á eftir að finna 18"-19" fyrir næsta sumar. OEM M5 (styling 65) koma vel til greina.

Varð loksins frostlaust svo að maður gat þrifið bílinn almennilega og er hann bara verulega heill í lakkinu þrátt fyrir smá grjótkast sem er í minni kantinum.
En skammdegið er nú eins og það er og það var orðið hálf-dimmt þegar ég tók myndirnar :x


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ég er bara sáttur við bílinn og er það algjör ánægja að cruisa á þessum bíl! M57 TD vinnur bara vel og það vel upp í 5000RPM

En hann hefur nokkra smávægilega galla sem þarf að kippa í lag :

PIXLAR í radio display og mælaborði eru hálfdauðir en þetta er lesanlegt ennþá allavega. Nokkuð algengt í þessum E39 greinilega. En það er hægt að laga þetta. Þori nú alveg að vaða í það... þetta er hvortsem er bilað.

Það vantar plastlistann við farþegahurðina sem heldur innréttingu (sést á mynd)

Hitamælir sem mælir utandyrahita er aftengdur/bilaður

*Update 25/01 2009*
Nýjar myndir .. ekkert spez en aðeins betra ljós á þessum

Á vetrar"blinginu"
Image
Image
Image

Og svo á nýja sumar"blinginu" 18" x 8,5" .. veit ekkert hvað þessar felgur heita .. fékk þær á góðu verði og þær koma ágætlega út barasta :)
Dekkin eru handónýtt og allt of lítill prófíll að framan (235/40) og alltof stór að aftan (255/45)

Rosalegt fendergap að framan :?
Image

Og vel fyllt upp í að aftan
Image

Image

Image

En ég er bara nokkuð sáttur við þessar felgur og þær koma vel út.
En það þarf ný dekk og það með öðrum prófíl

En plön fyrir sumarið er :

Shadowline! Grill og trim listar

Filmur í allar afturrúður samt ekkert alltof dökkar

8000K Xenon kerfi

Blá " xenonlike" angeleyes

"Xenonlike" perur í kastara

40mm lækkun að framan og 20mm að aftan

ný dekk á 18" felgurnar býst við að ég hendi 245/40-45 undir

Svo þarf aðeins að taka þessar felgur í gegn. Framfelgurnar eru soldið kantaðar og svo er smá beygla í einni þeirra .. sjá hvort að það sé ekki hægt að rétta þær. Og ég enda örugglega með því að polýhúða þær svartar.

Kv. Helgi

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Last edited by Bandit79 on Sun 25. Jan 2009 16:46, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Dec 2008 20:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 09. Oct 2007 20:23
Posts: 559
Location: Halfpriceland
flottur þessi 8)


ertu til í að skipta svörtu innrettingalistunum fyrir viðarlit?:)

_________________
540 02' svartsettur E39
2X Hilux 38'' & 32'' beaterar
Remington 8700 Express magnum, 3'5

liðin tíð..
E36 325i 93' M50
E34 525IX 93' M50
E32 735I '91 M30


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Dec 2008 20:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
E55FFFan wrote:
flottur þessi 8)


ertu til í að skipta svörtu innrettingalistunum fyrir viðarlit?:)


Æji nei :) hann er fínn eins og hann er 8)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2008 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Góður :D

Til hamingju... ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2008 00:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Steini B wrote:
Góður :D

Til hamingju... ;)


Thnx m8 .... rekumst örugglega á hvorn annann á næstunni :twisted: :lol:

Hope you have kaskó :P

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Dec 2008 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Bandit79 wrote:
Steini B wrote:
Góður :D

Til hamingju... ;)


Thnx m8 .... rekumst örugglega á hvorn annann á næstunni :twisted: :lol:

Hope you have kaskó :P

pfff, ég segist bara vera í rétti 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2009 16:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Update !

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2009 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Bandit79 wrote:
Update !


Ertu að vinna í ræktó ? 8-[

BTW flottar felgur 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2009 18:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Dóri- wrote:
Bandit79 wrote:
Update !


Ertu að vinna í ræktó ? 8-[

BTW flottar felgur 8)


Neib .. tengdó vinnur í ræktó :wink:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2009 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Helvíti flottar sumarfelgur!!

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2009 21:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Þakka fyrir ... en það þarf að ditta soldið í þeim. En borgaði ekki mikið fyrir þær þannig að ég læt þetta sleppa. MIg langaði nú mest í E39 M5 felgur en það er ekki mikið af þeim á lausu.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2009 22:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
4 x 245/40 R18 komin í hús :)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Kemur vel út á þessum felgum :D

En Helgi, á ekki að fá sér facelift ljósin?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 00:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 27. Apr 2007 00:51
Posts: 377
Location: tja...einhversstaðar að leika mér:D
Steini B wrote:
Kemur vel út á þessum felgum :D

En Helgi, á ekki að fá sér facelift ljósin?


Hvað eru þetta annað en facelift ljós?

Þú átt væntanlega við að setja ljós með glærum stefnuljósum og losna við þetta gula dót.

_________________
MMC L200 38" 2001
BMW 328 e46 *Loadaður* 18" ljúft....SOLD
Suzuki Vitara ´97 Vetrarbíter...SOLD
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 00:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Já það kemur fyrr eða síðar. Hélt nú að þetta væru facelift ljós :roll: bara með orange stefnuljósum :P

alltaf lærir maður eithvað nýtt....

En byrja á ódýru hlutunum fyrst, en auðvitað varð maður að redda felgum fyrst.

M5 eða M-tech stuðari er líka á dagskrá .. kaupi hann þegar ég er kominn til DK með bílinn. Sama með lækkunina.

Edit:

Dabbi Sig var á undann mér .. jú ég ætla að losna við gula dótið.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Last edited by Bandit79 on Fri 30. Jan 2009 00:15, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group