Vonaðist til að ég þyrfti ekki að gera þetta, en ég hreinlega verð.
* BMW 525 diesel
* 2002 árg
* Ekinn 194 þús.
* Næsta skoðun 09
* Ásett í sumar var allavega 2 mills.
* 1400þ c.a. afborgun 32þ
* Skipti möguleg: ódýrari
* Svartur
* Bsk
* Bíllinn er leðraður, aircondition, cruize control, spól/stöðuleikakerfi, xenon, angel eyes og sjálfsagt eitthvað fleira.
* Símanúmer: 846-1755 svo er hægt að ná í mig hér.
* Myndir
Ég hef átt og keyrt ansi marga bíla, og þessi er sá besti. Hann er ekinn mikið, en er mjög solid. Ég veit ekki hvað var gert, en fyrri eigandi (sem var glitnir) sagðist hafa eytt 500þ í bílinn. Á bílnum eru 16" BMW felgur með góðum loftbóludekkjum, svo fylgja 17" BMW felgur (á myndum) með nýjum heilsársdekkjum. Það er eitthvað smotterí sem mætti laga, það er smá hurðardæld á farþegahurð, ónýtur annar kastarinn að framan og svo hélt verkstæðið að það væri balancestangargúmmí orðið slappt. Annars lítur hann mjög vel út.
Eyðsla á langkeyrslu = 5,8l/100 m.v. 105-115 kmh með ígjöfum.
Ef ég er að gleyma einhverju, endilega láta mig vita.
Ég er tilbúinn að láta hann fara á 250þ út og yfirtöku. 30þ kall á mánuði, er MJÖG lítið fyrir svona bíl.