bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E39 Facelift 525d
PostPosted: Thu 27. Nov 2008 21:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Vonaðist til að ég þyrfti ekki að gera þetta, en ég hreinlega verð.

* BMW 525 diesel
* 2002 árg
* Ekinn 194 þús.
* Næsta skoðun 09
* Ásett í sumar var allavega 2 mills.
* 1400þ c.a. afborgun 32þ
* Skipti möguleg: ódýrari
* Svartur
* Bsk
* Bíllinn er leðraður, aircondition, cruize control, spól/stöðuleikakerfi, xenon, angel eyes og sjálfsagt eitthvað fleira.
* Símanúmer: 846-1755 svo er hægt að ná í mig hér.
* Myndir
Image
Image
Image
Image
Ég hef átt og keyrt ansi marga bíla, og þessi er sá besti. Hann er ekinn mikið, en er mjög solid. Ég veit ekki hvað var gert, en fyrri eigandi (sem var glitnir) sagðist hafa eytt 500þ í bílinn. Á bílnum eru 16" BMW felgur með góðum loftbóludekkjum, svo fylgja 17" BMW felgur (á myndum) með nýjum heilsársdekkjum. Það er eitthvað smotterí sem mætti laga, það er smá hurðardæld á farþegahurð, ónýtur annar kastarinn að framan og svo hélt verkstæðið að það væri balancestangargúmmí orðið slappt. Annars lítur hann mjög vel út.

Eyðsla á langkeyrslu = 5,8l/100 m.v. 105-115 kmh með ígjöfum.

Ef ég er að gleyma einhverju, endilega láta mig vita.

Ég er tilbúinn að láta hann fara á 250þ út og yfirtöku. 30þ kall á mánuði, er MJÖG lítið fyrir svona bíl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Nov 2008 23:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
skuggalega flottur bíll, og þessar myndir :shock:

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 16:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 04. Feb 2005 10:03
Posts: 14
aðeins yfirtaka?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 17:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Ónei. Þessi bíll er það góður að hann selst á meira en það. Ekki margir bílar á þessu verði sem eru þetta góðir í akstri, fara úr 100 í 160 upp víkurskarðið í fimmta með 3 fullorðna í bílnum og eiða 5,8l/100 í langkeyrslu á 110-115


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Nov 2008 21:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Nýir diskar og klossar að framan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Dec 2008 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Flottar myndir og flottur bíll ;) Gangi þér vel með söluna!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Dec 2008 23:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Góður bíll á góðu verði með góðu láni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Dec 2008 21:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Það er dráttarkúla á þessum 8) Mjög fljótlegt að henda á og kippa af.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2008 23:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Gefum okkur það að ÞÚ bankir hérna hjá mér á morgun með 30 bláa, þá er ekkert víst að ég segji nei.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2008 23:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Aug 2008 11:03
Posts: 116
Location: Reykjavík
Hafst1 wrote:
Gefum okkur það að ÞÚ bankir hérna hjá mér á morgun með 30 bláa, þá er ekkert víst að ég segji nei.


:shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Dec 2008 23:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Shizzer wrote:
Hafst1 wrote:
Gefum okkur það að ÞÚ bankir hérna hjá mér á morgun með 30 bláa, þá er ekkert víst að ég segji nei.


:shock:

Ég er náttúrulega ekki að búast við því að nokkur maður vilji gefa mér pening, þú þarft að skrifa nafnið þitt nokkrum sinnum (og kannski nafnið hans pabba þíns í línuna fyrir neðan), þá getum við verið sáttir :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Dec 2008 16:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Aug 2008 11:03
Posts: 116
Location: Reykjavík
Hafst1 wrote:
Shizzer wrote:
Hafst1 wrote:
Gefum okkur það að ÞÚ bankir hérna hjá mér á morgun með 30 bláa, þá er ekkert víst að ég segji nei.


:shock:

Ég er náttúrulega ekki að búast við því að nokkur maður vilji gefa mér pening, þú þarft að skrifa nafnið þitt nokkrum sinnum (og kannski nafnið hans pabba þíns í línuna fyrir neðan), þá getum við verið sáttir :lol:


Jaa veistu ef maður hefði steady vinnu þá værum við alveg að tala saman hérna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2008 20:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Ég er einmitt líklega að fara að missa vinnuna líka, þess vegna verð ég að losa mig við hann. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2008 00:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Hvað er þetta hér! Fínt verð á fínum bíl!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Dec 2008 19:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Eitthvað lítið í gangi hér? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group