bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 12:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Daily driverinn þinn
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Sælir/ar!!

Ég hef margoft velt því fyrir mér hversu margir á kraftinum keyra um á BMW daglega þangað sem þeir þurfa að fara og því hef ég ákveðið að henda fram þeirri spurningu.

ATH. Myndir eru nánast nauðsyn svo hægt sé að hafa gaman af þessum þráð :wink:

Hver er þinn daily driver??


Minn daily er BMW E30 325i Cabrio árg. '89 sem að flestir kannast nú við hérna inni, en hann keyri ég daglega fimm daga vikunnar og stundum oftar Kef-Rvk-Kef sem gerir 100km. á dag og er bíllinn nú komin í 203 þ.km.

Ég er búinn að setja myndavélina mína á alveg svakalega góðan stað þannig að ég get ekki sett inn mynd af bílnum grútskítugum eins og hann er í dag, þannig að þessi verður bara að duga :oops: :)

Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Þetta er minn daily driver og keyri hann nánast bara orðið í og úr vinnu og það telst gott ef maður nær orðið 600 km í akstri á mánuði
Image

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Því MIÐUR þá þyrfti þessi þráður að vera í off topic til að ég gæti póstað beaternum :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
rúnta á þessum í vinnu daglega.. 520I árg 89

Image

[/img]

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Minn dayli driver er þessi BMW E30 318iS ´91 og hefur verið það síðan ´05. Á þeim tíma hefur hann verið notaður mikið í vinnu s.s upp í helliðheiðarvirkjun á hverjum degi í tæpt ár, og jafnvel daglega til Reykjavíkur og í Borgarnes. Bílinn er kominn tæpar 128 þús mílur eða 205 þús km. Vildi að ég gæti sparað hann aðeins meira en svona er þetta bara.

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég er með tvo bíla í notkun....og nota þá bara til skiptis :lol:

E36 318iA '93
Image

Og hinn er fornbíllinn....
E28 518 '82
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 12:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
E32 750!
Image

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
BMW 320d 2004 E46

Image

Er samt búinn að troða Angel Eyes og Xenon í hann eftir þessa mynd ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég er nú bara með Fordinn og bimmann sem daily í vetur.

Image

Reyndar í vetur þá mun mamma vera mest á 525i. Hann er nú ekki gullfallegur núna. :oops:

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Keyri bara um á mínum daglega enda væri klikkun að eiga 540 beinskiptan og njóta hans ekki daglega 8)
Image

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 17:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Image
8)

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 17:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Bjarkih wrote:
Keyri bara um á mínum daglega enda væri klikkun að eiga 540 beinskiptan og njóta hans ekki daglega 8)
http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/62778-2/PICT0097.JPG


Ég er heldur betur sammála þessu. :D

Image
540 beinskiptur keyrir mig allar mínar ferðir.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Það er nú bara frekar einfalt hjá mér.

Image

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 18:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Fatandre wrote:
Það er nú bara frekar einfalt hjá mér.

Image


X2 en þessi er í vinnslu.

Image

Vélin er komin úr og ný(notuð) bíður eftir því að komast ofaní.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2008 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ekki BMW en dugar ágætlega

Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group