bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 19:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 97 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 10:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 23. Feb 2008 05:58
Posts: 176
jæja. ég fékk mér í fyrradag E36 (318)
gallar bíllsins er að hann er dáldið mikið tjónaður. en það er allt að lagast :)

herna eru nokkrar myndir af því sem ég hef verið að gera undanfarna 2 daga :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

svo fór ég að laga :oops:

Image
mig vantar btw ennþá stífuna. ég tók hana bara úr ;)
Image

Image

ég tók lika hurðina af. og prufaði að fitta hana aftur á.. eftir smá æfingar með tjakk úr benz þá fór hun að fitta :D
ég á reyndar enga mynd af henni réttri á því myndavelin varð straumlaus.. en herna er ein af honum án hennar
Image

ég ætla að koma bílnum í ökuhæft ástand áður en ég fer að koma með einhverjar yfirlísingar um frammtíðarplön. en þetta á að fara sideways. :D

ég er með góðan felaga minn sem er bmw frík með mér í þessari vitleysu..
hann lika seldi mér dallinn. þannig að þetta ætti að verða fróðlegt.

allveg ótrulegt hvað ég er buinn að gera mikið á 2dögum,
ég er buinn að redda mér huddi, vinstra frammbretti, stífu, vatnskassa og vinstra frammljósi á 25þús
en mig vantar dempara þarna vinstra megin.. þessi er snúinn :roll:

en endilega komentið á þessa vitleysu :D

_________________
Fannar Daði
S:6918251
1999 BMW 318IA E46 [DAMN]
1994 M.Benz E220 sportline seldur
1993 M.Benz E220 seldur
1996 Ford Mustang GT 5,0 convertible. seldur


Last edited by E-cdi on Sat 22. Nov 2008 18:10, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 10:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 23. Feb 2008 05:58
Posts: 176
hmm myndirnar virka víst ekki.. getur einhver hjálpað mér með það? :S ég er enginn tölvukall og kann ekkert á þetta

_________________
Fannar Daði
S:6918251
1999 BMW 318IA E46 [DAMN]
1994 M.Benz E220 sportline seldur
1993 M.Benz E220 seldur
1996 Ford Mustang GT 5,0 convertible. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: projectið mitt
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
E-cdi wrote:
jæja. ég fékk mér í fyrradag E36 (318)
gallar bíllsins er að hann er dáldið mikið tjónaður. en það er allt að lagast :)

herna eru nokkrar myndir af því sem ég hef verið að gera undanfarna 2 daga :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

svo fór ég að laga :oops:

Image
mig vantar btw ennþá stífuna. ég tók hana bara úr ;)
Image

Image

ég tók lika hurðina af. og prufaði að fitta hana aftur á.. eftir smá æfingar með tjakk úr benz þá fór hun að fitta :D
ég á reyndar enga mynd af henni réttri á því myndavelin varð straumlaus.. en herna er ein af honum án hennar
Image

ég ætla að koma bílnum í ökuhæft ástand áður en ég fer að koma með einhverjar yfirlísingar um frammtíðarplön. en þetta á að fara sideways. :D

ég er með góðan felaga minn sem er bmw frík með mér í þessari vitleysu..
hann lika seldi mér dallinn. þannig að þetta ætti að verða fróðlegt.

allveg ótrulegt hvað ég er buinn að gera mikið á 2dögum,
ég er buinn að redda mér huddi, vinstra frammbretti, stífu, vatnskassa og vinstra frammljósi á 25þús
en mig vantar dempara þarna vinstra megin.. þessi er snúinn :roll:

en endilega komentið á þessa vitleysu :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með gripinn, gaman að þessu. Vertu duglegur að koma með myndir og leita ráða.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Á hvernig dekkjum er þessi bíll eiginlega.....
Þau líta út eins og hardcore jeppadekk :shock:

Annars...gangi þér vel með verkefnið 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 12:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 23. Feb 2008 05:58
Posts: 176
smá update.
ég er að laga afturbrettið.
buinn að rétta það helling, og er nuna að sparsla í restina :)
Image

Image

Image

Image

svo lagaði ég frammendan betur.. nuna er hann að verða eins og orginal held ég :lol:

Image

Image
herna sést vel að sílsinn er beyglaður inn.. einnig er neðri hurðalömin gengin inn.. veit ekki allveg hvernig ég laga það. en ég redda því einhvernvegin :)
Image

_________________
Fannar Daði
S:6918251
1999 BMW 318IA E46 [DAMN]
1994 M.Benz E220 sportline seldur
1993 M.Benz E220 seldur
1996 Ford Mustang GT 5,0 convertible. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 15:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
hvernig væri samt að rétta beygluna á hjólboganum ?
ófagmanlega gert og þetta á eftir að hrynja úr einhvern daginn vegna þess að þetta er of þykt

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 16:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 23. Feb 2008 05:58
Posts: 176
Turbo- wrote:
hvernig væri samt að rétta beygluna á hjólboganum ?
ófagmanlega gert og þetta á eftir að hrynja úr einhvern daginn vegna þess að þetta er of þykt

auðvitað er þetta ófagmanlega gert :lol: ég er enginn fagmaður og svo er þessi bíll er hálf ónytur.. þetta er mjög erfitt tjón en ég er að gera mitt besta
þetta á að vera sett saman og svo fara út að leika sér ;)

ég er að nota tjakk úr benz, slaghamar og tengur til að laga þennan bíl heima í skúrnum heima hjá mér.. heldur þú í allvöru að þetta verði einhvertiman eitthvað frábært? :lol:

og ég rétti beygluna í hjólboganum að aftan kallinn ;) eins mikið og ég gat. sparslaði í restina ;)

_________________
Fannar Daði
S:6918251
1999 BMW 318IA E46 [DAMN]
1994 M.Benz E220 sportline seldur
1993 M.Benz E220 seldur
1996 Ford Mustang GT 5,0 convertible. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 16:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
E-cdi wrote:
Turbo- wrote:
hvernig væri samt að rétta beygluna á hjólboganum ?
ófagmanlega gert og þetta á eftir að hrynja úr einhvern daginn vegna þess að þetta er of þykt

auðvitað er þetta ófagmanlega gert :lol: ég er enginn fagmaður og svo er þessi bíll er hálf ónytur.. þetta er mjög erfitt tjón en ég er að gera mitt besta
þetta á að vera sett saman og svo fara út að leika sér ;)

ég er að nota tjakk úr benz, slaghamar og tengur til að laga þennan bíl heima í skúrnum heima hjá mér.. heldur þú í allvöru að þetta verði einhvertiman eitthvað frábært? :lol:

og ég rétti beygluna í hjólboganum að aftan kallinn ;) eins mikið og ég gat. sparslaði í restina ;)


HAHA :lol:

Hann hefur greinilega haldið að þú hafir bara rennt aðeins yfir þetta með 200grit sandpappír og dúndrað svo 3cm lagi af sparsli yfir það.

...

Ætla samt rétt að vona að þú hafir ekki gert það :roll:

En annars fínasta project hjá þér, og nettur jeppafílingur í þessu öllu saman. Ef að þú ert samt að hugsa um peningalegu hliðina, þá myndi ég bara rífa hann og fá sér svo ehv spólgræj.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ekki mjög gáfulegt að rétta bogann eftir ónýtri hurð :lol:
En hann er allt of innarlega ennþá.

Og svo þarftu nú að tosa í ruslið að framan því það er allt kílt aftur og bens tjakkur er ekki að fara að redda því.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 17:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 23. Feb 2008 05:58
Posts: 176
///MR HUNG wrote:
Ekki mjög gáfulegt að rétta bogann eftir ónýtri hurð :lol:
En hann er allt of innarlega ennþá.

Og svo þarftu nú að tosa í ruslið að framan því það er allt kílt aftur og bens tjakkur er ekki að fara að redda því.

ég ætla fyrst að setja undir hann nyja stifu svo ég geti tekið hann út.. svo bindi ég hann aftan í cherokee og kippi í þetta :lol: sjá hvort hann dragist ekki út.. eins og ég segi. þetta á ekkert að verða neitt æðislegt.. þetta verður engin sýningargræja.. þetta verður sideways og guð má vita hvort þetta fari á staur eða eitthvað..

þetta verður leiktæki ;) :)

_________________
Fannar Daði
S:6918251
1999 BMW 318IA E46 [DAMN]
1994 M.Benz E220 sportline seldur
1993 M.Benz E220 seldur
1996 Ford Mustang GT 5,0 convertible. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ekki taka þessum ábendingum illa þær eru örugglega vel meintar, haltu bara áfram og kláraðu þetta.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 19:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 23. Feb 2008 05:58
Posts: 176
smá update :)

var að klára afturbrettið undir grunn.. og það sagði einhver að afturhurðin min væri ónýt.. það er nú alls ekki málið.. ég ætla bara að hreinsa tréfarið og prufa að massa hana..

en allavegana herna eru nokkra myndir
Image

Image

Image

Image

Image

Image

ég var ekki buinn að taka eftir þessu.. sá þetta þegar ég opnaði út og horfði framan á bílinn.. hann er helviti skakkur :?
ég veit ekki allveg hvernig ég get lagað þetta.. og eins og einhver sagði áðan þá er ég ekki að fara laga þetta með tjakk :lol:

Image

Image

_________________
Fannar Daði
S:6918251
1999 BMW 318IA E46 [DAMN]
1994 M.Benz E220 sportline seldur
1993 M.Benz E220 seldur
1996 Ford Mustang GT 5,0 convertible. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
E-cdi wrote:
///MR HUNG wrote:
Ekki mjög gáfulegt að rétta bogann eftir ónýtri hurð :lol:
En hann er allt of innarlega ennþá.

Og svo þarftu nú að tosa í ruslið að framan því það er allt kílt aftur og bens tjakkur er ekki að fara að redda því.

ég ætla fyrst að setja undir hann nyja stifu svo ég geti tekið hann út.. svo bindi ég hann aftan í cherokee og kippi í þetta :lol: sjá hvort hann dragist ekki út.. eins og ég segi. þetta á ekkert að verða neitt æðislegt.. þetta verður engin sýningargræja.. þetta verður sideways og guð má vita hvort þetta fari á staur eða eitthvað..

þetta verður leiktæki ;) :)
Ömmm úkei :lol:

Sérðu ekki krumpurnar í þessu og afhverju heldurðu að rúðan sé brotin.
Það er engin Cherokee að fara að laga þetta :lol:

En have fun......

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2008 19:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 23. Feb 2008 05:58
Posts: 176
///MR HUNG wrote:
E-cdi wrote:
///MR HUNG wrote:
Ekki mjög gáfulegt að rétta bogann eftir ónýtri hurð :lol:
En hann er allt of innarlega ennþá.

Og svo þarftu nú að tosa í ruslið að framan því það er allt kílt aftur og bens tjakkur er ekki að fara að redda því.

ég ætla fyrst að setja undir hann nyja stifu svo ég geti tekið hann út.. svo bindi ég hann aftan í cherokee og kippi í þetta :lol: sjá hvort hann dragist ekki út.. eins og ég segi. þetta á ekkert að verða neitt æðislegt.. þetta verður engin sýningargræja.. þetta verður sideways og guð má vita hvort þetta fari á staur eða eitthvað..

þetta verður leiktæki ;) :)
Ömmm úkei :lol:

Sérðu ekki krumpurnar í þessu og afhverju heldurðu að rúðan sé brotin.
Það er engin Cherokee að fara að laga þetta :lol:

En have fun......

Image


rúðan er brotin eftir húddið ;)
það fór í ruðuna :)

og ég veit að þetta verður erfitt. en það er enginn krumpa í falsinu.. en það er samt gengið inn..

ég mun klára þetta.. hvernig ég veit ekki en ég klára þetta fyrir áramót

_________________
Fannar Daði
S:6918251
1999 BMW 318IA E46 [DAMN]
1994 M.Benz E220 sportline seldur
1993 M.Benz E220 seldur
1996 Ford Mustang GT 5,0 convertible. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 97 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group