jæja. ég fékk mér í fyrradag E36 (318)
gallar bíllsins er að hann er dáldið mikið tjónaður. en það er allt að lagast
herna eru nokkrar myndir af því sem ég hef verið að gera undanfarna 2 daga
svo fór ég að laga
mig vantar btw ennþá stífuna. ég tók hana bara úr
ég tók lika hurðina af. og prufaði að fitta hana aftur á.. eftir smá æfingar með tjakk úr benz þá fór hun að fitta
ég á reyndar enga mynd af henni réttri á því myndavelin varð straumlaus.. en herna er ein af honum án hennar
ég ætla að koma bílnum í ökuhæft ástand áður en ég fer að koma með einhverjar yfirlísingar um frammtíðarplön. en þetta á að fara sideways.
ég er með góðan felaga minn sem er bmw frík með mér í þessari vitleysu..
hann lika seldi mér dallinn. þannig að þetta ætti að verða fróðlegt.
allveg ótrulegt hvað ég er buinn að gera mikið á 2dögum,
ég er buinn að redda mér huddi, vinstra frammbretti, stífu, vatnskassa og vinstra frammljósi á 25þús
en mig vantar dempara þarna vinstra megin.. þessi er snúinn
en endilega komentið á þessa vitleysu
