bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 10:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2008 10:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Dec 2007 16:16
Posts: 503
Eru til einhverjar fleiri myndir af þessu tæki ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2008 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hann er bara fallegur hjá þér, ég hef séð að þú ert stundum í eyjum á honum, ertu ættaður héðan?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Oct 2008 13:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Ehh... Strákar, hvað er málið með fornleifauppgröftinn?

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2008 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bjornvil wrote:
Ehh... Strákar, hvað er málið með fornleifauppgröftinn?


Spurning um að hringja í hann og biðja hann um að svara hérna :lol:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Oct 2008 17:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Thrullerinn wrote:
bjornvil wrote:
Ehh... Strákar, hvað er málið með fornleifauppgröftinn?


Spurning um að hringja í hann og biðja hann um að svara hérna :lol:


Held að það sé eina vitið, hann er allavega ekki búinn að pósta hérna síðan í júlí :lol:

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2008 19:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 12:36
Posts: 38
Location: Úti að aka...
Haha langt síðan ég kíkti hingað inn á bíla meðlima greinilega en til að byrja með þá væri bara gaman að taka myndasession með roadsternum þínum Þröstur. Varðandi eyjarnar þá er ég stundum að vinna þar nokkra daga í einu og hef tekið bílinn með í ein tvö skipti held ég.

Það hefur staðið til í smá tíma að smella fleiri myndum af honum og styttist vonandi í það.

_________________
M Coupe (Kiddo)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2008 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
HjaltiG wrote:
Haha langt síðan ég kíkti hingað inn á bíla meðlima greinilega en til að byrja með þá væri bara gaman að taka myndasession með roadsternum þínum Þröstur. Varðandi eyjarnar þá er ég stundum að vinna þar nokkra daga í einu og hef tekið bílinn með í ein tvö skipti held ég.

Það hefur staðið til í smá tíma að smella fleiri myndum af honum og styttist vonandi í það.


Hljómar helvíti vel, er að breyta mínum svolítið þessa dagana þannig
þetta verður svolítið gaman.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Thrullerinn wrote:
HjaltiG wrote:
Haha langt síðan ég kíkti hingað inn á bíla meðlima greinilega en til að byrja með þá væri bara gaman að taka myndasession með roadsternum þínum Þröstur. Varðandi eyjarnar þá er ég stundum að vinna þar nokkra daga í einu og hef tekið bílinn með í ein tvö skipti held ég.

Það hefur staðið til í smá tíma að smella fleiri myndum af honum og styttist vonandi í það.


Hljómar helvíti vel, er að breyta mínum svolítið þessa dagana þannig
þetta verður svolítið gaman.



:idea: :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Alpina wrote:
Thrullerinn wrote:
HjaltiG wrote:
Haha langt síðan ég kíkti hingað inn á bíla meðlima greinilega en til að byrja með þá væri bara gaman að taka myndasession með roadsternum þínum Þröstur. Varðandi eyjarnar þá er ég stundum að vinna þar nokkra daga í einu og hef tekið bílinn með í ein tvö skipti held ég.

Það hefur staðið til í smá tíma að smella fleiri myndum af honum og styttist vonandi í það.


Hljómar helvíti vel, er að breyta mínum svolítið þessa dagana þannig
þetta verður svolítið gaman.



:idea: :?:


:idea: 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
SC install hef ég heyrt...... :whistle:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
bimmer wrote:
SC install hef ég heyrt...... :whistle:


Eru 3.0 Z4 með sperre?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kristjan wrote:
bimmer wrote:
SC install hef ég heyrt...... :whistle:


Eru 3.0 Z4 með sperre?


Umræddur bíll er 3.2 M bíll sko

og þeir eru alltaf með læstu

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jón Ragnar wrote:
Kristjan wrote:
bimmer wrote:
SC install hef ég heyrt...... :whistle:


Eru 3.0 Z4 með sperre?


Umræddur bíll er 3.2 M bíll sko

og þeir eru alltaf með læstu


Var ekki verið að tala um bílinn hans Þrastars?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
arnibjorn wrote:
Jón Ragnar wrote:
Kristjan wrote:
bimmer wrote:
SC install hef ég heyrt...... :whistle:


Eru 3.0 Z4 með sperre?


Umræddur bíll er 3.2 M bíll sko

og þeir eru alltaf með læstu


Var ekki verið að tala um bílinn hans Þrastars?


Jú það hélt ég :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ó sorry.
sá það ekki :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 62 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group