Hæ hæ
Þann 2.sept keypti ég mér mjög merkilegann bíl

VW Mk1 Golf Cabriolet GTi
Þar sem ég keypti hann ný tjónaðann þurfti ég að byrja á því að rífa bilinn og ath tjónið...
svo bílinn fór beinustu leið inn í skúr að fækka body pörtum og ýmsum búnaði
Það sem búið er að kaupa eða laga:
2x Spyrnur
2x spindilkúlur
2x fóðringar
1x Öxull lagaður
2x Ytri stýrisendar
2x Hosur fyrir innri stýrisenda
1x öxulhosa við kassa
Panna máluð
2x spyrnu festingar
Coilovers
1x Framstykki á bílinn
2x frambretti
1x húdd
Heil málun
2x Þokuljós
2x Aðalljós
Það sem er eftir
4x felgur og dekk
Swaybars framan og aftan
2x Stefnuljós
2x Afturljós
6x nýjir listar
Rétting fyrir allan bílinn
Nýtt Grill
Svo einhvern tímann í framtíðinni leður innrétting og sæti
(Man ekki meira í augnablikinu

)
Henti pönnunni og öxulnum undir í gær og spyrnurnar fara í næstu helgi...væntanlega
Jæja núna ætla ég að henda inn alveg heilum hellingi af myndum eða um 25 stykki sem ég er búin að velja úr búnkanum
Svo verið Þolinmóð










Svona var önnur felgan, merkilegt brot!

Spyrna

Stýrisendar

Spyrna

Mikið pælt

Og sagað

Og Drukkið

Einn beyglaður öxull

Já rúðupisstankurinn minn er lítill (miða við e30)

Ný spyrna og þær gömlu


Skipulagið í lagi

Flotta matta pannan mín


