bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 189 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next
Author Message
PostPosted: Mon 29. Sep 2008 22:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 23:39
Posts: 122
Location: heima
Hæ hæ

Þann 2.sept keypti ég mér mjög merkilegann bíl :D VW Mk1 Golf Cabriolet GTi

Þar sem ég keypti hann ný tjónaðann þurfti ég að byrja á því að rífa bilinn og ath tjónið...

svo bílinn fór beinustu leið inn í skúr að fækka body pörtum og ýmsum búnaði

Það sem búið er að kaupa eða laga:

2x Spyrnur
2x spindilkúlur
2x fóðringar
1x Öxull lagaður
2x Ytri stýrisendar
2x Hosur fyrir innri stýrisenda
1x öxulhosa við kassa
Panna máluð
2x spyrnu festingar
Coilovers
1x Framstykki á bílinn
2x frambretti
1x húdd
Heil málun
2x Þokuljós
2x Aðalljós

Það sem er eftir

4x felgur og dekk
Swaybars framan og aftan

2x Stefnuljós
2x Afturljós
6x nýjir listar
Rétting fyrir allan bílinn
Nýtt Grill
Svo einhvern tímann í framtíðinni leður innrétting og sæti

(Man ekki meira í augnablikinu :D )


Henti pönnunni og öxulnum undir í gær og spyrnurnar fara í næstu helgi...væntanlega


Jæja núna ætla ég að henda inn alveg heilum hellingi af myndum eða um 25 stykki sem ég er búin að velja úr búnkanum

Svo verið Þolinmóð :cool:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Svona var önnur felgan, merkilegt brot!
Image


Spyrna
Image


Stýrisendar
Image


Spyrna
Image


Mikið pælt
Image

Og sagað
Image

Og Drukkið
Image


Einn beyglaður öxull
Image


Já rúðupisstankurinn minn er lítill (miða við e30)
Image


Ný spyrna og þær gömlu
Image

Image


Skipulagið í lagi
Image


Flotta matta pannan mín :D
Image

Image

_________________
Mk1 Golf 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Edition (árg: 1985) project


Last edited by Cavalier on Wed 06. Jan 2010 18:15, edited 9 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2008 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Flott project, þetta gæti orðið kúl bíll, ég man ég ók einusinni MK1 Cabrio sem var á bílasölu hérna á Akureyri, hvítur ef eg man rétt. Það var sett 550K á hann þá. Man hvað mér fannst hann ógeðslega dýr. :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2008 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég vill sjá þennan á BBS RS !!! 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2008 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Frumlegt pródjekt, ætti etv betur heima á blýfæti :lol:

Ein spurning þó, í undirskriftinni þinni, "pantalones"?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2008 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Flott project! Svona gamlir voffar eru snilld...
En djöfull öfunda ég ykkur af þessum bílskúrum. :shock: :argh:

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2008 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þetta verður bara í lagi :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Sep 2008 23:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
i like 8)

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2008 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Spennandi!
Skoðaði þennan um daginn hjá feðgunum sem áttu hann.
Bíll með MEGA-góða viðhaldssögu 8)
Ég var búinn að spotta frambretti á hann hjá Fornbílaklúbbnum, varahlutasölunni,,,veist af því :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2008 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þessi bíll verður vangefinn þegar hann verður reddí!! 8) 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2008 00:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 13:00
Posts: 75
Location: Reykjavík
núnú er búið að klessa þennan
Sá þennan á hverjum degi
bý ská fyrir neðan þetta hús með kæró
Honum langaði alltaf svo í hann....

Hlakka til að sjá breytingarnar:)

_________________
Rebekka Brynhildur
318i E46 '00 Shadowline
320i E36 '97 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2008 11:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 23:39
Posts: 122
Location: heima
hehe Takk fyrir þetta :D

Mér langar doldið að sjá hann á ASA AR1 en á eftir að ákveða það endanlega..

pantalones þýðir buxur ;)

_________________
Mk1 Golf 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Edition (árg: 1985) project


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2008 15:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Cavalier wrote:
hehe Takk fyrir þetta :D

Mér langar doldið að sjá hann á ASA AR1 en á eftir að ákveða það endanlega..

pantalones þýðir buxur ;)


ég á sett af BBS RS 8)

eru falar fyrir rétt verð :wink:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2008 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Bara flottur 8) ...en einhver staða heyrði ég að það ættu að vera flækjur og einhvað fleira í þessum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2008 17:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 23:39
Posts: 122
Location: heima
ingo_GT wrote:
Bara flottur 8) ...en einhver staða heyrði ég að það ættu að vera flækjur og einhvað fleira í þessum :)


já það er mikið rétt hjá þér það eru flækjur í þessum og næstum bara rör allaleið.. bara einn lítill kútur á leiðinni 8)

_________________
Mk1 Golf 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Edition (árg: 1985) project


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Sep 2008 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Image

Andri warrior.... :lol:

En svona back on topic.. þá væri þessi ofur svalur á BBS RS með ÜBER mikið stretch og ofur DTM shitti sko....

4realz....

jæja, hættur á kraftinum.... farinn að halda áfram að vera veikur og spila Leisure Suit Larry 5 ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 189 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group