bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 18:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 25. Mar 2003 13:58
Posts: 89
Location: Kópavogur
Halló! Eg er með 318IA 93'
og stundum þegar eg set hann í gang þá kemur mikil bensínlykt í stutta stund! Svo þegar eg er á langkeyrslu, þó ekki innan bæjar, þá hikstar allt og höktir(í jöfnum akstri) endar með því að maður verður að stoppa! :? vélun drepur á sér og svo þegar maður ræsir aftur þá er allt í góðu??? 'Eg er buin að skipta um bensín dælu, svo hun er ekki málið!
Dettur ykkur eitthvað í hug?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Gæti verið skítur í loftinntakinu einhversstaðar.

Lenti í því á MMC Carisma að innsogsgreinin sjálf var svo skítug að hann lét svipað og þetta. Gekk á of lágum snúningum og drap stundum á sér.

En til að byrja með, ertu búinn að prufa að bæta Injection Cleaner efni í bensínið?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Eyþór wrote:
Halló! Eg er með 318IA 93'
og stundum þegar eg set hann í gang þá kemur mikil bensínlykt í stutta stund! Svo þegar eg er á langkeyrslu, þó ekki innan bæjar, þá hikstar allt og höktir(í jöfnum akstri) endar með því að maður verður að stoppa! :? vélun drepur á sér og svo þegar maður ræsir aftur þá er allt í góðu??? 'Eg er buin að skipta um bensín dælu, svo hun er ekki málið!
Dettur ykkur eitthvað í hug?


Er þetta ný eða notuð bensíndæla sem þú settir í???
Skiptiru ekki líka um bensínsíuna í leiðinni?? Ég héld að bensínslanga/leiðsla sé farin í sundur þar sem þú finnur mikla bensínlykt

Prófaðu líka það sem Árni stingur uppá þ.e hreinsa bensínspíssana.....

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 19:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
þetta gerðist lika i minum bmw 318i 89model. Ég skipti um bensinsiu og setti á hann spíssahreinsi og athugaði líka öll jarðtengin á vélinni og hreinsaði þau þetta var allt í fína þangað til eg bræddi úr honum :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 19:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 25. Mar 2003 13:58
Posts: 89
Location: Kópavogur
Bensíndælan er ný! En ef að leiðslan er farin ætti þá ekki að vera ummerki undir bílnum? og lyktin er aðeins í stutta stund! En kannski sakar ekki að skipta um leiðslu! 'Eg hef sett allskonar hreinsa á bílin og virðist gera litið gagn!
Önnur spurning, hvað vitiði um undirlyftuglamur í þessum árgerðum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Eyþór wrote:
Bensíndælan er ný! En ef að leiðslan er farin ætti þá ekki að vera ummerki undir bílnum? og lyktin er aðeins í stutta stund! En kannski sakar ekki að skipta um leiðslu! 'Eg hef sett allskonar hreinsa á bílin og virðist gera litið gagn!
Önnur spurning, hvað vitiði um undirlyftuglamur í þessum árgerðum?


Það er til svona servicerens efni uppí B&L sem mér er sagt að svínvirki, kostar ekkert rosalega mikið en man bara ekki hvað það kostar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 22:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Það var svona hökt í mínum líka á tímabili. Frekar pirrandi að vera að krúsa og kippist allt í einu allur bíllinn til eins og hann ætli að drepa á sér.

Ég keypti einhvern hreinsi hjá Shell og þetta steinhætti. Líklega verið einhver drulla bara.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group