Eyþór wrote:
Halló! Eg er með 318IA 93'
og stundum þegar eg set hann í gang þá kemur mikil bensínlykt í stutta stund! Svo þegar eg er á langkeyrslu, þó ekki innan bæjar, þá hikstar allt og höktir(í jöfnum akstri) endar með því að maður verður að stoppa!

vélun drepur á sér og svo þegar maður ræsir aftur þá er allt í góðu??? 'Eg er buin að skipta um bensín dælu, svo hun er ekki málið!
Dettur ykkur eitthvað í hug?
Er þetta ný eða notuð bensíndæla sem þú settir í???
Skiptiru ekki líka um bensínsíuna í leiðinni?? Ég héld að bensínslanga/leiðsla sé farin í sundur þar sem þú finnur mikla bensínlykt
Prófaðu líka það sem Árni stingur uppá þ.e hreinsa bensínspíssana.....