bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bara svona smá spurning
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Vitiði hvað PCV ventill er og hvaða hlutverki hann gegnir?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 15:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
PCV stendur fyrir Positive Crancase Ventilation.
Þetta er vanalega staðsett einhverstaðar ofarlega á vélinni, td. ventlaloki.
Við tengist slanga sem liggur í soggrein.
Flestar amerískar áttur eru með svona hné ventil ofan á öðru ventlalokinu og slanga yfir í millihedd.

Hlutverkið er einfaldlega að hreinsa gufur og óhreinindi úr vélinni, sem annars myndu safnast í smurolíu, eða safnast upp sem þykk tjörulaga drulla sem menn kannast kannski við sem hafa opnað ventlalok eða pönnur á gömlum sótuðum vélum.

Sjá ágætan FAQ hjá Magnum :
http://www.magnumproducts.com/faq.htm

__________
Ozeki - E39

Ps.
Who the hell is General Failure and what's he doing reading my hard drive ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Dec 2002 17:22 
Takk fyrir góðar upplýsingar :D

Kveðja
Gummi


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group