PCV stendur fyrir Positive Crancase Ventilation.
Þetta er vanalega staðsett einhverstaðar ofarlega á vélinni, td. ventlaloki.
Við tengist slanga sem liggur í soggrein.
Flestar amerískar áttur eru með svona hné ventil ofan á öðru ventlalokinu og slanga yfir í millihedd.
Hlutverkið er einfaldlega að hreinsa gufur og óhreinindi úr vélinni, sem annars myndu safnast í smurolíu, eða safnast upp sem þykk tjörulaga drulla sem menn kannast kannski við sem hafa opnað ventlalok eða pönnur á gömlum sótuðum vélum.
Sjá ágætan FAQ hjá Magnum :
http://www.magnumproducts.com/faq.htm
__________
Ozeki - E39
Ps.
Who the hell is General Failure and what's he doing reading my hard drive ?