bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 164 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 11  Next
Author Message
PostPosted: Thu 28. Aug 2008 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Jæja hef aldrei gert þráð hérna um þennan bíl og er kannski kominn tími til!

Hann byrjaði ævi sína sem 318iA
Image
Leit svona út einusinni þegar ég ætlaði að selja hann, var þá með m40b18 og var orðinn beinskiptur.

Svo fannst mér vélin orðin slöpp þannig að ég fór að leita að bíl sem ég gæti fengið vél úr...
fyrir valinu varð vél úr 97 módel af 320i og á þeim tíma vissi ég ekki hvað immobiliser var, vélin var sett í og reynt að starta en hún þjappaði lítið sem ekkert og dæmd ónýt.

Þá var farið af stað og keyptur donor bíll sem var 525iA árgerð 92 ekinn um 100þ mílur.

vélin rifin úr og skelinni hent
Image

Notaði pönnu og sump af m52 vélinni, þurfti að breyta um stað á dipstickinu og nota mótorfestingar af E36 vélinni.
gírkassann sem var í, nýja kúplingu, swinghjól úr 320i.

Setti í gang og bíllinn haggaðist ekki, þá er víst munur á kúplingsgafflinum og hann þurfti að panta nýjan í bogl og rífa kassann úr og setja í.

keypti m-tech balansstangir.
og 6 cyl dempara
í pústið var notað flangsa úr 320i og er tvöfalt að drifskapti og þá tekur við cat-laust 2 1/2" sem er með einni túpu og opnum hljóðkút.

keyrði bílinn nokkuð stútaði nokkrum drifum, beygði drifskaft osfv...

Leikdagur 8 júní
Image

Image


Er búinn að sanka að mér hlutum sem eiga að fara í núna sem fyrst og það eru diskabremsur úr 325i að aftan og framan, stóra drifið úr 325i og OBX læsing sem var keypt þegar ég var úti í USA.

Kom heim frá usa og fyrir versló ætlaði ég að færa bílinn...
Startaði og svo kom hvellur og allt fast, þá taldi ég mótorinn ónýtan.
Þjöppumældi og fékk furðulegar niðurstöður.
Svo ætlaði ég að lána vélartölvuna og opnaði hólfið sem hún er í, tók tölvuna úr og þá var hún FULL af vatni, reyndi að þurrka hana og prófa, en allt kom fyrir ekki.

Þá fékk ég lánaða tölvu úr 325i en samt ekki rétta tölvu því að ég er með NON-vanos vél en þessi tölva var úr VANOS bíl.
bíllinn rauk í gang.

Fór svo í dag í vöku og fékk tölvu úr 320i 91 á 2000kall sem er með M3.1 sem ég er með og skipti kubbnum úr gömlu tölvunni minni í stað þess gamla.

Hérna eru myndir af því og ég þakka Gunna GStuning fyrir að koma með þessa brilliant hugmynd.

Hérna er eitthvað lóðað á tölvuna sem ég fékk sem var ekki á hinni, vona að þetta skipti ekki máli.
Image

Maður tekur eftir hæðina af með því að smella aftari hlutanum upp og efsta röðin af pinnum er færð niður með skrúfjárnum og svona því að þetta er fest í haki.
Image

Númerið á tölvunni er ekki það sama og á hinni 403 í stað 402 en eiga bæði að vera M3.1
Image
Image

Hérna eru vatnsskemmdir í gömlu tölvunni, hún var eiginlega mjög illa farin
Image

Kubburinn er festur niður með plasthlíf og þarf skrúfjárn í götin á henni til að smella henni af
Image

Svo er kubburinn varlega pillaður upp, mælt er með því að hafa tölvuna jarðtengda á meðan þetta er gert...
Image

Svo er efri hæðinni bara smellt í
Image


Last edited by Dóri- on Thu 30. Apr 2009 18:19, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2008 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta er flott hjá þér, virkar tölvan núna? :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2008 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Axel Jóhann wrote:
Þetta er flott hjá þér, virkar tölvan núna? :)


Tók eiginlega alla mína orku að búa til þennan þráð,,, ég er að leggja af stað til að tékka að því, bíllinn stendur núna sirka 14 km frá mér ákkuratt í hinum endanum af bænum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2008 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Dóri- wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þetta er flott hjá þér, virkar tölvan núna? :)


Tók eiginlega alla mína orku að búa til þennan þráð,,, ég er að leggja af stað til að tékka að því, bíllinn stendur núna sirka 14 km frá mér ákkuratt í hinum endanum af bænum.




Skil... . :D Heimta update þegar þú kemu heim.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2008 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Jæja prófaði þetta...

Hann fór ekki í gang, ætli kubburinn sé ekki bara ónýtur :?: :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2008 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
það hlítur að vera

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2008 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
einarsss wrote:
það hlítur að vera


Enda búinn til í SINGAPORE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2008 22:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Þetta er flott hjá þér Dóri, hlakkar til þegar hann verður tilbúin í fjörið :wink:
Gángi þér vell með þetta :twisted:

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 06:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Jæja er búinn að hanga á ebay, pantaði nýja tölvu með kubb frá bonneville motor werks... Vona að það geri eitthvað :twisted:

Hann á að auka hestöfl um 15 og tog um 13 og hækka REV í 7000rpm.

Bonneville Motorwerks tuned engine performance chips, developed by Motronic expert Jim Conforti, provide the ultimate in performance. The modified Motronic software, optimized for 91 or higher octane gasoline, adjust the ignition timing and fuel curves which results in increased performance. We have dynoed these chips and compared it to all the others and found it to provide the most HP and usable torque.

Application HPStock/New Peak HP Gains(max difference) TorqueStock/New Peak Trq Gain New Rev Limit
92 325i 189 / 204 20 @ 6000 188 / 201 13 @ 4500 7000


* Numbers are corrected to crankshaft hp/trq NOT to stock hp/trq.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
flott, Ég hef amk góða reynslu af JimC kubbum fyrir m20, mótorinn varð mun meira rev happy og skemmtilegri.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 16:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
á að framkvæma þessa hugmynd með bodyið dóri :lol:

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Róbert-BMW wrote:
á að framkvæma þessa hugmynd með bodyið dóri :lol:


Búnar að vera svo margar hugmyndir, hvaða hugmynd var það ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2008 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
JimC gerði alveg good shit fyrir M50 hjá mér....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Aug 2008 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Angelic0- wrote:
JimC gerði alveg good shit fyrir M50 hjá mér....


Já ég vona að þetta geri eitthvað... Allavegana þá er bíllinn kominn af númerum og á leiðinni í eitthvað makeover, spurning hvernig það fer, ég ætla allavegana að vera duglegri með myndavélina 8-[


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Jæja kominn tími á smá update, ekkert búið að gerast í haust nema eigandinn fékk aftermarket stage III titanium boltað á viðbeinið 8)

Allavegana þá týndi kortinu úr myndavélinni þannig að ég skrifa myndrænt í þetta sinn, redda korti í hana á morgun og tek einhverjar myndir, ætla að reyna að myndskreyta þetta eitthvað fyrir ykkur.

Fékk aðstöðu á Selfossi til að vinna í bílnum og aðgang að öllum verkfærum sem hægt er að hugsa sér, bíllinn er búinn að standa þar fyrir utan síðan í október.

Gerði þau mistök að taka ekki tölvuna úr honum meðan hann stóð, nýja tölvan sem ég pantaði fór fyrir vísindin í þetta sinn, tölvur þola ekki vatn :x

Planið er;

Skella OBX læsingu í 3.15 stóra drifið
Öxlar
diskabremsur að aftan
kælda diska að framan
drifskaft, hitt bognaði í sumar
gírkassa, syncro í 1, 2 og 3 farið að klikka.
nýja pönnupakkningu og drain fyrir olíuslef
E34 AC rafmagnsviftu
auka rennur svo að ég hætti að drepa tölvur
laga ryð í botni
heilmála (bílskúrsstyle)
þjöppumæla

Þetta er allavegna á dagskrá þetta vorið, er atvinnulaus eins og er þannig að ég tel þetta ekki óraunhæft :)



MbKv.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 164 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 11  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group