bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 13. May 2025 18:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 11. Jul 2008 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Image

BMW 520iA '91 m50
Til sölu er þessi eðalvagn.
Svartur
Topplúga
Hiti í sætum
Armpúðar
og svo þetta venjulega samlæsingar, rafmagn í rúðum framí.

Bíllinn er ekinn rúma 240þkm en ég skipti um mælaborð í honum seinasta sumar og sett í hann mælaborð sem var "ekið" aðeins meira, það stendur því 250þkm í borðinu.
Ég er búinn að eiga þennan bíl í um ár. Mjög þægilegur bíll í alla staði. Eitt og annað sem ég hef skipt um.
Ventlalokspakkning
Bremsuklossar framan og aftan
Kerti
Nýr rafgeymir
Skipti um fjöðrun að framan og aftan (tekið úr öðrum bíl, aftur gormar og demparar voru nánast nýjir), framan alveg fínt.

Skiptingin á að hafa verið upptekin en fyrir því eru engar sannanir, skiptingin virkar fínt.
Þegar ég keypti hann var nýlega búið að skipta um allar stífur og spyrnur að framan.
Mjög nýleg heilsársdekk, þ.e. ónegld M+S dekk eru undir bílnum.

Þetta er lítið búið að bila, búinn að keyra bílinn um 20þkm.

Hann eyðir mjög litlu hjá mér, undir 12l/100km. Bíllinn eyddi um tvöfalt meira á tímabili en nokkrir samverkandi þættir ollu því. Föst bremsudæla, bilaður loftflæðiskynjari, léleg kerti o.fl. (viðhald sem kom fljótt til baka)

Bíllinn er farinn að láta á sjá en heldur þó reisn sinni því ég sýni honum þá virðingu sem hann á skilið. Ryð hér og þar en allt yfirborðsryð, Leiðinlegast er dæld í síls bílstjóramegin. Að innan er bíllinn virkilega huggulegur.
Þetta er ekki bíll sem maður fer út á braut á en hann er fínn í flest annað.
Skoðaður '07

Verð 115þús ISK eða €950
Ekkert áhvílandi
engin fjármögnun í boði
(mögulega geta menn tekið 2x útaf kreditkorti í hraðbanka og fjármagnað þannig ;))

Uppl.: EP / S: 895 7866

Image
Image
Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Wed 23. Jul 2008 17:23, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2008 01:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
myndirnar virka ekki hjá mér allavega

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2008 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
. wrote:
myndirnar virka ekki hjá mér allavega


Komið í lag

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2008 18:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Jul 2006 15:26
Posts: 83
Location: 101 RVK
skoðaður?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jul 2008 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Huffins wrote:
skoðaður?

númerið endar á 7 og hann er með '08 miða
Hægt að fá bílinn afhentan skoðaðan bara samningsatriði.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jul 2008 19:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
TTT fyrir bíl með sál

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Allt fyrir peninginn :D

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jul 2008 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ömmudriver wrote:
Allt fyrir peninginn :D


Já í flokki ágætlega keyrandi bíla þá held ég að á því leiki enginn vafi.
Hef mikið notað bílinn í langkeyrslu, virkilega ljúfur.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2008 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Númerið endar á 7 og mánuðurinn brátt á enda.
Fór því með bílinn í skoðun eina sem sett var út á var ein bremsuljósapera.
Hann er því núna með gulum 09 miða.
Bíllinn verður seldur með nýrri bremsuljósaperu.
Tilboð óskast

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group