Það er alltaf best að skipta í sem hæstum snúning, því að þótt að togið sé farið að minnka þá eru fleiri hestöfl þar heldur en við hærri gír vegna gírunarinnar
Það sem ég skoða alltaf er
hversu mörg max hö
við hvaða snúning
max tog
við hvaða snúning
og með þeim upplýsingum þá geri ég mér álit á virkni og nýttingu vélarinnar,
Stórar vélar, hvað er svona gott við þær
byrja að meika mikið af hestöflum við lágann snúning, þurfa ekki að snúa jafn mikið og littlar til að meika mikið power, eru með stóra hestafla kúrvu og flatt tog band sem nær yfir allt snúnings sviðið,
útkoma : alltaf nóg af power,
littlar vélar, hvað er svona gott við þær
sparneytnar, littlar, léttar, og geta gefið ágætis power tölur viðað við rúmstærð, en eiga þá til að hafa stutt togband og enn styttra power band, tvennskonar uppsetningar eru til, fyrir utan t-tec og vvti og það allt sem er í raun samblanda af báðum,
blanda 1 :
vinnur á lágum snúningum : fínt tog í lágu og power, en ekkert fyrir ofan 5000, þá deyr hún út, þetta er fyrir vélar sem eiga að endast lengi og spara snúninga, þær hafa þrönga innsogsgreinar og lítil throttle body til að halda loft hraða á lágum snúning, sem verður svo hindrun í hærri snúningum, eyða ekki miklu og endast lengi
t,d 4cyl 1600 vél með max tog í 2000-3000 og max hö í 4500-5200
blanda 2 : vinnur á efri snúning einungis, þetta er til að hámarka afköst vegna stærða vélar, stærri loft inntak og sía og throttle body, stærra púst og púst greinar,
vinnur lítið sem ekkert á lágu snúningunum en helling á eftri,
t,d 4cyl 1600 vél með tax tog í 5500 og max hö í 6700-7000
Svo eru blásnar vélar
tilgangur er eins og lítil vél án boost en eins og stór með boost
allt power og kúrvur fara eftir stærðum á pípum og intercooler, og stærð á ventlum og innsogi, og túrbínunni,
Í raun væri bara best að skoða KW kúrvuna einungis,
togið er til að sjá við hvaða snúning vélin náði að nýta loftið per snúning sem mest, gott til að tjúna og skilja virkni vélarinnar, þ.e hæfileika hennar til að anda, vélar nýta alltaf loftið og bensín mest við max tog snúninginn,
_________________ With great challenges comes great engineering. Gunnar Reynisson 
|