bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
Ja... ofar fer ég helst ekki. Ég gæti samt alveg hugsað mér "réttan" E39 en YNGRA FER ÉG EKKI :wink:


Hahaha!!

E39 er líka FLÚNKU-nýr! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 16:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
True true!

En fyrst það eru 180% tollar á bílum, hvernig er þá með mótorhjól?

Gæti alveg hugsað mér svona líka...

http://www.mobile.de/SIDLcQrT47AVjQhGHBfb5vMVQ-t-vaN%E3DexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublic%81q-t-vCaCiCoMkMoPESeTUZiaAaDkWkmrD~BCDA1B17HRottweilADD3500ER100RD4390IMotorbikeG2004-07E78628A1A1B44E35255G1992-03J1066842546A1LsearchPublicIMotorbikeY-t-vctpLtt~BmPA1A1B20C134i-t-vMkMoSm_xsO~BSRA6D3500Er850rER850RA0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=krad&top=1&id=11111111127306903&

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það er örugglega lang auðveldast að tala bara við danska sendiráðið á Íslandi. Þar ættirðu að geta fengið allar upplýsingar varðandi þetta!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 16:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
það eru allavega engar upplýsingar á síðunni hjá þeim.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Nei, en eitthvað hljóta þessir starfsmenn að vita, eða þá hafa getu til að finna útúr því :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ingvar..........................

Hættu þessu þrasi :( :( :( :(

ef þú vilt vita eitthvað á ég allar ,,,info,,,

8682738

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 21:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
OK Sveinbjörn, ég skal hætta að þrasa :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Oct 2003 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Alls ekki illa meint...........


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Oct 2003 19:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
það má finna ýmislegt á netinu um 'import' af bíl til Dk.
t.d.
http://bilimport.tkrath.dk/

Þegar ég bjó í Dk í 6 ár fyrir nokkru borgaði sig engan vegin að flytja bíl með frá Íslandi ... þó nokkrir hafi gert það .. og svo bara keyrt á ísl. plötunum.

Það er ílla séð af dönunum þar sem þeir eru að borga himinhá gjöld af beyglunum sínum og líða ekki að aðrir séu að rúnta um á erlendum plötum til lengdar. Það má vera að einn og einn íslendingur hafi sloppið með að keyra þarna á íslenskum plötum í lengri tíma, en ef þú kaupir bíl frá Þýskalandi og reynir að nota hann, verðurðu klagaður strax.
Þá færðu heimsókn af starfsmanni 'Told&Skat' og með honum verður svo sem einn lögregluþjónn ... þú getur svo ímyndað þér restina ;-)

Þeir húðfletta þig á staðnum og strekkja skinnið á húddið á beyglunni öðrum til viðvörunar .. eða þannig ;-)

Sjá annars vefsíðu Told&Skat :
http://www.toldogskat.dk/
Þarna er meira segja FAQ um innfluting bíla.

Keyptu þér bíl á dönskum plötum ef þú ætlar að nota hann í Dk. Keypt'ann í þýskalandi stuttu áður en þú kemur heim, ef þú ætlar að flytja hann hingað.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Oct 2003 22:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Einmitt niðurstaðan sem ég var kominn að. Takk kærlega fyrir ábendinguna.

PS, Sveinbjörn... NON TAKEN :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Oct 2003 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ozeki wrote:
það má finna ýmislegt á netinu um 'import' af bíl til Dk.
t.d.
http://bilimport.tkrath.dk/

Þegar ég bjó í Dk í 6 ár fyrir nokkru borgaði sig engan vegin að flytja bíl með frá Íslandi ... þó nokkrir hafi gert það .. og svo bara keyrt á ísl. plötunum.

Það er ílla séð af dönunum þar sem þeir eru að borga himinhá gjöld af beyglunum sínum og líða ekki að aðrir séu að rúnta um á erlendum plötum til lengdar. Það má vera að einn og einn íslendingur hafi sloppið með að keyra þarna á íslenskum plötum í lengri tíma, en ef þú kaupir bíl frá Þýskalandi og reynir að nota hann, verðurðu klagaður strax.
Þá færðu heimsókn af starfsmanni 'Told&Skat' og með honum verður svo sem einn lögregluþjónn ... þú getur svo ímyndað þér restina ;-)


Þeir húðfletta þig á staðnum og strekkja skinnið á húddið á beyglunni öðrum til viðvörunar .. eða þannig ;-)

Sjá annars vefsíðu Told&Skat :
http://www.toldogskat.dk/
Þarna er meira segja FAQ um innfluting bíla.

Keyptu þér bíl á dönskum plötum ef þú ætlar að nota hann í Dk. Keypt'ann í þýskalandi stuttu áður en þú kemur heim, ef þú ætlar að flytja hann hingað.


Þetta er eins og mælt úr mínum munni.......vel gert Ozeki
og lenti í þessu með 3 bíla
1) 523 97 ((OH 880))
2)525 ix Touring Þýskar tollaplötur
3)530 v8 Þýskar tollaplötur

Alltaf klagaður af ÖFUNDSJÚKUM Dönum :evil: :evil: :evil: :evil:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group