bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 06:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 14:03 
O.Johnson wrote:
Mín hugmynd er að annað framhjólið hafi bara verið í spóli en hitt ekki, en við það
verður gífurlegt álag á mismunadrifið. Það hitnar mjög mikið og þegar það
kólnar getur það gróið fast og verður eins og 100% læst drif, sem gerir það að
verkum að þegar beygt er þá myndast svo mikið álag á drifið að það einfaldlega
splundrast.



trallala, transfare caseið er boltað aftan á gírkassann (græjjan sem splittar
aflinu á milli fram og aftur hjólanna) úr þessu transfarecasei koma tvö
drifsköft, annað frammí og hitt aftur í.

Framdrifin á iX er opið drif þannig að það er mjög eðlilegt að bara annað
framdekkið snúist þegar þú ert að þjösnast svona á bílnum og reyna að
spóla að framan, aftur á móti er læst drif að aftan.

Ertu viss um að framdrifið sé brotið,,, beygðiru ekki bara ventil eða
einhvern andskotan þegar þú varst að þjösna hönum ?

Framdrifið í iX liggur undir og hliðin á olíupönnuni, ef að það hefur
brotnað svona rosalega er allveg möguleiki á því að það hafi
farið járna rusl úr drifinu og inní blokk vegna þess að olíupannan
er frekar viðkvæm...


Sullaðist olía niðrúr vélinni þegar hann dó ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég veit að það er mjög gaman að leika sér á þokkalega aflmiklum BMW og þrátt fyrir að þú hafir kannski gert fullmikið af því góða að þá orða ég það bara eins og Sæmi: Þú hefur alla mína samúð varðandi bílinn. Gangi þér vel að koma honum í stand aftur og ég vona að þetta sé ekkert mjög alvarlegt.. :(

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 18:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
oskard wrote:
Framdrifið í iX liggur undir og hliðin á olíupönnuni, ef að það hefurbrotnað svona rosalega er allveg möguleiki á því að það hafi
farið járna rusl úr drifinu og inní blokk vegna þess að olíupannan
er frekar viðkvæm...


Sullaðist olía niðrúr vélinni þegar hann dó ?



Er drifið ekki innan í pönnuni ??? :shock:
Það hef ég altaf heyrt.

Það lak engin olía niður. Það var frekar ervit að fá hann í gang aftur og hann
rétt hélst í gangi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 19:21 
ég held að það sé þá alltí læ með framdrifið þitt en afturá móti gæti
verið brotinn rokkerarmur eða bogin ventill eða ikkva :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 19:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
oskard wrote:
ég held að það sé þá alltí læ með framdrifið þitt en afturá móti gæti
verið brotinn rokkerarmur eða bogin ventill eða ikkva :?


þú getur ekki ímyndað þér hvað ég er feginn að heyra þetta.
það er þó skárra en drifið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Brotinn rockerarmur það er dauðinn mér tókst eitt sinn að brjóta 1 og keyrði samt og endaði með því að ég braut 2 í viðbót :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Óttar Minn mikið ertu nú óttarlegur.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 23:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Haffi wrote:
Brotinn rockerarmur það er dauðinn mér tókst eitt sinn að brjóta 1 og keyrði samt og endaði með því að ég braut 2 í viðbót :(


Að sjálfsögðu keyrir maður ekki með brotna rockerarma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég veit það núna :P Ég misskildi gaurinn og hélt það væri OK
eða þúst ;) ég var fm hnakki og já ég var með strípur á þeim tíma... og heilinn ekki alveg í sambandi :D

Nú eru breyttir tímar og ég er ekki með strípur ;)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Veit ekki hvort þetta sé rocker armur, ventill eða hvað,
en ég er sammála um að þetta komi drifinu ekkert við..

Hvers vegna helduru að þetta sé framdrifið?
Vélin þín dó og druslast í gang aftur með herkjum
ég sé ekki hvernig það tengist drifum?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 10:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, þetta hljómar nú ekki eins og drif vandamál. Það ætti nú ekki að hafa neitt með ganginn í vélinni að gera!

Og brotinn rocker armur lýsir sér þannig að vélin gengur ekki á öllum. Eins og ef það væri ónýtur kertaþráður hjá manni.

Það er svo spurning hvað þetta er... hmmmmmm... Það þarf frekari uppýsingar til að bilanagreina þetta myndi ég segja.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
prófaðu að opna lokalokið og sjá hvort að einhver sé brotinn :P

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 16:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þið getið fengið að skoða bílinn í krók og kima á samkomunni á sunnudaginn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ekki ætlaru að keyra hann á samkomuna??


Eða er hann kannski ennþá þar síðan þetta gerðist.. :hmm:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 16:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Hann er enþá þar.

En fyrir ykkur sem finnst sniðugt að brjótast inn í bíla, þá er ekkert lauslegt
inni í bílnum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group