bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 09:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja ég var orðinn þreyttur á þessi benz drasli þannig að ég splæsti í einn M5 og sé ekkert eftir kaupunum því þetta er ömulega skemmtilegur bíll :lol:

en þetta mun vera 91´eitthvað svartsans með gráu leðri topplúgu rafmagn í öllu og hiti einhverjar brjálaðar græjur sem ég kann ekkert á og að sjálfsögðu læstu drifi þannig að það er endalaust gaman á þessu :wink: :roll: og 3.6 vélinni sem virkar alveg eins og skyldi já og síðan eru 17"rondell undir honum þannig að hann lúkkar alveg "ásættanlega"vel út :lol: það er soldið skrítið að hlakka til að fara út að keyra í staðinn fyrir að hlakka til að komast út úr bílnum eins og áður var,en ykkur er velkomið að kaupa bensann af mér því mig vantar pening til að eyða í kellingar og áfengi (er svo dýrt að halda þessu uppi) :lol:
ég reyni að skella inn myndum af honum við fyrsta tækifæri en mynda´vélin mín er í ótímabæru sumarleyfi þannig að ég er hálfráðþrota :lol:,en ég held að ég hafi rekist á eitthvað af kraftsmeðlimum í umferðinni á milli botngjafa 8) en þetta er TE-802 einhver hérna ætti að kannast við hann :idea:

pics in a few minutez :oops:

kv.BMW_Owner :burnout: :burnout: 8)

_________________
BMW 528Ia


Last edited by BMW_Owner on Thu 03. Apr 2008 22:58, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sá hann á leið úr flötunum, flotttur bíll :naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Til hamingju með bílinn og velkominn í e34 M hópinn :wink:

Ef ég man rétt þá er bíllinn á 18"Rondell ekki 17".


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
haha :lol: það má vel vera að þetta sé 18 ég tékkaði ekkert á því og fyrri eigandi sagði að þetta væri 17 þannig að ég pældi ekkert í því en segðu mér sezar hvaða M5 átt þú? hvað er númerið? if you don´t mind me asking :wink: mig langar endilega að vita hvað eru margir svona eftir á landinu

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
BMW_Owner wrote:
haha :lol: það má vel vera að þetta sé 18 ég tékkaði ekkert á því og fyrri eigandi sagði að þetta væri 17 þannig að ég pældi ekkert í því en segðu mér sezar hvaða M5 átt þú? hvað er númerið? if you don´t mind me asking :wink: mig langar endilega að vita hvað eru margir svona eftir á landinu


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2008 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
flottur 8) þinn er með crome listunum,hvort finnst ykkur að ég ætti að hafa minn shadow line-aðann eða taka límið burt og hafa hann crome? það er crome undir líminu sem er á honum ég bara er ekki viss :?

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
þarftu að spurja elsku kallinn minn

auðvitað shadowlined baby


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Auðvitað hefuru hann CHROME!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 00:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Axel Jóhann wrote:
Auðvitað hefuru hann CHROME!


Ekki hlusta á Axel, hann er útlendingur, allt önnur tíska á Íslandi :lol:

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Chrome er flottara, það eru ALLIR shadowline. :(


Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 00:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Já ég viðurkenni það nú að margir bílar bera chrome'ið vel sko ;) þyrftum bara að fá myndir hjá þér BMW_Owner :D

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 01:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Já, inn með myndirnar af drossíunni! :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Axel Jóhann wrote:
Chrome er flottara, það eru ALLIR shadowline. :(


Það er líka ástæða fyrir því!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Chrome er álíka flott og móðir úr breiðholti...

Shadowline er Unnur Birna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2008 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Á ekki að skipta rellunni út fyrir 350sbc? :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group