bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 20:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Jæjja strákar....


ég var að pæla hvar þessi er upkomin í dag.. ?
það er einhver sem getur pottþétt sagt mér það.. :wink:





Image

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 17:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ómar bróðir hans Loga hér á spjallinu á bílinn í dag - allavega síðast þegar ég vissi (Ég fékk bílinn frá Loga).

Það er búið að gera slatta fyrir bílinn og ég býst við að hann hafi það huggulegt í bílskúr. En best er að þeir bræður geri grein fyrir endurbótum.

Mér var boðið í bíltúr síðasta sumar ef ég man rétt en var því miður á leiðinni út á land og náði ekki að þiggja túrinn...

Vona að ég fái hann bara næst. Bara svalur bíll sem ég sakna mikið. Myndi miklu frekar vilja annan svona en E30!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 17:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
bebecar wrote:
Ómar bróðir hans Loga hér á spjallinu á bílinn í dag - allavega síðast þegar ég vissi (Ég fékk bílinn frá Loga).

Það er búið að gera slatta fyrir bílinn og ég býst við að hann hafi það huggulegt í bílskúr. En best er að þeir bræður geri grein fyrir endurbótum.

Mér var boðið í bíltúr síðasta sumar ef ég man rétt en var því miður á leiðinni út á land og náði ekki að þiggja túrinn...

Vona að ég fái hann bara næst. Bara svalur bíll sem ég sakna mikið. Myndi miklu frekar vilja annan svona en E30!

Þetta er vel mælt

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Ómar bróðir hans Loga hér á spjallinu á bílinn í dag - allavega síðast þegar ég vissi (Ég fékk bílinn frá Loga).

Það er búið að gera slatta fyrir bílinn og ég býst við að hann hafi það huggulegt í bílskúr. En best er að þeir bræður geri grein fyrir endurbótum.

Mér var boðið í bíltúr síðasta sumar ef ég man rétt en var því miður á leiðinni út á land og náði ekki að þiggja túrinn...

Vona að ég fái hann bara næst. Bara svalur bíll sem ég sakna mikið. Myndi miklu frekar vilja annan svona en E30!

Já hann bíður bara í bílageymslu eftir því eigandinn hafi tíma til að sinna honum og nota!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 18:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Logi wrote:
bebecar wrote:
Ómar bróðir hans Loga hér á spjallinu á bílinn í dag - allavega síðast þegar ég vissi (Ég fékk bílinn frá Loga).

Það er búið að gera slatta fyrir bílinn og ég býst við að hann hafi það huggulegt í bílskúr. En best er að þeir bræður geri grein fyrir endurbótum.

Mér var boðið í bíltúr síðasta sumar ef ég man rétt en var því miður á leiðinni út á land og náði ekki að þiggja túrinn...

Vona að ég fái hann bara næst. Bara svalur bíll sem ég sakna mikið. Myndi miklu frekar vilja annan svona en E30!

Já hann bíður bara í bílageymslu eftir því eigandinn hafi tíma til að sinna honum og nota!

Hvað verður um minn gamla?
Notaður í varahluti eða gerður góður?
Eða er kannski búið að rífa hann?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Hvað verður um minn gamla?
Notaður í varahluti eða gerður góður?
Eða er kannski búið að rífa hann?

Búið að rífa og henda skelinni, RIP

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 20:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Logi wrote:
Djofullinn wrote:
Hvað verður um minn gamla?
Notaður í varahluti eða gerður góður?
Eða er kannski búið að rífa hann?

Búið að rífa og henda skelinni, RIP

Crap :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 20:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
elli wrote:
bebecar wrote:
Ómar bróðir hans Loga hér á spjallinu á bílinn í dag - allavega síðast þegar ég vissi (Ég fékk bílinn frá Loga).

Það er búið að gera slatta fyrir bílinn og ég býst við að hann hafi það huggulegt í bílskúr. En best er að þeir bræður geri grein fyrir endurbótum.

Mér var boðið í bíltúr síðasta sumar ef ég man rétt en var því miður á leiðinni út á land og náði ekki að þiggja túrinn...

Vona að ég fái hann bara næst. Bara svalur bíll sem ég sakna mikið. Myndi miklu frekar vilja annan svona en E30!

Þetta er vel mælt


Hehe - fer bara ekki af því. Þessi bíll kom stanslaust á óvart. Driflæsing og örlítið meira afl er bara það sem svona gripur þarf.

Munurinn liggur í mjög furðulegum hlutum sem flestir pæla líklega aldrei í. Vöðvastýrið var ég alveg að fíla, farþegarýmið, þó lítið sé nýtist frábærlega og aftursætisfarþegar voru alltaf ánægðir með það að geta horft út um framrúðuna (yfir höfðu bíltjórans - en margir eldri bílar voru með þessari uppsetningu á sætum) Eitt sem líka var sláandi var hve hljólátur bíllinn var á mikilli ferð - ég ætlaði ekki að trúa að svona gamall bíll truflaði t.d. minna hvað vindgnauð varðar en flest allir nýrri bílar (enda lágur, mjór og lítill).

Svo var bara stuð að keyra þetta - fílíngurinn í topp.

Alpina B6 E21 væri klárlega hinn fullkomni E21 og þá auðvitað með Touring bensíntank 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
´PURE FUN

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
E21 323i með mótor í lagi og LSD er alveg asnalega skemmtilegt leiktæki.
Næst þegar ég kaupi mér bíl til að eiga þá ætla ég að reyna ða kaupa E21 og swappa M20B25 ofaní. Síðan seinna meir gæti maður farið í turbo

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 21:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Djofullinn wrote:
E21 323i með mótor í lagi og LSD er alveg asnalega skemmtilegt leiktæki.
Næst þegar ég kaupi mér bíl til að eiga þá ætla ég að reyna ða kaupa E21 og swappa M20B25 ofaní. Síðan seinna meir gæti maður farið í turbo


Verst hvað það er orðið lítið af þeim góðum....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 21:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Djofullinn wrote:
E21 323i með mótor í lagi og LSD er alveg asnalega skemmtilegt leiktæki.
Næst þegar ég kaupi mér bíl til að eiga þá ætla ég að reyna ða kaupa E21 og swappa M20B25 ofaní. Síðan seinna meir gæti maður farið í turbo


Verst hvað það er orðið lítið af þeim góðum....

Jebb þess vegna þarf maður að fara að flýta sér að næla sér í einn 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Mar 2008 14:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
minn á leið í sprautun jeeeiiiiiiiiiiii

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Mar 2008 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
joiS wrote:
minn á leið í sprautun jeeeiiiiiiiiiiii


8)

Í hvaða lit á annars að sprauta hann ??

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Mar 2008 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
pælingin var að mig langaði að setja s14 dótið mitt ofaní svona bíl.

eða 2002 bimma....



kaupa mér svo hatt 8)



Image

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group