bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 45, 46, 47, 48, 49, 50, 51 ... 71  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gunnar wrote:
arnibjorn wrote:
///M wrote:
gunnar wrote:
///M wrote:
Kaupir treehouseracing fóðringar og þá þarftu ekkert að standa í því að pressa þetta drasl :)


Kostuðu þær ekki alveg handlegg.


Ég bara man það ekki, kæmi mér ekkert á óvart :lol:


Ég er með svona 8)


Hvað varstu að borga fyrir þetta komið heim ?


Spurðu Gunna... ég hef ekki komið nálægt fjöðruninni í þessum bíl :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hann keypti bílinn með þessu

Ég keypti svona frá gaurnum í THR í gegnum partaswap :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Og haldiði að þetta sé frekar að gera sig heldur en OEM M3 eða bara Poly.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
Hannsi wrote:
Ég komt ekki allt á 525 eftir að ég setti KW fjöðruninna i hann. Svo er það auðvitað vesti óvinur lækkaða bíllsins fjallið í sandgerði :lol:

Lenti meir að seigja í því að reka bílinn undir meðan dritæfingum stóð og nei það var ekki kantur á planinnu ;)


Afsakið OT Gunni :oops:

Hannes, ertu ekki örugglega að tala um OZ-390 ??

Ef svo er þá hlýtur hann að hafa verið lægri í þinni eigu því ég komst alveg yfir fjalllið í Sandgerði nema bara á ská og mjööög hægt. Og þessar drift æfingar hljóta að hafa verið út á Patterson velli eða með fullan bílinn af fólki því ekki rakst hann niður hjá mér þegar ég var aðeins að leika mér :lol:


Afsakið OT aftur ;)

PO700 strandaði á Fjallinu.... og OZ390 hefði gert það líka ef að Hannes hefði lagt í það að fara yfir það...

Þú áttir bílinn ekki fyrr en að búið var að malbika upp að hraðahindruninni úr báðum áttum ;) en hún er ekki nærri því jafn há í dag og hún var þá :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Og já þetta kostar 189 + shipping... Djöfulsins verð er á þessu.

Hefur einhver áhuga á svona ? Maður gæti kannski reynt að fá einhvern afslátt ef það væru 3-5 keypt.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gunnar wrote:
Og já þetta kostar 189 + shipping... Djöfulsins verð er á þessu.

Hefur einhver áhuga á svona ? Maður gæti kannski reynt að fá einhvern afslátt ef það væru 3-5 keypt.


Steering rack :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
gunnar wrote:
Og já þetta kostar 189 + shipping... Djöfulsins verð er á þessu.

Hefur einhver áhuga á svona ? Maður gæti kannski reynt að fá einhvern afslátt ef það væru 3-5 keypt.


Steering rack :?:


Ertu alveg úti á túni eða ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
gunnar wrote:
Og já þetta kostar 189 + shipping... Djöfulsins verð er á þessu.

Hefur einhver áhuga á svona ? Maður gæti kannski reynt að fá einhvern afslátt ef það væru 3-5 keypt.


Steering rack :?:


Ertu alveg úti á túni eða ?


Ég er búinn að vera að flakka fram og til baka í þræðinum þínum (svolítið langt síðan að ég skoðaði hann :oops:) að reyna að fatta hvort að þið eruð að tala um poly fóðringar eða steering rack :oops: :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Við erum að tala um fóðringar í control arm.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Angelic0- wrote:
ömmudriver wrote:
Hannsi wrote:
Ég komt ekki allt á 525 eftir að ég setti KW fjöðruninna i hann. Svo er það auðvitað vesti óvinur lækkaða bíllsins fjallið í sandgerði :lol:

Lenti meir að seigja í því að reka bílinn undir meðan dritæfingum stóð og nei það var ekki kantur á planinnu ;)


Afsakið OT Gunni :oops:

Hannes, ertu ekki örugglega að tala um OZ-390 ??

Ef svo er þá hlýtur hann að hafa verið lægri í þinni eigu því ég komst alveg yfir fjalllið í Sandgerði nema bara á ská og mjööög hægt. Og þessar drift æfingar hljóta að hafa verið út á Patterson velli eða með fullan bílinn af fólki því ekki rakst hann niður hjá mér þegar ég var aðeins að leika mér :lol:


Afsakið OT aftur ;)

PO700 strandaði á Fjallinu.... og OZ390 hefði gert það líka ef að Hannes hefði lagt í það að fara yfir það...

Þú áttir bílinn ekki fyrr en að búið var að malbika upp að hraðahindruninni úr báðum áttum ;) en hún er ekki nærri því jafn há í dag og hún var þá :)


KJAFTÆÐI Viktor !!!

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2008 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja strákar, mér er í rauninni alveg sama um þennan hól þarna á suðurnesjunum sem þið haldið að sé Everest. Haldið þessu bulli annars staðar.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2008 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig haldiði að þetta sé ?

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/NEW-BMW- ... 0218727366

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2008 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
held ég sé með það sama ... eða hvort það var frá meyle eða álíka

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2008 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja, það er nú orðið svo langt síðan maður uppfærði þráðinn hjá sér :oops:

Mér datt í hug að henda inn nokkrum myndum af nýjustu vitleysunni. Seinasta sumar þá fannst mér bíllinn svo helvíti svagur á Akstursbrautinni og þá fóru vangaveltur í gang hjá mér að fara að endunýja fjöðrunarkerfið. Ég skellti nú bara saman því sem ég átti til þegar ég var að gera upp bílinn. Mtech fjöðrun og demparar að undanskyldum Cabrio framgormum sem eru að gera ágætis hluti. Einnig voru fóðringar og annað slíkt orðið slappt hjá mér.

Ég ætlaði fyrst að versla mér IE Stage III gorma og Koni dempara en svo þegar ég fór að skoða þetta betur þá auðvitað finnur maður eitthvað annað :x . Ég fór aðeins að skoða coilover kerfi, missti af H&R rétt notuðu kerfi í USA og því fór maður svona að skoða betur í kringum sig. Datt þá inn á Ground Control kerfið sem margir í USA eru að nota, þetta virðist vera mjög solid kerfi og allir sem ég hef lesið þræði eftir tala tiltörulega vel um það.

Kerfið er ekki það dýrasta en hins vegar engan vegin það ódýrasta.

Ég keypti sem sagt Coilover kit að framan og aftan. Með 450/650 dreifingu á stífleika á gormunum. Hægt að fara í þúsund mest að aftan en það er víst eitthvað rosalega stíft. Pantaði mér svo stillanlega Koni dempara með þessu ásamt nýjum álmounts með poly fóðringum fyrir demparana að aftan. Ég keypti mér svo IE Camber plötur einnig, það hefur ekki verið með sérstaklega vel með GC camber plötunum

Og já, kannski vert að minnast á það líka að Winkelhock stólarnir mínir eru loksins komnir til landsins eftir góða geymslu í Danaveldi. Farþegastóllinn lítur alveg mint út, en bílstjórastóllinn þarf að fara í smá lýtaaðgerð, aðallega laga stuðning á hliðum bara. Ekkert stórt, en ég vil bara hafa þetta alveg 100%.

Hendi inn nokkrum myndum.


Image
Voðalega spenntur að fá pakka :lol:



Image

Herleg heitin komin upp úr kassanum.

Image

Coilover dótið vel pakkað inn

Image

Image

Dempararnir

Image

Camber plöturnar

Image

Image

Ströttarnir komnir úr.

Image

Svo verslaði ég líka smókuð stefnuljós, kemur mjög vel út.

Image

Svo verslaði ég líka nýjar fóðringar í spyrnurnar. New vs Old

Image

Tannlaus að framan

Image

Svo smá mynd af Winkhelhock dótinu 8)

Ég er svona að gæla við að ná jafnvel að koma þessu saman fyrir Bíladaga, maður sér bara hvernig það fer. Missi mig svo sem ekkert ef það næst ekki, er alveg til í að vera bara áhorfandi líka.

En það á svona eitt og annað eftir að koma í viðbót, kem með annað update kannski fljótlega :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2008 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Alvöru update!

Glæsilegt og hlakka til að sjá hann á sumarfelgunum 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 45, 46, 47, 48, 49, 50, 51 ... 71  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group