bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 13:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Stýrisvandræði
PostPosted: Thu 20. Mar 2008 22:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:23
Posts: 36
Ég var að kaupa gamlan BMW árgerð 1991, E36 og á í vandræðum með stýrið í honum. Það er frekar erfitt að snúa því og það hristist mjög mikið þegar hann er keyrður yfir 100 og einnig þegar maður bremsar.
Einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að?

_________________
E36 320 árgerð 91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2008 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Stýrisendar allavega, hjólalegur? Spindlar? Stýrisdæla?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2008 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gæti verið kominn tími á bremsudiska líka

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2008 23:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:23
Posts: 36
okei, sounds expensive. Ég veit ekki mikið um bíla og geri mér ekki alveg grein fyrir þessum nöfnum. Hvað mynduð þið segja að það kostaði að taka stýrisbúnaðinn alveg í gegn, þ.e. gera það eins og nýtt.

Einnig varðandi Xenon ljósaperur og angel eyes. Er það raunhæfur möguleiki á þetta módel og hvað myndi slíkt batterí kosta mig(ef maður myndi sjá um ísetningu sjálfur)?

_________________
E36 320 árgerð 91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2008 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
ChrisPratt wrote:
okei, sounds expensive. Ég veit ekki mikið um bíla og geri mér ekki alveg grein fyrir þessum nöfnum. Hvað mynduð þið segja að það kostaði að taka stýrisbúnaðinn alveg í gegn, þ.e. gera það eins og nýtt.

Einnig varðandi Xenon ljósaperur og angel eyes. Er það raunhæfur möguleiki á þetta módel og hvað myndi slíkt batterí kosta mig(ef maður myndi sjá um ísetningu sjálfur)?



Nú veit ég ekki hvað spindlar og stýrisendar kosta en þú ættir að geta fengið Xenon kit í lágu ljósin fyrir svona 15 þúsund og angel eyes frammljós á um 25-40 held ég.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2008 00:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Spindilkúlur og stýrisendar eru ekkert svo dýrir nýjir.. hérna er listi með meðalannars þessu hjá TB -> Click

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2008 00:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Minn var svona líka, ég þurfti reyndar bara að skipta um dekk hjá mér. Titraði í kringum 100 og alveg svakalega þegar ég steig bara létt á bremsuna, hætti samt þegar ég steig fastar.

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2008 12:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
_Halli_ wrote:
Minn var svona líka, ég þurfti reyndar bara að skipta um dekk hjá mér. Titraði í kringum 100 og alveg svakalega þegar ég steig bara létt á bremsuna, hætti samt þegar ég steig fastar.



Ef ég er að lesa rétt úr þessu að þetta hafi lagast við að skipta um dekk... þá hefur þetta líklega bara verið balleseringin...

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2008 12:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
Annars varð minn líka svona eftir geðveikt frost...

Getur þetta ekki verið raki eða loft inná eitthverjum vökva? :?

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2008 12:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
GunniSteins wrote:
_Halli_ wrote:
Minn var svona líka, ég þurfti reyndar bara að skipta um dekk hjá mér. Titraði í kringum 100 og alveg svakalega þegar ég steig bara létt á bremsuna, hætti samt þegar ég steig fastar.



Ef ég er að lesa rétt úr þessu að þetta hafi lagast við að skipta um dekk... þá hefur þetta líklega bara verið balleseringin...


Rétt!

Nokia Browserinn eitthvað að klikka :?

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2008 14:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Feb 2008 22:04
Posts: 217
Location: Árbær
miðað við það sem var að hjá félaga mínum um daginn þá gæti þetta verið diskar eða klossar, hjá honum var klossinn laus og var búinn að bylgja diskinn svakalega þannig að þetta straukst alltaf utaní

_________________
E30 325 '89 M-Tech 2--- VR-718,, í vetrardvala:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2008 14:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 08. Oct 2006 17:25
Posts: 29
Location: Keflavík
_Halli_ wrote:
GunniSteins wrote:
_Halli_ wrote:
Minn var svona líka, ég þurfti reyndar bara að skipta um dekk hjá mér. Titraði í kringum 100 og alveg svakalega þegar ég steig bara létt á bremsuna, hætti samt þegar ég steig fastar.



Ef ég er að lesa rétt úr þessu að þetta hafi lagast við að skipta um dekk... þá hefur þetta líklega bara verið balleseringin...


Rétt!

Nokia Browserinn eitthvað að klikka :?


Það er ekkert bara Nokia sem að lætur svona....

Sony browserinn og Motorola er svona líka hjá mér :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 03:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 22:23
Posts: 36
Ég ætla að byrja á því að skipta um vökvann á stýrisdælunni, en hef ekki hugmynd um hvernig maður stendur að því.
Lumið þið á einhverjum aula-leiðbeiningum fyrir algera grænjaxla, til dæmis tegund vökva og fleira?

_________________
E36 320 árgerð 91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 04:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Án þess að taka ábyrgð á því hvernig þetta er í E36 þá er oftast sjálfskiptivökvi á vökvastýrinu.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group