bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Hver er að rífa e30?
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 00:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu!

Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
bimma_frík wrote:
Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu!

Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk


Axel Jóhann kannski?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
jon mar wrote:
bimma_frík wrote:
Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu!

Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk


Axel Jóhann kannski?





Ég er víst svo langt í burtu. :oops:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 00:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
bimma_frík wrote:
Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu!

Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk


Axel Jóhann kannski?





Ég er víst svo langt í burtu. :oops:


annas ef ekkert annað er til ráða þá verður bara að hafa það og ná í árabátinn og drulla sér :D

Svo er reyndar Uvels líka með eitthvað

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
bimma_frík wrote:
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
bimma_frík wrote:
Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu!

Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk


Axel Jóhann kannski?





Ég er víst svo langt í burtu. :oops:


annas ef ekkert annað er til ráða þá verður bara að hafa það og ná í árabátinn og drulla sér :D

Svo er reyndar Uvels líka með eitthvað



Hann er nú á EGS.



En ég skal segja þér eitt, þú mátt koma og skera þetta úr öðrum hvorum bílnum hjá mér og eiga þetta bara. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 01:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Axel Jóhann wrote:
bimma_frík wrote:
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
bimma_frík wrote:
Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu!

Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk


Axel Jóhann kannski?





Ég er víst svo langt í burtu. :oops:


annas ef ekkert annað er til ráða þá verður bara að hafa það og ná í árabátinn og drulla sér :D

Svo er reyndar Uvels líka með eitthvað



Hann er nú á EGS.



En ég skal segja þér eitt, þú mátt koma og skera þetta úr öðrum hvorum bílnum hjá mér og eiga þetta bara. :)



jájá það er win win dæmi


það er að byrja brjálað fyllery í eyjum á morgun og yfri alla páskana :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 01:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
finnbogi wrote:
Axel Jóhann wrote:
bimma_frík wrote:
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
bimma_frík wrote:
Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu!

Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk


Axel Jóhann kannski?





Ég er víst svo langt í burtu. :oops:


annas ef ekkert annað er til ráða þá verður bara að hafa það og ná í árabátinn og drulla sér :D

Svo er reyndar Uvels líka með eitthvað



Hann er nú á EGS.



En ég skal segja þér eitt, þú mátt koma og skera þetta úr öðrum hvorum bílnum hjá mér og eiga þetta bara. :)



jájá það er win win dæmi


það er að byrja brjálað fyllery í eyjum á morgun og yfri alla páskana :D


Ekki verra 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 12:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Spurning hvort það sé einhver E30 í vöku?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 19:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Djofullinn wrote:
Spurning hvort það sé einhver E30 í vöku?


Já hefur einhver kíkt þangað nýlega ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Sýndu okkur nú mynd af þessu gati hjá þér :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 19:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Aron Andrew wrote:
Sýndu okkur nú mynd af þessu gati hjá þér :)


er ekki alveg að þora því þarsem þið eigið bara eftir að segja mér bara að henda bílnum :o

en hvað, þetta verður lagað! er búinn að finna mann í að sjóða og vinna þetta ég þarf bara að finna þetta stykki

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2008 23:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
bimma_frík wrote:
Aron Andrew wrote:
Sýndu okkur nú mynd af þessu gati hjá þér :)


er ekki alveg að þora því þarsem þið eigið bara eftir að segja mér bara að henda bílnum :o

en hvað, þetta verður lagað! er búinn að finna mann í að sjóða og vinna þetta ég þarf bara að finna þetta stykki


Þetta er bara e30 maður :lol: sýndu bara myndina :P

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2008 02:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
burgerking wrote:
bimma_frík wrote:
Aron Andrew wrote:
Sýndu okkur nú mynd af þessu gati hjá þér :)


er ekki alveg að þora því þarsem þið eigið bara eftir að segja mér bara að henda bílnum :o

en hvað, þetta verður lagað! er búinn að finna mann í að sjóða og vinna þetta ég þarf bara að finna þetta stykki


Þetta er bara e30 maður :lol: sýndu bara myndina :P


já ok en vinsamlegast farið þá ekki að segja að þetta sé bara 316i eða eitthvað mér er alveg sama, þetta verður lagað! og það er byrjað að laga þetta vantar bara bútinn til að sjóða í erum að skera allt ryðið úr núna ég og félagi minn svo er bara að mæla og ná í þetta úr öðrum bíl fæ hjálp með þetta frá tomma camaro



jæja hér er mynd af þessu, einsog sést að þá er annað hvort að laga þetta strax eða henda bílnum :( þetta er mjög slæm skemmd

Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2008 02:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já sælll :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2008 02:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
gunnar wrote:
Já sælll :lol:


mjög ljótt að sjá! :oops:

líka skrítið að þetta er eini staðurinn sem eitthvað ryð er af viti á bílnum og þarf endielga að vera svona hrikalega slæmt! :o

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group