bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 00:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 ... 246  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 14:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Verða menn ekkert stressaðir yfir atvinnuhorfum þegar svartnættið er eins og það er núna?


Það er nú ekki eins og byggð sé að leggjast af á Íslandi....


Nei auðvitað ekki. En það er heldur ekki eins og fólk í þessari stétt hafi ekki fundið fyrir minni samdrætti en þetta á síðustu 20 árum.

En annars má auðvitað teygja lopann og læra bara aðeins lengur... :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
bebecar wrote:
Verða menn ekkert stressaðir yfir atvinnuhorfum þegar svartnættið er eins og það er núna?


Jú örlítið en UK standa enn ágætlega traustum fótum (keyword: ágætlega).
Ef ég lít á björtu hliðarnar þá væri líka mjög gott að byrja á svona tíma hjá viðurkendum fjárfestingarbanka/fyrirtæki.
Lærir held ég mikið á að ganga í gegnum/vinna í kreppu ástandi.
Einnig er þetta gott að því leiti að þegar ástandinu líkur þá tekur líklegast við viðsnúningur og hlutabréfamarkaðir taka kipp upp á við.
Þá væri ágætt að vera búinn að fara í gegn um þjálfun og vera einn af þeim sem er að vinna sem "trader" eða "fund manager" eða fær tækifæri þegar það tímabil kemur.

Ég ætla að vera duglegur að leita að vinnu hér úti.
Er með umsókn í gangi núna hjá einu af stærri fyrirtækjunum í þessum geira hér í Edinborg. Örugglega margir sem sækja um hverja stöðu svo ég þarf að vera duglegur að sækja um.
Einhverjir eru líka að auka við ráðningar af fólki sem er að koma úr skóla í stað þess að ráða "dýrara" fólk, það gæti hjálpað.

Þetta kemur allt í ljós en ég fer líklegast í meira nám í haust ef ég finn ekkert hér.
Langar ekki heim í augnablikinu. Fengi eflaust vinnu en ekki í þeim geira sem mig langar í og þá yrði ég eflaust fastur þar.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 14:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
JOGA wrote:
bebecar wrote:
Verða menn ekkert stressaðir yfir atvinnuhorfum þegar svartnættið er eins og það er núna?


Jú örlítið en UK standa enn ágætlega traustum fótum (keyword: ágætlega).
Ef ég lít á björtu hliðarnar þá væri líka mjög gott að byrja á svona tíma hjá viðurkendum fjárfestingarbanka/fyrirtæki.
Lærir held ég mikið á að ganga í gegnum/vinna í kreppu ástandi.
Einnig er þetta gott að því leiti að þegar ástandinu líkur þá tekur líklegast við viðsnúningur og hlutabréfamarkaðir taka kipp upp á við.
Þá væri ágætt að vera búinn að fara í gegn um þjálfun og vera einn af þeim sem er að vinna sem "trader" eða "fund manager" eða fær tækifæri þegar það tímabil kemur.

Ég ætla að vera duglegur að leita að vinnu hér úti.
Er með umsókn í gangi núna hjá einu af stærri fyrirtækjunum í þessum geira hér í Edinborg. Örugglega margir sem sækja um hverja stöðu svo ég þarf að vera duglegur að sækja um.
Einhverjir eru líka að auka við ráðningar af fólki sem er að koma úr skóla í stað þess að ráða "dýrara" fólk, það gæti hjálpað.

Þetta kemur allt í ljós en ég fer líklegast í meira nám í haust ef ég finn ekkert hér.
Langar ekki heim í augnablikinu. Fengi eflaust vinnu en ekki í þeim geira sem mig langar í og þá yrði ég eflaust fastur þar.


Þetta er rétti andinn allavega :)

En auðvitað kemur uppsveifla eftir þetta, bara spurning hve lengi þarf að bíða eftir henni. Hlutirnir eru fljótir að gerast á vinnumarkaði þegar þær aðstæður eru. Næst þarf fólk bara að muna að leggja fyrir í stað þess að eyða öllu í næstu uppsveiflu.

En svo segi ég sama og þú, maður er ekki sérlega spenntur fyrir að vera á heimleið miðað við núverandi aðstæður. Ég ætti að vera á leiðinni heim eftir 12 mánuði en það freystar að doka við á meginlandinu - maður vill bara helst ekki vera mikið lengur í þessu bílfjandsamlega landi sem ég er í núna!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Það er nokkuð víst að "þeir" væru ekki jafn fljótir að lækka verðið á
bensíninu..
"Þá hækkaði einnig verð á dísilolíu og kostar lítrinn nú 157,90 krónur í
sjálfsafgreiðslu en 162,90 krónur með þjónustu."
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/0 ... haekkar_2/

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 15:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
JOGA wrote:
bebecar wrote:
JOGA wrote:
Eggert wrote:
gstuning wrote:
Holy hell,,

hefði verið fínt að fá frá lín núna :)


Það væri bara gott ef Krónan myndi svo styrkjast hressilega á næstu vikum. Annars er þetta bara meiri skuld fyrir ekkert.

En þetta er alveg djöfullegt að fá greitt við ákveðið gengi og þurfa svo bara að "redda sér" við svona fall.


Ég stofnaði reikning í pundum hjá KB banka áður en ég fór út og samdi við þá að þegar LÍN greiðir inn að þeir færi peninginn inn á GBP reikninginn samstundis (LÍN getur ekki greitt beint inn á hann).

Svo keyptum við pund fyrir allan sparnað sem við áttum.

Kemur að mestu ágætlega út fyrir mig. Bíllinn minn verður meira virði í krónum og það sem við eigum eftir af sparnaðinum. Ef ég fæ vinnu hér úti í haust þá ætti maður líka að vera örlítið sneggri að borga upp námsskuldirnar. Hef smá áhyggjur samt út af því að við fengum frekar lítið frá LÍN eftir áramót og þurfum að redda okkur ca. einum mánuði, það verður mun dýrara en ella vegna alls óróans.

En það er orðið svolítið vafasamt hvort maður fái eitthvað vinnu hérna í haust. Maður er farinn að verða nett stressaður :?
Spurning um að maður skelli sér bara í meira nám ef allt fer til fjandans :wink:


Ertu nokkuð að læra viðskiptafræði?


Ég er viðskiptafræðingur og er í MBA námi (fjármál) í Edinborgarháskóla.


Ertu í QMU (Queen Margaret University) eða Edinborgar háskóla? Bara smá forvitni...

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Giz wrote:
JOGA wrote:
bebecar wrote:
JOGA wrote:
Eggert wrote:
gstuning wrote:
Holy hell,,

hefði verið fínt að fá frá lín núna :)


Það væri bara gott ef Krónan myndi svo styrkjast hressilega á næstu vikum. Annars er þetta bara meiri skuld fyrir ekkert.

En þetta er alveg djöfullegt að fá greitt við ákveðið gengi og þurfa svo bara að "redda sér" við svona fall.


Ég stofnaði reikning í pundum hjá KB banka áður en ég fór út og samdi við þá að þegar LÍN greiðir inn að þeir færi peninginn inn á GBP reikninginn samstundis (LÍN getur ekki greitt beint inn á hann).

Svo keyptum við pund fyrir allan sparnað sem við áttum.

Kemur að mestu ágætlega út fyrir mig. Bíllinn minn verður meira virði í krónum og það sem við eigum eftir af sparnaðinum. Ef ég fæ vinnu hér úti í haust þá ætti maður líka að vera örlítið sneggri að borga upp námsskuldirnar. Hef smá áhyggjur samt út af því að við fengum frekar lítið frá LÍN eftir áramót og þurfum að redda okkur ca. einum mánuði, það verður mun dýrara en ella vegna alls óróans.

En það er orðið svolítið vafasamt hvort maður fái eitthvað vinnu hérna í haust. Maður er farinn að verða nett stressaður :?
Spurning um að maður skelli sér bara í meira nám ef allt fer til fjandans :wink:


Ertu nokkuð að læra viðskiptafræði?


Ég er viðskiptafræðingur og er í MBA námi (fjármál) í Edinborgarháskóla.


Ertu í QMU (Queen Margaret University) eða Edinborgar háskóla? Bara smá forvitni...

G


Ég er í Edinborgar-háskóla þ.e. The University of Edinburgh. Af hverju spyrðu?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 15:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Feb 2008 18:30
Posts: 13
Thrullerinn wrote:
Það er nokkuð víst að "þeir" væru ekki jafn fljótir að lækka verðið á
bensíninu..
"Þá hækkaði einnig verð á dísilolíu og kostar lítrinn nú 157,90 krónur í
sjálfsafgreiðslu en 162,90 krónur með þjónustu."
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/0 ... haekkar_2/


Vúhú, fyrsti póstur minn hingað - er samt búinn að vera lurker í smá tíma.

Áhugaverð frétt frá deginum í dag.

Mér finnst olíufélögin vera mjög snögg alltaf að hækka verðið þegar það kemur smá flökt í gengið en seinni að lækka.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gthb wrote:
Thrullerinn wrote:
Það er nokkuð víst að "þeir" væru ekki jafn fljótir að lækka verðið á
bensíninu..
"Þá hækkaði einnig verð á dísilolíu og kostar lítrinn nú 157,90 krónur í
sjálfsafgreiðslu en 162,90 krónur með þjónustu."
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/0 ... haekkar_2/


Vúhú, fyrsti póstur minn hingað - er samt búinn að vera lurker í smá tíma.

Áhugaverð frétt frá deginum í dag.

Mér finnst olíufélögin vera mjög snögg alltaf að hækka verðið þegar það kemur smá flökt í gengið en seinni að lækka.

Það verður líka að taka til greina að þeir borga reikninga 60-90 dögum eftir afhendingu olíunnar til Íslands.
Þaes þeir borga í erlendri mynt eins og hún stendur á greiðsludegi, ekki eins og hún var þegar varan barst.
En ég neita því ekki að lækkunirnar eru aldrei í samræmi við þetta, bara ábending :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
gthb wrote:
Thrullerinn wrote:
Það er nokkuð víst að "þeir" væru ekki jafn fljótir að lækka verðið á
bensíninu..
"Þá hækkaði einnig verð á dísilolíu og kostar lítrinn nú 157,90 krónur í
sjálfsafgreiðslu en 162,90 krónur með þjónustu."
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/0 ... haekkar_2/


Vúhú, fyrsti póstur minn hingað - er samt búinn að vera lurker í smá tíma.

Áhugaverð frétt frá deginum í dag.

Mér finnst olíufélögin vera mjög snögg alltaf að hækka verðið þegar það kemur smá flökt í gengið en seinni að lækka.



Ég vill fá að vita hvað útskýrir þessa ROSALEGU hækkanir man þegar dollarinn skreið í 111kr 2001-2002 og þá var bensínverð ekki nærri því svona hátt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Nd2Spd wrote:
gthb wrote:
Thrullerinn wrote:
Það er nokkuð víst að "þeir" væru ekki jafn fljótir að lækka verðið á
bensíninu..
"Þá hækkaði einnig verð á dísilolíu og kostar lítrinn nú 157,90 krónur í
sjálfsafgreiðslu en 162,90 krónur með þjónustu."
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/0 ... haekkar_2/


Vúhú, fyrsti póstur minn hingað - er samt búinn að vera lurker í smá tíma.

Áhugaverð frétt frá deginum í dag.

Mér finnst olíufélögin vera mjög snögg alltaf að hækka verðið þegar það kemur smá flökt í gengið en seinni að lækka.



Ég vill fá að vita hvað útskýrir þessa ROSALEGU hækkanir man þegar dollarinn skreið í 111kr 2001-2002 og þá var bensínverð ekki nærri því svona hátt.

Var tunnan nú ekki eitthvað ódýrari þá :wink:

Bara fyrir ári, Janúar 2007, kostaði tunnan 50 dollara skv. wikipedia.. en nú kostar hún 100 dollara..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ValliFudd wrote:
Nd2Spd wrote:
gthb wrote:
Thrullerinn wrote:
Það er nokkuð víst að "þeir" væru ekki jafn fljótir að lækka verðið á
bensíninu..
"Þá hækkaði einnig verð á dísilolíu og kostar lítrinn nú 157,90 krónur í
sjálfsafgreiðslu en 162,90 krónur með þjónustu."
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/0 ... haekkar_2/


Vúhú, fyrsti póstur minn hingað - er samt búinn að vera lurker í smá tíma.

Áhugaverð frétt frá deginum í dag.

Mér finnst olíufélögin vera mjög snögg alltaf að hækka verðið þegar það kemur smá flökt í gengið en seinni að lækka.



Ég vill fá að vita hvað útskýrir þessa ROSALEGU hækkanir man þegar dollarinn skreið í 111kr 2001-2002 og þá var bensínverð ekki nærri því svona hátt.

Var tunnan nú ekki eitthvað ódýrari þá :wink:

Bara fyrir ári, Janúar 2007, kostaði tunnan 50 dollara skv. wikipedia.. en nú kostar hún 100 dollara..

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 16:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ValliFudd wrote:
Yaris '99 - 1,0 powah


Þú hlítur að vera glaður núna :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
ValliFudd wrote:
Yaris '99 - 1,0 powah


Þú hlítur að vera glaður núna :lol:

Litli bróðir og Vís björguðu mér frá endalausum hækkunum á bílalánum :lol:
Held að ég haldi mig bara frá bílalánum og 50+ hestöflum í bili :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ef að maður er með lán í frönkum og yenum núna... hvað mæliði með að maður ætti að gera?

Ég er ekki sjálfur með lán, aðallega forvitinn hvað þið segið.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2008 18:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
JOGA wrote:
Ef ég lít á björtu hliðarnar þá væri líka mjög gott að byrja á svona tíma hjá viðurkendum fjárfestingarbanka/fyrirtæki.
Lærir held ég mikið á að ganga í gegnum/vinna í kreppu ástandi.

Rétt hugsað, það er mikið af hræringum á markaði og hægt að sjá kreatíva strúktúra - en sem stendur fylgir þeim oftast töluverður samdráttur. Það er rafmagnað andrúmsloft hér í New York, allar líkur á áframhaldandi slæmum fréttum frá bönkum héðan (sterkir orðrómar um bæði Lehman og UBS).

Hér hefur hægt töluvert á ráðningum, a.m.k. er verið að taka inn smærri hópa af MBA útskriftarnemum og nær algjört frost á "milli-banka" markaði.
Hinsvegar munu þessi fyrirtæki aldrei hætta að ráða úr B-skólunum, skammsýnt að loka á þessar hefðbundnu ráðningarleiðir þó svo að illa ári (tímabundið).

Óska þér hins besta, bara halda sér við efnið og sækja hart!

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3679 posts ]  Go to page Previous  1 ... 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 ... 246  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group