bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 113 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Jæja núna er ég bara svona ánægður :shock: :D 8)

Fór eldsnemma í morgun með lest til Newcastle og verslaði mér eitt stykki BMW. Valdi mér 2 dyra bíl núna, notum bílinn svo lítið hér úti að þetta ætti að vera í fínu. Stefni svo á að taka bílinn með mér heim eftir ca. 1 og hálft ár og nota sem leiktæki/aukabíl.

Bíllinn er sem sagt:

BMW 328i Sport
Árgerð 1996
ek. 92.000 mílur (147.000km)
Þjónustubók frá upphafi
Hell rot
5 gíra bsk

Bíllinn kom orginal með (það sem ég man):
Mtech-kit allan hringinn
Mtech fjöðrun
Topplúgu
LSD ---> Líklegast ekki læstur :(
M3 Spoiler
Svört toppklæðning
Svört leður "íþróttasæti"
17" Two Pice Álfelgur
Glær stefnuljós og M3 afturljós

Fékk bílinn á nokkuð hagstæðu verði. Sérstaklega í ljósi þess að bíllinn er í mjög góðu mekanísku standi, ótjónaður og frekar lítið keyrður. Hann ber engin merki um Nikkasil vandræði, flottur hægagangur, góður kraftur og brennir ekki olíu. Það ætti því ekki að vera til vandræða á næstunni þar sem í dag er bara selt "low sulphur" bensín hérna eins og annars staðar í Evrópu.

Það eru nokkrir hlutir sem ég þarf að kíkja á t.d. skipta um ABS skynjara og smá útlitsdútl (frekar smávægilegt) en þá er bíllinn líka 100%.

Nokkrar (lélegar myndir úr auglýsingunni)

Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Fri 17. Jul 2009 19:08, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Já og ég fékk þetta skrýtna einkanúmer með. Stefni á að reyna að selja það og nota peninginn í bíllinn. Sjáum til hvernig það fer.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Flottur svona rauður,,, Til hamingju 8)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
hellrot, rétti liturinn og allt 8)

Til hamingju :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 13:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Flottur. Til hamingju 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Flottur þessi,,, 8) 8)

Alvöru mótor.. hehe :oops: 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 14:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Til hamingju, verst að ég sé engar myndir hérna í vinnunni

sé þetta þegar ég kem heim, er ekki sniðugast að kaupa þessa abs skynjara úti ´? hérna heima kosta þeir arm and a leg, giska á að þú sért að tala um e36 þarna.

mundu svo að breyta undirskriftini :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Til hamingju með hann ... spillir ekki að fá LSD með 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Svalur 8)

búinn að prufa lsd eitthvað? :burnout:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Til hamingju.. geggjaður bíll :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 14:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er helvíti spennandi bíll 8) Væri vel til í hann.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flottur þessi - til hamingju!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
FLOTTUR 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 15:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
heit græja og óska þér tilhamingju með gripinn vona að þú eigir eftir að taka alla þá útrás sem þú þarft á að halda á aftur dekkjunum 8)

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Feb 2008 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Geðveikur, til hamingju með þennan.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 113 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group