íbbi_ wrote:
mér finnst reyndar alltaf fyndið hvað menn taka allir 100+ í bekk þegar spurt er,
sem mér fannst spés.. ég var í mjög góðu formi þegar ég fór að lyfta. og tók einhver 65kg, og það er nú yfirleitt 50-70kg sem menn taka sem eru ekki að lyfta með skipulögðum hætti, maður sá það fyrst þegar maður byrjaði, tók mig nokkra mánuði að ná mér upp í 100kg í beknum með mikilli þjálfun,
og þegar þangað var komið var það líka ekkert farið að leyna sér á manni, var hættur að passa í flest föt af mér og flr,
þessvegna finnst mér alltaf fyndið að sjá menn sem eru augljóslega ekki í þjálfun að tala um að taka 80+
það er nú þannig að ef þú pumpar upp þinni eigin þyngd, þá ertu nokkuð góður
ég er öruglega vel undir eiginþyngd núna.. enda með tískuafsökun þessara þráðar, veikindi
hehe gott dæmi ég þegar ég fór fyrsta skiftið ég var abara í 50 í bekknum
En þegar ég tala um að byrja í ræktinni að alvöru þá meina ég að mæta reglulega. Komið 1 ár síðna ég byrjaði í ræktinni en vegna þess hve þungur ég var frá 12 ára (100kg þá) til 19 ára (148kg) aldurs náði ég 210 í deadlift. Lappirnar á manni verða ekkert djók þegar maður gengur um og er 160kg. en þannig að það er ekki beint eitthvað mega sem maður gat þegar maður byrjaði.