bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 169 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég veit í sjálfu sér ekki hvort að þetta eru Corvettu heddin (finnst þau voðalega auló)...

Mótorinn kom úr Corvettu sem að Bjarkar nokkur flutti hér inn á sínum tíma tjónaðan, allt var straujað úr honum og ég held að hann sé ekki enn kominn saman...

Er mikið mál að setja innspýtingar stuffið af LT1 á þetta :?:

Er það ekki bara pretty much "Bolt-On" :?:

Mér skildist að ég gæti ekki notað venjuleg millihedd afþví að afstaðan á boltunum væri eitthvað funky, gæti ég þá ekki notað af t.d. Camaro :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
camaro kom m.a með lt4 orginal

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er það :?:

En hvaða innspýtingu get ég notað sem að performar betur en orginalinn úr Chevy pickup :?:

Og er þá í raun enginn munur á þjöppu og slíkt á venjulegri 350 og þessu Corvettu dóti :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei eini munurinn á corvettu mótor er sú að hann kemur úr corvette,

það er tilhafsjór af aftermarket hlutum í þetta, og ég persónulega færi einhevrjar soleðis leiðir,

en annars væri bara lt1 eða lt4 hlutir málið, orginal lt1 vél er tæp 300hö og lt er 330, með trukkasetuppinu erum við að tala um töluvert lægri tölu, með allt annað vinslusvið.

flestar þessa tpi véla voru dáldið oldschool þegar það kom af poweri og skila svaka tölum lágt niðri og fjara svo út á snúning, samanber l98 tpi corvette sem ég átti.. togaði yfir 400nm á 2þús og eitthvað rpm.. og steinrotaðist svo eftir 4200rpm.

já camaro kom með lt4 árið 96 og 97, þ.e.a.s slp SS bílarnir, og þá bara beinskiptir, ssk kom með lt1,

það sama gildi um corvette, 96 kom með lt4 ef hún var bsk, lt1 ef ´hún var með auto,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
IvanAnders wrote:
Ég hef svo oft spáð í þessu!!!!!!!

hvert einasta skipti sem að maður talar við mann sem að er með retrofit 350 í bílnum sínum, að þá er það undantekningarlaust corvette mótor :lol:

Velti því oft fyrir mér hvar þessar tugir vélarlausu corvette eru niðurkomnar!

og ef að mótorinn fer úr einni, að þá eru alltí einu 5 menn komnir með þann mótor í bílinn sinn :lol:

Og ef að þú lítur oní húddið hjá þeim, að þá eru þetta oftar en ekki bara 350 TPI :lol:

það Væru nú bara jól skulum frekkar segja TBI
p.s.
komdu með mynd úr huddinu á þessu hesthúsi

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
nei eini munurinn á corvettu mótor er sú að hann kemur úr corvette,

það er tilhafsjór af aftermarket hlutum í þetta, og ég persónulega færi einhevrjar soleðis leiðir,

en annars væri bara lt1 eða lt4 hlutir málið, orginal lt1 vél er tæp 300hö og lt er 330, með trukkasetuppinu erum við að tala um töluvert lægri tölu, með allt annað vinslusvið.

flestar þessa tpi véla voru dáldið oldschool þegar það kom af poweri og skila svaka tölum lágt niðri og fjara svo út á snúning, samanber l98 tpi corvette sem ég átti.. togaði yfir 400nm á 2þús og eitthvað rpm.. og steinrotaðist svo eftir 4200rpm.

já camaro kom með lt4 árið 96 og 97, þ.e.a.s slp SS bílarnir, og þá bara beinskiptir, ssk kom með lt1,

það sama gildi um corvette, 96 kom með lt4 ef hún var bsk, lt1 ef ´hún var með auto,


Þetta er skrifað 210kw orginal.... ég hélt að þetta hefði kannski eitthvað betrumbæst við að setja corvette kjallarann... mér var líka sagt að þetta væri alveg pottþétt LT4... en ég lifði alltaf í þeim skilning að þetta væri LT1... en þetta er úr 89 Corvette....

Gleymdu því að ég setji inn myndir... það er svo ljótt að sjá í húddið á þessu..... pínu lítil aumingjaleg hedd og svona....

Ég var svolítið að pæla í þessu:
http://store.summitracing.com/partdetai ... toview=sku

en ég er svo fáfróður á þetta ameríska dót :oops:

Þetta á að vera hjólabíll en ég vil samt geta búið til kleinuhringi með dótið á pallinum og ég vil að þetta spýtist pínu áfram....

Það sem að mér þykir einmitt merkilegt með þennan bíl er að hann er ekki með allt aflið niðri... aflið er nokkuð vel dreift á allt snúnings-sviðið og þegar að ég nota "Tow/Haul" optionið þá virðist hann eiga erfiðara með að toga en hinsvegin.

Þetta er auðvitað bara smá tilraunastarfsemi með þennan bíl...

Hvernig hafa menn verið að græja hásingar í þessa bíla ?

Ég fór ESAB leiðina... það virkaði flott þartil að þetta snéri allt í sundur og bramlaði :oops:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Feb 2008 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
og væri t.d. erfitt að koma þessu, sem innspýtingu á þetta :?:

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 08:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Angelic0- wrote:
og væri t.d. erfitt að koma þessu, sem innspýtingu á þetta :?:

Image


Ok núna er ég lost :lol:

Er þetta um E36 eða Chevy? :hmm:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 09:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 19:45
Posts: 1377
Location: Iceland
looks like for chevy :wink:

_________________
e38 740i INDIVIDUAL-Til solu
viewtopic.php?f=10&t=36666


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
bara svo ég taki það framm er ég að tala um þráðinn en ekki innspýtingunna ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef þetta er 89árg þá er alls ekki um lt4 að ræða. ekki lt1 eða lt mótor yfir höfuð heldur, lt1 kemur fyrst 92 minnir mig

þú ert þá væntanlega með TPI, jafnvel l98,

en ennþá líklegra er að þú sért með TBI sem er jeppamótorinn,

ef þú ert með TPI er sogreinin sem þú póstar lítið mál ofan í, þótt það þurfi töluvert meira til,

allt bensínkerfið þarfnast mössunar í kringum þetta, spíssar/dæla/regulator og flr,

ef þú ert með TBI þá hafa edelbrock og frl samt verið að bjóða einhevrjir aftermarket lausnir,

fáðu á hreint hvaða árg mótorinn er, eftir 87 eru nefnilega 2nd gen smalll block

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
íbbi_ wrote:
ef þetta er 89árg þá er alls ekki um lt4 að ræða. ekki lt1 eða lt mótor yfir höfuð heldur, lt1 kemur fyrst 92 minnir mig

þú ert þá væntanlega með TPI, jafnvel l98,

en ennþá líklegra er að þú sért með TBI sem er jeppamótorinn,

ef þú ert með TPI er sogreinin sem þú póstar lítið mál ofan í, þótt það þurfi töluvert meira til,

allt bensínkerfið þarfnast mössunar í kringum þetta, spíssar/dæla/regulator og flr,

ef þú ert með TBI þá hafa edelbrock og frl samt verið að bjóða einhevrjir aftermarket lausnir,

fáðu á hreint hvaða árg mótorinn er, eftir 87 eru nefnilega 2nd gen smalll block

Var einmitt að skoða þetta í gær og rak augun í l98 í '89 2500 bílunum

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég var að lesa mig til um þetta, og af því sem að ég skil þá er þetta basic bara 89' Corvettu blokkin... og heddin og rest er TBI...

Gæti ég ekki keypt bara hedd & þvílíkt fyrir TPI :?:

Þetta virkar svona nett sæmilega... enginn öskrandi kraftur, bara alveg nóg...

Ég vil geta tætt svona sæmilega af stað...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er ekkert sem heitir corvetteblokk,

vélarblokkin sjálf er bara genII sbc,

jú átt að geta raðað öllu af TPI mótor ofan á, en ég hinsvegtar myndi aldrei fara standa í því, því að bæði þarftu hedd/innspýtingu/vélarloom og flr, s.s hellings vinna og efni, fyrir mótor sem myndi ekki gera neitt ofan í saona stórum bíl, öflugasti tpi mótorinn er 245hö,

ég færi í all aftermarket.. í þessu tilfelli, orginal tpi innspýting flæðir ekki mikið, 550cfm minnir mig, eða svipað og lítill 4hólfa blöndungur,

aflið í sona mótor felst í réttum heddum og ás, þetta ættiru að geta fundið notað á kúk og kanil í kanalandi.. eftir að lsx vélarnar komu dó alveg hæpið' í kringum þetta og því eflaust hægt að gera góða díla,

það má breyta orginal tpi innsp´æytingu til að flæða held ég 650+, með heddum sem gefa góða þjöppu, gott map og réttan ás gæti það gert mjög góða hluti,
passaðu að fara bara ekki í mjög heitan ás í sona bíl, það hefur ekki reynst vel, frekar að fá low down torque ás, aflið bara nýtist betur í sona þungum bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Feb 2008 17:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er alveg contender í mesta off topic ever :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 169 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group