bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 01. Dec 2002 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hann á
E30 325i ´87 og er í Skotlandi,

Hann keypti SMT6 tölvu frá okkur,

Hann sendi mér póst,

Ég nennti ekki að skrifa hann þannig að smá copy paste :)

--------------------------------------------------------------------
Hi Gunni
I see your getting a SMT :)
Its a nice piece of kit,just starting to tune my car with it..

I had a problem with my car when i put the smt on(nothing to do with the SMT)
my water pump pulley was cutting through the wire from the crank position sensor(shorting out)
it must have started to cut through at the same time as i put the SMT on
the car was mis firing at high revs(so i thought it was my wiring..or SMT)
I kept disconnecting and re-connecting the wires from the smt to try and sort it out
was a nightmare :(
I only found the problem when it finally cut through completely and car wouldnt start
I thought i had fried the ECU
was just a bad piece of luck :(
anyway its sorted now :)

I started fiddling with the fuel settings using an AFM and injectors from a 535i on my 325i
then i spotted that a junk car at my garage had a MAF on it:)
so i`ve put that on :)
and recalibrated it using the SMT
I`ve also "found" a variable TPS so i`m gonna put that on too, I think it will be more accurate for measuring load.
TPS input + MAF input (instead of just MAF)
even with just the MAF on the throttle response is a lot better than the 535 AFM
and it seems to pull stronger all thru the revs

I`m gonna put my 325 AFM back on and do a comparison test(when i find the time )

anyway thats the story so far....
gonna have to get some pictures and do a write up(and get some web space)

Dean....

P.S nice engine in your car :)
------------------------------------------------------------------------------

Ég er mjög ánæður með þennan gæja,

Fékk sér bara AFM af 535i og smellti honum og spíssunum á, þetta er algjörlega ekki hægt nema að gera þetta venjulega

lækka bensín þrýsting, skipta raf borðinu úr M20 AFM í M30 AFM og installa M30 AFM, svo stilla gorminn í M30 AFM, svo láta M20 tölvuna stilla sig fyrir nýja spíssa og AFM, svo þegar það er komið eftir nokkra daga stundum, þá er að skipta aftur hærri bensínþrýstings jafnaranum aftur í og láta tölvuna stilla sig aftur í nokkra daga, þetta græðir maður 5-8hp á, og vélin er samt langt frá því að vera að gera eins og hún getur,

Svo er algjörlega ómögulegt að setja MAF á M20 nema að kaupa kit frá Split Second sem kostar tada tada raaa $800 í USA,

Hvort myndi maður gera allt þetta fyrir $900 og nokkra daga eða SMT6 og einn dag??

Með SMT6 þá getur maður í raun notað hvað sem er úr hvaða bíl sem er,
T.d 320i ´96 150hp, með tiny MAF og loftinntak og throttle body,
setja á hann M5 eða 750i eða M3 E36 MAF og 328i throttle body, þá erum við að tala um fullt af kraft, því að loftinntaks göngin á e36 320i eru ekkert smá lítil, það er þvílík tregða,

Það er til fullt af dóti sem hægt er að nota frá t.d Bílstart.

Með þessu væri hægt að smella Motronic með M5 loftflæðimæli á 745i bílinn hans Sæma, ég gef mér að hann sé með motronic, en ef ekki þá væri það hægt með pörtum úr motronic M30 kerfi,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Dec 2002 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eitt líka ég fékk að vita það að ég get messað í Vanosinu mínu,

Það er nefninlega spes rás sem maður á að nota til að kveikja á auka spíssa af maður þarf, en allir þessir SMT gúruar nota þetta til að kveikja á hinu og þessu, eins og einn ætlaði að nota idle control valve sem einhvers skonar ventil til að byrja að hleypa lofti inná turbo vél þótt að maður væri ekki búinn að opna gjöfina, reyna að fikta eitthvað anti turbo lag dæmi, hann ætlaði að nota bensíngjafa rofa til að kveikja á þessu ventli við ákveðið inngjafar endurslag eða eitthvað álika skiljanlegt..

Þetta samt gerir enn flóknara að tjúna fyrir mig, því að ég mun ekki hætta að tjúna nema að ég sé alveg búin að stilla allt eins og hægt er, ég þyrfti eiginlega að flytjast í TB og búa á dynoinu, ég fikta þangað til að hlutirnir eru eins og þeir eru bestir, þess vegna verð ég að fá svona tölvu,

Í hvert skipti sem ég breytti bensíninu, þá græði ég kannski meira á að flýtta kveikjunni líka, og kannksi að opna meir eða minna vanosið, þannig að ég er með 3stillanleika og endalausar uppsetningar,
en eftir sem maður lærir meira og meira þá verður þetta auðveldara og auðveldara,

eftir að ég er búinn að tjúna max power, þá fer ég útí að maxa nýttinguna á gjöfinni þegar ég er ekki í botni, til að ná sparnaði, þá er frábært að geta stýrt vanosinu, því að það getur haldið mixtúrunni í sundur þannig að það þarf í raun minna bensín miðað við loft,
það er þetta sem bílaframleiðendur eyða dyno tímanum sínum í, ekki að fá max power, það tekur svona 5% af þessum tíma, og Honda og Toyota eru orðnir svo góðir í að búa til hedd að þeir eru að ná rosalegri nýttingu á bensíni heldur en áður,
Honda notar V-tec til að hafa kraft í vélunum sínum og einnig sparnað,
Toyota gerir það sama,

BMW er aftur á móti með valvetronic, þar sem að mixtúrunni er haldið í sundur með ventlunum, þ.e eftir hversu mikið eða lítið þeir eru opnir því minna að meira nýtist bensínið, þess vegna sér maður núna 330hp 7seríu með haug af togi en nær alveg fáránlega lágum eyðslu tölum, einhvers staðar undir 10 hundraði,

Jæja er þetta ekki komið nóg, allir en að lesa?? :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Dec 2002 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
T.d 320i ´96 150hp, með tiny MAF og loftinntak og throttle body,
setja á hann M5 eða 750i eða M3 E36 MAF og 328i throttle body, þá erum við að tala um fullt af kraft, því að loftinntaks göngin á e36 320i eru ekkert smá lítil, það er þvílík tregða





múhaeohoaehoaeh !!! :) þýða þetta fyrir mig, hvað ertu að segja mér ? get ég what ?? :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Dec 2002 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég var akkúrat að beina þessu að þér

:)

Sko, þú getur sett hvaða síu á bílinn gefandi að hún passi í húddið, þú getur sett hvaða AFM,MAF á bílinn, þú getur sett á hann stærst 328i throttle body, þetta allt myndi gefa bunch, ég get ekki alveg sagt akkúrat hversu mörg hestöfl , en ég gæti ýmindað mér 25hp+

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Dec 2002 23:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En hvað m,udi hann fá mörg hö ef hann mundi fá sér tölvuna líka?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ó ég var að meina með tölvunni líka,

því að það þarf að stilla allt þetta saman til að virka, annars myndi þetta ekki ganga upp, og hár lausagangur, og erfiður og svoleiðis, þetta sem gerist venjulega þegar menn setja stærri og opnari hluti á bílinn sinn


Ef ég gæti still kveikjunna vel tilbaka þá færi þetta í 30+, best að segja ekki of mikið samt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 00:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ok :) 30 hö, það er nú ekkert smá!
En hvað helduru að svona pakki mundi kosta? Örugglega margir forvitnir.... Þá er ég að meina ef maður mundi redda throttle boddyinu notuðu og svona.... bara eitthvað ca.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég veit ekki hvað throttle body myndi kosta,

kannski 5þús
MAF, 10þús kannski meira kannski minna
stærri sía

svo SMT6 31.500kr

og ég tjúna, annars getur maður alveg sett þetta á fyrir menn, bara að skrúfa :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
góóóóóóóður !! :) .. eftir veturinn kem ég til þín og við opnum veskið mitt og tjúnum aðeins :D

Allt í einu eignaðist ég nýjan besta vin !
En +30hp er bara endless sczhnilld ! :D meinar 180hp er ágætt .... þangað til túrbínan kemur :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 00:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já 180 hö er nú bara nokkuð gott :)
Þá bara látum við allir Gunna tjúna fyrir okkur í vetur og förum síðan aftur í DYNO í vor!!! Veiiiii mig hlakkar til :P

Haffi, var bíllinn þinn ekki beinskiptur?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er ánægður að menn sjái potentialið eins og ég,

Þetta puggy-back dót rular

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 00:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já þokkalega!!! Síðan vonar maður bara að maður hafi efni á túrbínu einhverntímann á næsta ári :? Þá verður fyrst gaman!!!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ójá

einn sem ég þekki með M50B25 var með turbo og 370hö,
stock vél minnir mig

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 02:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
jú jú allt beint :) En hvað ætli verðið sé á lítilli túrbínu í bílinn svona án þess að allt fari til fjandans og hvað ætli ég komi honum upp í Hestöflum ?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 09:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ha!! 370 hö!!! Hvernig í andskotanum fór hann að því??
Ég var að hugsa um einhver 300 hö eða svo... :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group