bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 20. Sep 2003 00:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Jæja, þá er loksins komin ný myndagetraun!

Í þetta skiptið veita B&L alveg ótrúlega vegleg verðlaun:

BMW E46 M3 Coupe módel í skalanum 1:18. Þetta er alger safngripur og alveg ótrúlega vel farið í öll smáatriði. Hér eru nokkrar myndir af verðlaununum góðu:

Image Image
Image Image

Skilafrestur er ca. vika eða til sunnudagsins 28. september. Aðeins verða veitt verðlaun fyrir öll rétt svör. Ef fleiri en einn eru með rétt svör mun fulltrúi Stjórnarráðs draga úr réttum svörum. Ef enginn er með rétt svör munu þau verða notuð í næstu getraun.

Alls ekki senda tilgátur á spjallið! Sendið mér þær í Private Message eða helst í tölvupósti á iar@pjus.is! Látið fylgja með nafn, kennitölu, nick á spjallinu og símanúmer svo örugglega sé hægt að ná í sigurvegarann.

Og ekki vera feimnir/feimnar að senda inn tilgátur!

Hér eru myndirnar:

Mynd 1:
Image

Mynd 2:
Image

Mynd 3:
Image

Mynd 4:
Image

Mynd 5:
Image

Mynd 6:
Image


Gangi ykkur vel! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Sun 28. Sep 2003 13:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 21:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Halló halló halló!

Tíminn er hálfnaður og alveg ótrúlega fáir búnir að senda inn lausnir.

Ekki vera feimnir! 8)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 23:08 
mér finnst þessi getraun dáldið erfið :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 23:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
tjelling

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 13:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja.. síðasta áminning. Nú er aðeins tæpur sólarhringur eftir. 8)


Lausnum skal skila inn fyrir hádegi á morgun, sunnudaginn 28. september.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 23:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hvenær verða úrsit lilkynnt,
every-ones-a-winner-beiby......

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Sep 2003 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Var fyrst að taka eftir þessu núna, skil ekki alveg hvernig það gerðist en shit happens :cry:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group