bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 14:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
gstuning wrote:
Aron Andrew wrote:
Mér finnst magnaðast að gaurar á íslandi séu að setja út á drift tækni sem hefur verið notuð frá því að drift var fundið upp :lol:


Það er hægt að nota hjálpardekk á reiðhjól, enn maður gerir það ekki endilega? fengir líklega ekki mörg stig í frístæl keppni á bmx hjóli með svoleiðis. Bara þótt eitthvað sé hægt gerir það ekki kúl eða flott eða gefur af sér háar einkannir.


Halló!

hefuru horft á D1?

Það nota allir stórlaxarnir handbremsuna!!

Líkir þessu ekkert við hjálpardekk :roll:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 20:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já sææææælll Gunni, þú ert nú aðeins að tala með rassgatinu núna

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ég held að menn sem setja útá handbremsuna í drifti séu búnir að glápa of mikið F&TF of mikið :D, handbremsa í drifti er alveg jafn mikið "pure" drift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Andrew wrote:
Mér finnst magnaðast að gaurar á íslandi séu að setja út á drift tækni sem hefur verið notuð frá því að drift var fundið upp :lol:


Þar sem ÉG TEK ÞETTA PERSÓNULEGA TIL MÍN
vil ég að skýrt komi fram ,,, að þó menn séu að dúndra og gera í EURODRIFT,, er ekki þar með séð að,,EKKI;; sé hægt að útfæra hlutina öðruvísi án þess að mikið láti á sjá ,,,,,,útlitslega séð ,,, á viðkomandi útfærslu..

er enginn maestro í drifti og þess háttar,, en sumt finnst manni alveg plain

og vil taka fram einmitt .. að BOOST virkar ekki á öfugann hring
svo þetta snýst líka um hugarfar vs reynsla + þor vs hæfileiki

t.d í EUROTOUR á Hockenheim þar sást alveg greinilega hverjir voru HANDBRAKE og ekki,, þeir sem notuðu h.b. voru yfirleitt keppnisgæjar með meiru

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 21:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
maxel wrote:
Ég held að menn sem setja útá handbremsuna í drifti séu búnir að glápa of mikið F&TF of mikið :D, handbremsa í drifti er alveg jafn mikið "pure" drift

Veistu hverjir sáu um driftið í Tokyo dirft?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
maxel wrote:
Ég held að menn sem setja útá handbremsuna í drifti séu búnir að glápa of mikið F&TF of mikið :D, handbremsa í drifti er alveg jafn mikið "pure" drift

Veistu hverjir sáu um driftið í Tokyo dirft?

Hehe.. WORD! Talandi um að tala með rassgatinu :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
bjahja wrote:
maxel wrote:
Ég held að menn sem setja útá handbremsuna í drifti séu búnir að glápa of mikið F&TF of mikið :D, handbremsa í drifti er alveg jafn mikið "pure" drift

Veistu hverjir sáu um driftið í Tokyo dirft?

Um nei :) en þú ert kannski ekki heldur að sjá þá performa.... well ég horfði einhvern tímann á hana og finnst hún asnaleg :mrgreen:
Farið að skamma Gunna... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 21:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
bjahja wrote:
maxel wrote:
Ég held að menn sem setja útá handbremsuna í drifti séu búnir að glápa of mikið F&TF of mikið :D, handbremsa í drifti er alveg jafn mikið "pure" drift

Veistu hverjir sáu um driftið í Tokyo dirft?


var það ekki einhver rosa champion?

*edit*
wikipedia.org wrote:
Notable drifting personalities Keiichi Tsuchiya, Rhys Millen, and Samuel Hubinette were consulted and employed by the movie to provide and execute the drifting and driving stunts in the film.[24] Tanner Foust, Rich Rutherford, Calvin Wan, and Alex Pfeiffer were also brought in when it was revealed that none of Universal's own stunt drivers could drift.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 21:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Keiichi Tsuchiya var meðal þeirra sem sá um drift hliðina á myndinni.

Ég fílaði Tokyo drift í botn og fannst hinar fast and the furious kúl en það er kannski bara ég

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bjahja wrote:
Keiichi Tsuchiya sagðist ekki eiga breik í sveinka-biturbo


:shock: :shock:

smááááá hliðrun..
en sá tappi gerði jú DRIFT að UNIVERSE sporti

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Já sææææælll Gunni, þú ert nú aðeins að tala með rassgatinu núna


Ef menn hlusta á það sem DK segir í Drift Bible þá talar hann um að
Handbremsan sé beginner apparat. Einnig segir hann að hún sé góð leið til að komast af stað áður enn menn færast yfir í hina tækninar. Einnig sést í hans driftum þar sem að hann byrjar að drifta LANGT áður enn beygjan kemur að hann notar ekki handbremsuna nema rétt nokkrum sinnum og þá á ákveðnum bílum sem hafa mikla undirstýringu, meira að segja keyrir hann nokkra bíla nokkra hringi án þess að svo sem snerta hana.

Svo segir hann líka að ef í hart fer að þá er best að nota handbremsuna.
Eitt það besta sem ég man úr DriftBible er þegar hann segir
um handbremsuna ... "try not to use it that much" eða eitthvað í áttina að því,


ÞETTA ER EKKI EITTHVAÐ SEM ÉG ER AÐ SEGJA HELDUR DRIFT KÓNGURINN SJÁLFUR Í DRIFT BIBLÍUNNI SJÁLFRI.
Þannig að menn geta bara hringt í hann til að kvarta yfir því.

Ég hef séð nóg af drift hérna heima eða úti, eða á DVD eða youtube og svo framvegis. Og eins og kóngurinn sjálfur réttilega segir þá nota menn handbremsuna í neyð (þegar allt annað er ekki hægt) t.d í miðju drifti þegar þarf að laga aðstöðu bílsins. Ástæðan er að menn vilja frekar klára driftið þótt það líti aðeins verr út því það er klárlega verra að missa bílinn enn að klára.

Þegar menn eru að keppa í tvinning eða tveir samann þá telur að fara hratt. og þá er handbremsan hreinlega að hæga á manni. DK fer sjálfur inná það og sýnir hraðann hring, og viti menn engin handbremsa.

Þess vegna vil ég meina að ef menn hafa aldrei notað hana enn geta driftað vel að þá munu menn yfirhöfuð verða betri að drifta þ.e þeir treysta ekki á handbremsuna til að fixa slöpp drift. Enn þegar menn byrja að nota hana að þá vill það stundum vera þannig að "slæmir" ávana er stundum ekki hægt að losna við, þetta á við allar tæknir í öllum íþróttum.
Þetta sá ég mjög vel í bretlandi þar sem að menn voru að nota handbremsuna við ÖLL tækifæri og stundum í staðinn fyrir að flytja bílinn úr vinstri yfir í hægri beygju þá gátu þeir það ekki nema með handbremsunni. Þess vegna tel ég hana "fötlun" ef menn losna ekki við hana.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er bara eitthvað rangt við að nota handbremsu á afturdrifnum bíl :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jan 2008 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Já ég gleymdi einu, sem líklega enginn á þessu spjalli veit.
og ég vissi ekki fyrr enn í haust, að það er mjög erfitt að keyra bíl með soðið drif og vera taka þröngar beygjur án þess að nota handbremsuna. Því bílinn verður mikið líklegri til að snúast.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jan 2008 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///MR HUNG wrote:
Það er bara eitthvað rangt við að nota handbremsu á afturdrifnum bíl :lol:


yeah,,
ég og gst + nonnivett vitum allt um þetta ,, til fjan.... með ykkur hina :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:




....... Vá þetta er bara orðið VIÐKVÆMT

vote,, rétt upp hönd sem er á móti handbremsu-- :lol2:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jan 2008 05:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
djöfull getiði vælt

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group