bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: DYNO testið ....
PostPosted: Sun 01. Dec 2002 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Hvernig fannst ykkur svo útkoman í testinu á bílunum ykkar?

Eg persónulega var mjög ánægður með mína útkomu þ.e.a.s. Ekki nema
0.1% loss og bíllinn er alveg stock.

Þarf núna að lána GSTuning veskið mitt og bæta nokkrum hrossum í stóðið 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Dec 2002 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég er alveg sáttur, 260 hestöfl út í hjól eða 290 í vél. Ekki langt frá upprunalegu 315 hestöflunum. Miðað við að bíllinn nálgast 12 ára aldurinn og er kominn yfir 150 þús km þá er þetta bara fínt.

En það má alltaf gera betur og verður spennandi að sjá hvað tjúnið með tölvunum frá GSTuning gerir. Ég pantaði eitt stykki og fer síðan með hann aftur í test þegar við verðum búnir að tjúna hann til.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Dec 2002 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
minn var að gefa 200 út í hjól og 230 í vél. ábyggilega alveg hægt að gera betur en ég er sáttur. hann virkar allavega mjög vel hjá mér 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Dec 2002 21:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:04
Posts: 42
Location: Reykjavík
Mælir BMW skráð hestöfl út í hjól eða úr vél?

Eruð vissir um að þið hafið verið að taka allt úr bílnum; vera á réttum snúning og svona?

Meina 260 hö úr M5?????? það getur ekki verið!!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Dec 2002 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eftir að ég kom heim með 225hp í vélinni þá var ég nú ekkert of sáttur þannig að ég fór að troubleshoota, ég hélt áfram í átt að sandgerði og þar og var að gera nokkur run á hraða og mæla til að geta séð hvort að það væri einhver munur, ég náttúrulega þurfti að vera fyrir ofan 5000snúninga, og það gengur ekkert í 4rða eða 5ta, þannig að ég var í 3ja, en málið var að ég var alltaf 3,7-4,2 sek, úr 5000rpm í 7000rpm, þannig að ég raunverulega gat ekkert mælt með neinni nákvæmni, þannig að ég fór bara heim,

Svo tók ég rafmagnið af bílnum til að resetta tölvuna, og þegar ég kom til baka þá var bíllinn með alveg 100% fullkominn lausagang, þannig að tölvan er öll búinn að stilla sig hingað og þangað til menga ekki, ég fór og prófaði aftur og það var sko miklu meira power til staðar, ég fann svo rosalega munn, svo eftir smá akstur þá byrjaði hann að ganga eins og fyrr og svo varð hann aftur kraftminni, ekki alveg eins og á dynoinu en augljóslega þó nokkuð, þetta segir mér að þegar ég fæ piggy-back tölvuna þá hagræði ég fyrst O2 skynjaranum til að ljúga að tölvunni til að segja henni að við séum ekki að menga til að fá góðan gang og aflið tilbaka, svo get ég farið að tjúna til að fá enn meira,

Ég sá á mörgum sem voru búnir að tjúna aðeins eða með kubb og svona að þeir voru ekki að fá réttar tölur, eða allaveganna það sem þeir vildu,
Nema 320i, Stefán, og rauði 325i bíllinn fengu réttar tölur,

735i bíllinn er með kubb og hann fékk stock tölur,

Þetta segir okkur að nýrri bíllarnir geta dowtjúnað sig til að menga ekki, og þeir gera það, en e30 bílarnir geta ekki downtjúnað sig í raun heldur reyna þeir bara að hagræða lausagang, því að við WOT þá slekkur tölvan á O2 skynjara merkinu, þetta gerist ekki á nýju bílunum,
og þess vegna er gott að geta lagað O2 merkið til að henta manni. þ.e til að fá aflið tilbaka,

Ég er alveg að bilast ég get ekki beðið eftir SMT6 tölvunni minni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
BMW, eins og allir framleiðendur, mælir hestöfl í vél. Að mæla hestöfl í hjól er náttúrulega miklu meira vit því það eru raunveruleg hestöfl sem bíllinn er að skila í götuna. Síðan er mismunandi hversu mikið tap þú hefur í gegnum gírkassann og allt það, 15% er ekkert óvanalegt, sem myndi setja minn í 300 hestöfl í vél. Það er samt skrýtið að þessi mæling sýnir mest afl við 6550 rpm en það ætti að vera við 6900.
Síðan er spurning um hversu nákvæmt dyno tækið er. Aðal kosturinn við að mæla svona er að þá sér maður hvort að breytingar sem maður gerir séu að skila sér eða ekki.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Dec 2002 03:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Já, ég var ekki ánægður :cry: . 262 hp úr vél og 220 hp út í dekk, allt of lítið, vantar 40 hp. Jæja þíðir ekkert að væla út af því, læt bara gera við það sem er að síðan prófa aftur :D

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Við ætluðum að smella útkomunni úr þessu Dyno testi inná síðuna. það klikkaði soldið oft að fá aðra útprentun úr vélinni þannig að ég þarf að biðja alla þá sem fóru í Dynoið, fyrir utan Stefán, Haffa og Sævar , að senda mér útkomuna fyrir sinn bíl annað hvort í PM eða ímeili.

kraftakveðja, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Verst að hann gat ekki mælt hann hjá mér útaf skiptingunni, langaði að fá solid tölur. Rak reyndar augun í eina mælingu hjá honum sem gaf 118kW en ég veit ekkert hvort það er bara eitthvað bull.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
M110:>

Bílarnir hjá þeim sem voru ekki að virka eins og þeir áttu eru annað hvort eitthvað bilaðir, eða tölvan í þeim er búinn að stilla sig uppá nýtt til að ekki menga, því að flestir þeirra eru með minnst OBD1

Kull prófaðu að taka rafmagnið af bílnum í 2mín, eða kannski aðeins lengur, þá resettar tölva sig og ætti að vera kraftmeiri, samt nokkuð erfitt að meta mun á 290 og 310-315hö,

Ég veit að ég fann alveg rosalega mun

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það er ekkert svo langt síðan rafmagnið var tekið af honum þannig að það gerir ekkert. Það var samt eitthvað undarlegt á seyði með hitastigið á vélinni, veit ekki hvort það var eitthvað klikk í mælinum eða hvað. Það virtist eins og hann kældi sig alltaf meira og meira þó það væri verið að þenja hann á fullu. Hef samt ekki séð það gerast aftur þó mælirinn fari ekki alveg upp að miðju, heldur sig aðeins vinstra megin við miðjuna. Kannski að vatnslásinn sé að gefa sig.

Hvenær má ég búast við tölvunni minni annars?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
gæti verið að kúplingin í viftunni sé að gefa sig..

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Dec 2002 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Neibb, nýbúið að skipta um hana.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Dec 2002 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég fer að setja í bílinn minn og stefáns um helgina, svo kem ég til þín í næstu viku og smelli henni í og við skemmtum okkur á bílnum þínu að prufa stillingar :)

Ef það er eitthvað að hita skynjaranum, loftflæðimælinum, TPS, súrefniskynjaranum þá sjáum við það þegar við setjum tölvuna í hann.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Dec 2002 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Glæsilegt, verst að ég er kominn á 16" vetrardekkin :(

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group